Morgunblaðið - 12.04.1991, Side 8
MORG3MBLAÍ0I0 Fój-STUDAGUR* ttíí APRtE'í9ð 1
<8
ÁRNAÐ HEILLA
HJÓNABAND.
I Bústaðakirkju
voru gefin sam-
an í hjónaband
brúðhjónin
Linda Sólveig
Birgisdóttir og
Svan Hector
Trampe. Heimili
þeirra er í
Hraunbæ 130,
Rvík. Sr. Sigurð-
ur Haukur Guð-
jónsson gaf
brúðhjónin sam-
an. (Ljósmyndari
Jóh. Long.)
í DAG er föstudagur 12.
apríl, sem er 102. dagur
ársins 1991. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 4.48 og
síðdegisflóð kl. 17.06. Fjara
kl. 11.04 og kl. 23.18. Sólar-
upprás í Rvík kl. 6.08 og
sólarlag kl. 20.51. Myrkur
kl. 21.45. Sólin er í hádegis-
stað í Rvík kl. 13.29 og
tunglið í suðri kl. 11.31.
Almanak Háskóla íslands.)
Sá bikar blessunarinnar, sem vér blessum, er hann ekki samfélag um blóð Krists.(1.Kor. 10,16-17.)
1 2 3 4
■ ‘
6 ■
■ ■
8 9 10 ■
11 ■ “ 13
14 15 ■
16
LÁRÉTT: - 1 fugl, 5 stakur, 6
æviskeiðið, 7 tónn, 8 samþykkir,
XI varðandi, 12 nett, 14 biti, 16
er tii ama.
LÓÐRÉTT: - 1 gleðina, 2 digurt,
3 málmur, 4 venda, 7 leyfi, 9 tunn-
an, 10 n\jög, 13 þegar, 15 tveir
eins.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1 tossar, 5 tá, 6 aga-
leg, 9 mál, 10 FI, 11 P.I., 12 hin,
13 arga, 15 óna, 17 iðandi.
LÓÐRÉTT: - 1 trampaði, 2 stál,
3 sál, 4 rúginn, 7 gáir, 8 efi, 12
hann, 14 góa, 16 að.
FRÉTTIR________________
FÉL. eldri borgara. í dag
er opið hús í Risinu kl. 13,
frjáls spilamennska. A
morgun leggja Göngu-Hrólf-
ar upp kl. 10, frá Risinu.
Vorferð er ráðgerð að Bás-
um í Ölfusi 20. þ.m. Nánari
uppl. í skrifstofu félagsins.
s. 28812.
KATTAVINAFÉL. íslands
heldur aðalfundinn nk.
sunnudag í Kattholti, Ártúns-
holti á horni Stangarhyls og
Straums, kl. 14.
HÚNVETNINGAFÉL. Fé-
lagsvist verður spiluð í Húna-
búð laugardag kl. 14 og er
öllum opin.
FÉL. fráskilinna heldur
fund í kvöld kl. 20.30 í Ris-
inu, Hverfisg. 105.
KÓPAVOGUR. Félagsstarf
aldraðra. Kvöldvaka í kvöld
kl. 20.30 í félagsheimili bæj-
arins. Myndasýning frá starf-
inu. Einsöng syngur Inga
Backmann. Kaffiveitingar.
KVENRÉTTINDAFÉL. ís-
lands kynnir konur úr öllum
stjórnmálaHokkum í
Reykjavík og Reykjanes-
kjördæmum til alþingiskosn-
inganna á fundi á Hótel Borg
laugardaginn kl. 11. Fundur-
inn er öllum opinn. Fundar-
stjóri verður Soffía Guð-
mundsdóttir tónlistarkenn-
ari, stjórnarmaður í Kvenn-
réttinafél. íslands.
KIRKJUSTARF________
GRENSÁSKIRKJA: Starf
fyrir 10-12 ára böm kl. 17 í
dag.
LAUGARNESKIRKJA:
Mæðra og feðramorgnar
föstudaga kl. 10 í safnaðar-
heimilinu í umsjón Báru Frið-
riksdóttur.
ODDAKIRKJA: Fermingar-
guðsþjónusta nk. sunnudag
kl. 14. Sr. Stefán Lárusson.
AÐVENTKIRKJAN í Rvík:
Biblíurannsókn kl. 9.35.
Guðsþjónusta kl. 11. Ræðu-
maður Jón Hj. Jónsson.
AÐVENTKIRKJAN,
Keflavík: Bibjíurannsókn kl.
10. Guðsþjónusta kl. 11.
Ræðurmaður Jóhann E. Jó-
hannsson.
HLÍÐARDALSSKÓLI, Ölf-
usi: Biblíurannsókn kl. 10.
Guðsþjónusta kl., 11. Ræðu-
maður Erling B. Snorrason.
