Morgunblaðið - 17.04.1991, Page 23

Morgunblaðið - 17.04.1991, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. APRÍL 1991 23 Davíð Oddsson í Kópavogi í kvöld a Sjálfstæðisfólk I Reykjaneskjördæmi boðar til fundar um framtíð þlna Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjaneskjördæmi heldur opinn fund í Menntaskólanum í Kópavogi, miðvikudaginn 17. aprO kl. 20:30. Ræðumaður kvöldsins er Davíð Oddsson, formaður / / Sjálfstæðisflokksins. Avörp fiytja alþingismennirnir Olafur G. Einarsson og Salome Þorkelsdóttir. Fundarstjóri verður Dr. Gunnar Birgisson, formaður Bæjarráðs Kópavogs. Yið hvetjum kjósendur í Reykjaneskjördæmi til að koma og ræða málin á fjörugum stjórnmálafundi. Sjálfstæðisflokkurinn - við erum framtíðin

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.