Morgunblaðið - 12.04.1991, Page 9

Morgunblaðið - 12.04.1991, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. APRÍL 1991 -9 Kaffihlaðborð Fáks Laugardaginn 13. apríl verður kaffihlaðborð ífélagsheimil- inu. Húsið opnað kl. 14.00. Harðarfélagar koma í heim- sókn og verður riðið á móti þeim. Lagt af stað frá félagsheimilinu kl. 13.30. Fáksfélagar! Eflum andann, fjölmennum og tökum vel á móti nágrönnunum. Kvennadeildin. Reiðnámskeið við Bústaðaveg Hestamannafélagið Fákur heldur reiðnámskeið fyrir börn og unglinga, ef næg þátttaka fæst. Kennt verður 2 tíma í senn kl. 14.00 og kl. 16.00. Innritun í síma 672166 milli kl. 13.00 og 17.00 virka daga. Hestamannafélagið Fákur. Utankjörstaðaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins, Valhöll, Héaleitisbraut 1,3. hæð. Símar: 679902 - 679903 - 679904 Utankjörfundaratkvæðagreiðsla fer frám hjá borgarfógetanum í Reykjavík, Skógarhlíð 6, jarðhæð, alla daga kl. 10-12,14-18 og 20-22 nema sunnudaga kl. 14-18. Skrifstofan gefur upplýsingar um kjörskrá og allt sem lýtur að kosningunum. Aðstoð við kjörskrárkærur. Sjálfstæðisfólk! Hafið samband við skrifstofuna efþið verðið ekki heima á kjördag, 20. apríl nk. OPID VIRKA DAuA KL. 9.00 • 18.00 OQ LAUQARDAQA 10.00.. 14.00 MMC Loncer GLX, órg. 1989, vélorst. 1500, sjólfsk., 4ro dyro, vínrouóur, ekinn 46.000. Veró kr. 830.000,- MMC L-300 Minibus 4WD, órg. 1988, turbo diesel, 5 gíro, 5 dyro, blór/hvitur, ekinn 44.000. Verð kr. 1.500.000,- MMC Golunt GLSi, órg. 1990, vélorst. 2000, sjólfsk., 4ra dyro, vínrouóur, ekinn 23.000. Verð kr. 1.350.000,- Suboru Stotion GL, órg. 1987, vélorst. 1800, sjólfsk., 5 dyro, hvítur, ekinn 58.000. Veró kr. 860.000,- MMC Spoce Wogon 4x4, órg. 1988, vélorst. 2000, 5 gíro, 5 dyro, 7 manno, vínrauóur, ekinn 63.000. Verð kr. 1.050.000,- MMC Pojero langur, órg. 1988, turbo diesel, 5 gíro, 5 dyro, blór, ekinn 52.000. Veró kr. 1.850.000,- ATH! Inngangur frá Laugavegi MNI Bll/IH \Þ/NC LAUGAVEGI 174 - SIMI 695660 AATH! Þriggja ára ábyrgðar skirtaini fyrir Mllaubithi bilreiðir glldir Irá lyitla ikráningardtgl JJJilÍiLLLLLILlUlíÍI! I jiiiuLttmmiLmiijj Kerfiskallar Skoðanir Eyjólfs Kon- ráðs um efnahagsmál og rikisfjármál hafa oft gengið þvert á hefð- bundnar kenningar íslenzkra hagfræðinga og orðið tilefni til rit- deilna. Skoðanir hans hafa ekki átt upp á pall- borðið fijá þeim, sem hafa fjallað um stjóm íslenzkm efnahags- og ríkisfjámiála, þ.á m. helztu sérfræðinga ríkis- sfjórna fyrr og síðar. Eyjólfur Konráð ritaði m.a. grein í Morgunblað- ið sl. laugardag, sem nefndist „Fólkið fyrst, svo ríkissjóður". Þar fagnar hann m.a. tillög- um ungra sjálfstæðis- manna um skattamál og skattbyrði heimilanna, sem samþykkt var á Iandsfundi flokksins. Hann segir að þegar krafist sé minni skatt- byrði rísi kerfiskallar og vinstri pólitíkusar upp á afturlappirnar og spyiji með þjósti: „Hvar á að taka peningana." Hvað með ríkið? Síðar i grein sinni seg- ir Eyjólfur Konráð m.a.: „Þá spyija spqking- amir aftur. En hvað um ríkið, hvað á það að fá? Auðvitað fær ríkið meira en ekki miima, þegar fram í sækir og þjóð- arlíkaminn er læknaður, en ekki helsjúkur. . Þá verður framleiðslan meiri og velta meiri. Rauntekjur ríkisins hækka eins og tekjur fólksins því yfirleitt em nú skattarúir allir ? hundraðstölum af tekj- um, neyslu eða eignum. Þetta leggst svo allt hvað ofan á annað, margfald- ast og tekur á sig kyiya- myndir. Þamiig á fólkið aðeins smáaura eftir. En auðvitað Iáta ker- fiskarlarnir ekki segjast. Nú em síðustu skilaboðin þau að það sé „hætta á þenslu", á mannamáli að það sé of mikil atvimia í vændum og kannski Eyjólfur Konráð hækkandi tekjur. Þá er bætt við: Það em ýmis veikleikamerki framuud- an. Veikleikamerkin, hvað er nú það sem getur verið veiklulegra en stjórnvöldin núverandi? Ofstjómin og sköttun- in er heimatilbúin kreppa.