AÐVENTKIRKJAN, Vest-
mannaeyjum: Biblíurann-
sókn kl. 10.
SKIPIN__________________
RE YKJ A VÍKURHÖFN:
Stuðlafoss var væntanlegur
af ströndinni í gær og togar-
inn Ásgeir fór á veiðar. I dag
fer Jón Finnsson til veiða og
á morgun er Jón Baldvins-
son væntanlegur inn til lönd-
unar. Togararinn Viðey kem-
ur úr söluferð. Hjá Löndun,
löndunarfyrirtækinu við
Reykjavíkurhöfn sem annast
löndun úr öllum fískiskipum
var von á í gær ísleifi Ve til
löndunar 70 fískkörum, 50 á
Faxamarkað og 20 til útflutn-
ings.
H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN:
í gærkvöldi fór Lagarfoss til
útlanda og grænlenski togar-
inn Tassermiut kom inn til
löndunar af rækjumiðunum
við Grænland með góðan afla.
MINNINGARSPJÖLD
MINNINGARKORT Hjálp-
arsveitar skáta, Kópavogi,
fást á eftirtöldum stöðum:
Skrifstofu Landssambands
Hjálparsveita skáta, Snorra-
braut 60, Reykjavík. Bóka-
búðinni Vedu, Hamraborg,
Kópavogi, Sigurði Konráðs-
syni, Hlíðarvegi 34, Kópa-
vogi, sími 45031.
MINNINGARKORT Barna-
deildar Landakotsspitala
eru seld í þessum apótekum
hér í Reykjavík og nágranna-
bæjum: Vesturbæjarapóteki,
Garðsapóteki, Holtsapóteki,
Árbæjarapóteki, Lyfjabúð
Breiðholts, Reykjavíkur-
apóteki, Háaleitisapóteki,
Lyfjabúðinni Iðunni, Apóteki
Seltjarnarness, Hafnarfjarð-
arapóteki, Mosfellsapóteki,
Kópavogsapóteki. Ennfremur
í þessum blómaverslunum;
Burkna, Borgarblómi, Mela-
nóru, Seltjarnarnesi og
Blómavali, Kringlunni. Einnig
eru þau seld á skrifstofu og
barnadeild Landakotsspítala,
símleiðis, gegn heimsendingu
gíróseðils.
MINNIN G ARKORT MS~-
félagsins fást á eftirtöldum
stöðum: Á skrifstofu félags-
ins að Álandi 13. í apótekum:
Kópavogsapótek, Hafnar-
fj arðarapótek, Lyij abúð
Breiðholts, Árbæjarapótek,
Garðsapótek, Háaleitisapó-
tek, Holtsapótek, Lyijabúðin
Iðunn, Laugavegsapótek,
Reykjavíkurapótek, Vestur-
bæjarapótek, Apótek Kefla-
víkur, Akraness Apótek og
Apótek Grindavíkur. Í Bóka-
búðum: Bókabúð Máls og
menningar, Bókabúð Foss-
vogs í Grímsbæ.
Stefán Aðalstciiisson ráðinn friunkvæmdastjári norræna genabankans:
„ísland er einn merkileg-
asti genabanki heimsins“
Mörg af þessum íslensku fyrirbrigðum, voru nánast orðin í útrýmingarhættu eftir að þessi
Davíð kom fram á sjónarsviðið í landspólitíkina... ,
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 12. april til 18.
apríl að báðum dögum meðtöldum er í Ingólfs Apóteki, Kringlunni. Auk þess er
Lyfjaberg, Hraunbergi 4, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag.
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavík-
ur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230.
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064.
Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 681041.
Borgarsprtalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl.
um lyfjabúðir og læknaþjón. í simsvara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini.
Alnæmi: Uppl.sími um alnæmi: Símaviðtalstími framvegis á miövikud. kl. 18-19, s.
622280. Læknir eða hjúkrunarfræðingur munu svara. Uppl. i ráögjafasima Samtaka
'78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar eru þess á milli tengdir þess-
um Sfmnúmerum.
Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styðja smitaða og
sjúka og aöstandendur þeirra, s. 22400.
Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122.
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmistæringu (alnæmi) i s. 622280.
Milliliöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við-
talstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númerið. Upplýs-
inga- og ráögjafasími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S.
91-28539 - simsvari á öðrum tímum.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabbamein, hafa viötalstíma á
þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Sehjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga
10-11.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30.
Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14, Apótek Norður-
bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga-9-19 laugardögum 10
til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga. helgidaga og
almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000.
SeHoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardogum og sunnudögum
kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um laaknavakt 2358. — Apótekiö opið virka daga til kl. 18.30. Laugar-
daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og unglingum í vanda t.d. vegna vímu-
efnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón-
ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opin 13—17 miðvikud. og
föstud. S. 82833.
