Morgunblaðið - 12.04.1991, Síða 39

Morgunblaðið - 12.04.1991, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. APRÍL 1991 39 Kveðjuorð Sigurður Jónasson ____________Brids________________ Arnór Ragnarsson íslandsmót í tvímenningi — undankepþni1991 íslandsmótið í tvímenningi, undan- keppnin, byrjar á morgun laugardag. Mótið er opið öllum og þeir allra síðustu geta skráð sig í dag, en í kvöld lýkur skráningu. 80 pör hafa nú þegar skráð sig í mótið sem er með Michell- formi, þijár 28 spila lotur. Spilað verður í íþróttahúsi fatlaðra, Hátúni 14. Spilaðar verða tvær um- ferðir á laugardaginn, sú fyrri kl. 13.00 og sú seinni kl. 19.30. síðan verður byijað kl. 10 á sunnudags- morgninum á síðustu lotunni. 25 pör komast áfram í úrslitin sem verða spiluð í Sigtúni 9, helgina 27.-28. apríl. Þá bætast við 7 héraðsmeistarar sem komast beint í úrslit, 32 pör alls verða þar. Keppnisstjóri verður Agnar Jörgensen og reiknimeistari Kristján Hauksson. Frá Skag-firðingum Lárus Hermannsson og Sveinn Sig- urgeirsson sigruðu páskatvímenning deildarinnar. Þriðjudaginn eftir páska var spilað við Hjónaklúbbinn í Reykjavík, á 10 borðum (20 sveitir). Skagfirðingar sigruðu, í þriðja sinn á þremur árum. Að þessu sinni fóru leik- ar 182 stig gegn 118 stigum. Og á þriðjudaginn var spilaður eins kvölds tvímenningur. Spilað var í ein- um riðli. Hæstu skorir tóku: Andrés Þórarinsson — HalldórÞórólfsson 176 Hermann Friðrikss. — Jón V. Jónmundss. 176 Aron Þorfinnsson — Skúli Karlsson 176 Björn Hermannss. — Lárus Hermannss. 165 Helgi Hermannss. — Kjart an Jóhannss. 163 Næstu þriðjudaga verður á dagskrá eins kvölds tvímenningur. Allt spila- áhugafólk velkomið. Spilað er í Drang- ey v/Síðumúla 35 og hefst spila- mennska kl. 19.30. Bridsfélag Hafnarfjarðar Mánudaginn 8. apríl var spiluð önn- ur umferðin af Qorum í Stefánsmót- inu. Þessir stóðu sig best: Júlíus Siguijónsson - Rúnar Magnússon 93 Kristján Hauksson — ísak Sigurðsson 65 Mattías Þorvaldss. — Sverrir Ármannss. 65 Eiríkur Hjaltason — Ragnar Hermannsson 54 Friðþjófur Einarsson — Þórarinn Sófusson 49 Staðan er þessi: Júlíus Siguijónsson - Rúnar Magnússon 167 Mattías Þoivaldss. — Sverrir Ármannss. 91 Hrólfur Hjaltason — Oddur Hjaltason 80 Kristján Hauksson — ísak Sigurðsson 70 Dröfn Guðmundsd. — Ásgeir Ásbjörnsson 56 Laugardaginn 23. mars fóru Hafn- firðingar í víking til Akraness og öttu kappi við Bridsfélag Akraness á sex borðum. Hafnfirðingar hlutu nauman sigur eða 106 stig gegn 78. Spilarar í BH vilja færa Akurnesingum bestu þakkir fyrir höfðinglegar móttökur og skemmtilega spilamennsku og hlakka til að taka a móti þeim á næsta ári. Bridsfélag kvenna Sl. mánudag hófst hraðsveitakeppni og mættu 14 sveitir til leiks og er staða efstu sveita þannig: Sv. Sigrúnar Pétursdóttur 581 Sv. KristínarÞórðardóttur 566 Sv. Rósu Þorsteinsdóttur 530 Sv. Ólafíu Jónsdóttur 522 Sv. Hildar Helgadóttur 521 Sv. Ólínu Kjartansdóttur 518 Meðalskor 504. WIKA Allar stæröir og geröir ©SMiriaiuiiW sStossM & ©® W« Vesturgðtu 16 - Simar 14680-13280 Bridsfélag Tálknafjarðar Lokið er sveitakeppni með þátttöku 5 sveita. Úrslit: SveitSnæbjörnsViggóssonar 90 Með Snæbirni spiluðu Brynjar Olgeirsson, Haukur Ámason og Andrés Bjarnason. Sveit Bleiki fíllinn 74 Sveit Ásmundar Jespersen 49 SveitHelenuÁgústsdóttur 47 - Sveit Lilju Magnúsdóttur 34 Bridsdeild Rangæinga Hæsta skor sl. miðvikudag í tvímenningi: Karl Nikulásson - Loftur Pétursson 17 6 BrynjarBragason-ÖmEyjólfsson 170 Jón St. Ingólfsson - Jón Björgvinsson 169 Lilja Halldórsdóttir - Páll Vilhjálmsson 168 Staða efstu para: ReynirHólm-TraustiJónsson 361 Daníel Halldórsson - Ragnar Bjömsson 352 Jón St. Ingólfsson - Jón Björgvinsson 346 KarlNikulásson-LofturPétursson 344 Líf okkar allra er vandmeðfarið, og þau gildi er okkur finnst gefa því einhvern tilgang vilja oft týn- ast í fljóti tímans. Ég vildi ekki trúa því alveg strax þegar ég frétti að afi minn, Sigurð- ur Jónasson, hefði dáið, hann var einhvern veginn ekki maðurinn til að deyja burt frá okkur, traustur og áreiðanlegur, fyrirmynd okkar systkinanna. En þrátt fyrir að afi hafi nú haldið á fund alföðurins, lifir hann enn í hjörtum okkar. Þar situr meira en minning, meira en ásjóna, þar situr heill maður. Mað- urinn sem kenndi okkur með styrk sínum að treysta á okkur sjálf, afi okkar. Nú þegar hið eilífa líf tekur við sálu hans, þá vitum við, þrátt fyr- ir sorg okkar, að Guð mun ljúka upp dyrum sínum að himnaríki fyrir honum, þar sem taka mun við einskær hamingja og sæla. Við kveðjum því afa okkar með meiri eftirsjá en sorg. Líf hans mun veita okkur öllum styrk, við gleymum honum aldrei. Við kveðjum hann. Siggi, Inga og Gunnhildur. KOSNINGAHÁTÐ 'lsland i A-flokk! ALÞÝÐUFLOKKURINN í REYKJANESKJÖRDÆMI

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.