“ Eignaupptaka í grein, sem Eyjólfur Konráð ritaði í Morgun- blaðið 4. október sl. í til- efni fjáilagagerðarinnar, segir hann m.a.: Nú við fjárlagagerðhia er mikið rætt um skatta og er það að vonum. Skattar hafa verið hér og skattar hafa verið þar og nú verða skattar alls staðar. Allir skilja að gjöld verður að leggja á landslýðimi til að standa undir margháttuðum út- Paul C. Roberts gjöldum rikis og sveitar- félaga. Skattar em óvin- sælir, en misjafnlega óvinsælir. Hitt liafa menn kannski ekki gert sér nægilega ljóst að allir skattar era i eðli sinu eignaupptaka, færsla eignarréttar þjá einstakl- ingum og félögum til rikisvaldsins, sjálftaka þess. Þess , vegna dugar skammt að einangra bar- áttu gegn ofsköttun við einstaka gjöld í fmm- skógi þeirra. Því miður. Rikisvaldið nælir sér bara í aðra skatta ef það lætur eitthvað undan síga á einu sviði til mála- mynda. Og enginn er meiri og bíræfnari sjón- hverfingarmaður á þessu sviði en fjármálaráðherr- ami núverandi, sem alltaf leggur á nýja og hærri skatta þegar hann þykist lækka aðra. Skattahækkanir -aukinn halli Eyjólfur Konráð Jónsson, alþingismaður, hefur lengi haldið því fram, að aukin skattheimta ríkisins eyði ekki í ríkissjóðs- hallanum. Heldur þvert á móti. Hann heldur því fram, að tekjur ríkisins vaxi með blómlegu atvinnulífi, en ofsköttun dragi úr tekjunum. Yfirmaður efnahags- stofnunar í Bandaríkjunum hefur komizt að sömu niðurstöðu. Hann segir, að skattahækkanir leiði til aukins halla, ekki tekjuaukningar. Aukinn halli í viðskiptaritinu „Int- eraational Business Week“ þann 15. apríl er grein eftir Paul Craig Roberts, sem er yfirmað- ur Stofnunar efnahags- stjórnmála í Washington. Grein sína nefnir Robcrts „Skattaliækkanir auka halla en ekki tekjur". I grein sinni heldur Roberts fram svipuðum skoðunum og Eyjólfur Konráð og vitnar til rannsókna á afleiðingum skattahækkana í Banda- ríkjunum, bæði lýá alrík- issfjóminni og ríkis- stjórnum einstakra ríkja. Rannsóknir þessar sýna, að skattahækkanir hafi ekki leitt til aukimia tekna heldur enn meiri halla. Reyndin hafi sem sagt orðið sú, að þegar leysa hafi átt reksturs- hallann með hækkunum skatta hafi það leitt til þveröfugrar niðurstöðu, aukins rekstrarhalla. Tvær ástæður I gi ein sinni segir Ro- berts m.a. um ástæður þessa: „Skattahækkanir leiða tíl aukins halla af tveim- ur ástæðum. Eins og keimt er í sérhverri kennslubók í hagfræði þá draga skattahækkanir úr efnaliagsstarfseminni og við það minnkar skattagmnnurinn. Jafn- framt hvetur spá um auknar skattatekjur tíl aukinnar eyðslu, eða eins og Robert D. Franks, þingmaður repúblikana í New Jersey segir þá kall- ar það á tilurð nýrra áætlana sem við höfum ekki efni á og byggjast á tekjum sem ekki hafa fengizt.“ I lok greinar siiuiar segir Roberts, að það séu grunnhyggin stjómvöld, sem hækki skatta þegar samdráttur er í efna- hagslífinu. Reyni þau að bæta sér upp miimkandi tekjur með skattahækk- unum þá muni efna- hagssamdrátturinn fær- ast í aukana. rmi m FOSTUDAGUR TIL FJAR , J r UTIHRINGSNURUR 1 m I DAG SÍMINN ER n e 689400 ; J BYGGTOBtlIÐ 1 KRINGLUNNI BYGGT & BUIÐ KRINGLUNNI

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.