G-samtökin gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks: s. 75659 / 31022.1 Keflavík 92-15826.
Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og
foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis-
og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viötalstími hjá hjúk-
runarfraeöingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9—10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauögun.
Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið
hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620.
Lífsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111 eða 15111/22723.
Kvennaróðgjöfin: Sími 21500. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22.
Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku-
dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878.
SAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Mánud.-
föstud. kl. 9-12. Laugardaga kl. 10-12, s. 19282.
AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
FBA-samtökin. Fulloröin böm alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 ó fimmtud. kl. 20.
í Bústaöakirkju sunnud. kl. 11.
Ungiingaheimili ríkisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700.
Meöferðarheimiliö Tindar Kjalamesi. Aðstoð við unglinga i vimuefnavanda og að-
standendur þeirra, s. 666029.
Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju: Útvarpað er
óstefnuvirkt allan sólarhringinn á 3295,6100 og 9268 kHz. Hádegisfréttum er útvarp-
að til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á
15790 og 13830 kHz. og kvöldfréttum. Daglega kl. 18.55-19.30 é 11402 og 13855
kHz. Til Kanada og Bandaríkjanna: Daglega: kl. 14.10-14.40 á 15770 og 13855 kHz.
Hádegisfróttir. Daglega kl. 19.35-20.10 á 15770 og 13855 kHz. kvöldfréttir. Daglega
kl. 23.00- 23.35 á 15770 og 13855 kHz. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardög-
um og sunnudögum er lesið fréttaýfirlit liðinnar viku. ísl. tími, sem er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20..
Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl.
19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16.
Feðra- og systkinatimi kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnasprtali Hringsins:
Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hótúni 10B: Kl. 14-20
og eftir samkomulagi. - Geðdeild VHilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl.
15-17. Landakot8sprtali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi
annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarsprtalinn t Fossvogi: Mánudaga tíl föstu-
daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum
kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól
hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu-
daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð-
in: Heimsóknartími frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl.
15.30- 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kh 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30.
— Flókadeiid: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til
kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl.
19.30- 20. - St. Jósefssprtali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð
hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra-
hús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólar-
hringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsókn-
artími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og
19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og
19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa-
varðstofusimi frá kl. 22.00-8.00, s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl.
8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafveha Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn Islands: Aðallestrarsalur opinn mánud. — föstud. kl. 9-19, laugard.
kl. 9-12. Handritasalur mánud.-föstud. kl. 9-17 og útlánssalur (vegna heimlána) sömu
daga kl. 13-16.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl.
9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þinghoitsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka-
safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sðlheima-
safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. —
fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn — Lestrarsalur, s.
27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. — föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomu-
staðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10-11.
Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12.
Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, iaugardaga og sunnudaga frá kl. kl.
11-16.
Árbæjarsafn: Safnið er opið fyrir hópa og skólafólk eftir samkomulagi frá 1. okt.-
31. mai. Uppl. í slma 84412.
Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalladaga 14-16.30.
Nóttúrugripasafnið ó Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga.
Listasafn fslands, Frikirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mánudaga. Sýning á
verkum þess stendur yfir og 23. mars - 3. apríl sýning á verkum danskra súrrealista.
Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard.
kl. 13.30-16..
Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miövikudaga, kl. 13-17. Opinn um
helgar kl. 10-18.
Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Höggmyndagarð-
urinn opinn daglega kl. 11-16.
Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opiö laugardaga og sunnudaga kl.
J4-17. Þriðjudaga 20-22. Kaffistofa safnsins opin. Sýning á andlistsmyndum.
'Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og
16. S. 699964.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud.
og laugard. 13.30-16.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin sunnudaga kl. 13.30-16. Á öörum timum eftir
samkomulagi.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19.
Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir sam-
komulagi. Sími 54700.
Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Sími
52502.
Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20.
ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000.
Akureyri s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir f Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. — föstud.
kl. 7.00-19.00. Lokaö í laug 13.30-16.10. Opið i böð og potta. Laugard. 7.30-17.30.
Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mónud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laug-
ard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga fré kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. -
föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-17.30. Breið-
holtslaug: Mánud. - föstud. fré kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá
kl. 8.00-17.30.
Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud.
8-17.
Hafnarfjörður. Suöurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga:
8.00-18.00. Sunnudapa: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðan Mánudaga - föstu-
daga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30.
Helgar: 9-15.30.
Varmórlaug í Mosfellssveit: Opin mónudaga — fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45,
(mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laug-
ardaga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mónudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18.
Sunntidaga 9-16.
Sundlaug Kópavogs: Opin mónudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu-
daga kl. 9-17.30. Síminn er 41299.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Sími 23260.
Sundlaug Sehjarnamess: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-
17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.