Morgunblaðið - 17.04.1991, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 17.04.1991, Blaðsíða 36
36 M0RGI3NBLAÐIÐ' MIÐVIKUÐAGUR ’17. APRÍI.'199I VINNU- OG DVALARHEIMIU SJÁLFSBJARGAR Hjúkrunarfræðingar - hjúkrunarnemar óskast til sumarafleysinga á vinnu- og dvalar- heimili Sjálfsbjargar. Um fullt starf eða hluta- starf gæti verið að ræða. Unnið er fjórðu hverja helgi og engar næturvaktir. Við þörfn- umst ykkar og þið getið lært af okkur. Upplýsingar hjá Guðrúnu Erlu Gunnarsdóttur, hjúkrunarforstjóra, í síma 29133. Vinnu- og dvalarheimili Sjálfsbjargar. IWXIOF C X, RAf)NINGAR Við erum flutt! í dag opnar Ábendi, ráðningaþjónusta, skrif- stofu sína á nýjum stað á Laugavegi 178 (2. hæð). Ef þú ert í atvinnuleit, láttu þá skrá þig hjá okkur. Ef þú vilt taka áhugasviðspróf, hafðu þá sam- band. Ábendi, Laugavegi 178, s. 689099. Opið frá kl. 9-12 og 13-16. Sérfræðingur á sviði vatnafræði Orkustofnun óskar að ráða sérfræðing á sviði vatnafræði til starfa við vatnamæling- ar. Aðalverksvið verður greining, meðferð og framsetning vatnafræðilegra gagna. Við- komandi þarf að hafa háskólapróf í vatna- fræði eða skyldum greinum. Skriflegar umsóknir, sem greini aldur, menntun og fyrri störf, skulu sendar Viðari Á. Olsen, starfsmannastjóra, eigi síðar en 17. maí 1991. ORKUSTOFNUN GRENSÁSVEGI 9 - 108 REYKJAVÍK Gagnainnsláttur Hafrannsóknastofnun óskar að ráða starfs- kraft til gagnainnsláttar frá 1. maí nk. Umsóknarfrestur er til og með 25. apríl. Nánari upplýsingar veitir Björn Æ. Steinars- son, sími 20240. Bifvélavirkjar Bifreiðaverkstæðið Ásmegin óskar eftir bif- vélavirkja. Upplýsingar veittar í síma 93-81586 á daginn og 93-81452 á kvöldin. Sölumenn Sjálfstæðir og líflegir 20-30 ára sölumenn (karlar eða konur) óskast til starfa í af- greiðslu í verslun með tölvuvörur á leikja- sviði og ýmsu öðru. Þurfa að geta hafið störf fljótlega. Umsóknirsendist auglýsingadeild Mbl. merkt- ar: „T - 11810“ fyrir kl. 17.00 22. apríl ’91. ÍBÉSIÁ) Atvinna Óskum eftir að ráða mann til ýmissa starfa í þjónustudeild okkar. Starfið felst í því að vélslípa og bóna gólf, hreingerningum o.fl. Umsækjandi verður að vera duglegur, geta unnið sjálfstætt og á óreglulegum vinnutíma. Æskilegur aldur 22-35 ára. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til okkar fyrir 19. apríl. Upplýsingar ekki gefnar í síma. BESTA, þjónustudeild, pósthólf 136, Nýbýlavegi 18, 202 Kópavogi. Kennarar Stöður skólastjóra og yfirkennara við Grunn- skólann á Hólmavík eru lausar til umsóknar. Einnig er óráðið í nokkrar kennarastöður. Nánari upplýsingar gefa skólastjóri í síma 95-13129 (13123), formaður skólanefndar í síma 95-13155 (13130) og sveitarstjóri í síma 95-13193. Umsóknarfrestur er til 25. apríl nk. Skólanefnd. Bústjóri Starf bústjóra við Einangrunarstöðina í Hrísey er laust til umsóknar. Búfræðimennt- un áskilin. Laun samkvæmt hinu almenna launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknum, ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf, sendist fyrir 1. maí nk. til yfirdýralæknis, Rauðarárstíg 25, 150 Reykjavík. Lyfjafræðingur óskast í fullt starf frá 1. júní. Æskilegt að viðkomandi hafi nokkra reynslu af störfum í lyfjabúð. Umsóknir, með upplýsingum um náms- og starfsferil, sendist forstöðumanni, sem er til viðtals í því sambandi, ásamt starfandi lyfja- fræðingum. Reykja víkur Apótek. Frá Menntaskólanum á Egilsstöðum Við Menntaskólann á Egilsstöðum eru lausar kennarastöður í eftirfarandi greinum: Ensku - félagsfræði - frönsku - íslensku - líffræði - sálfræði - stærðfræði - tölvufræði og við- skiptagreinum. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, berist skólameistara ME fyrir 26. apríl nk. Upplýsingar gefur skólameistari í síma 97-11140. Fóstrur Staða forstöðumanns við Leikskólann á Hólmavík er laus til umsóknar. Nánari upplýsingar gefur Hlíf Hrólfsdóttir í síma 95-13411 (13430). Umsóknir berist skrifstofu Hólmavíkur- hrepps í síðasta lagi 25. apríl nk. S veitars tjóri Hólma víkurhrepps. Byggingaverkstjóri Óskum eftir að ráða vanan byggingaverk- stjóra til tímabundinna starfa við krefjandi verkefni. Möguleiki á framtíðarráðningu. Nánari upplýsingar veitir Sævar Þorbjörns- son, sími 53999. HAGVIRKI Bifvélavirkjar Bifvélavirkjar óskast á vörubifreiðaverkstæði okkar. Skriflegar umsóknir óskast sendar til þjón- ustustjóra á Bíldshöfða 6,112 Reykjavík. (Ath. að upplýsingar eru ekki veittar í síma). Ferðaskrifstofa Starfskraftur óskast á ferðaskrifstofu hálfan daginn. Þarf að geta hafið störf strax. Reynsla í farmiðasölu skilyrði. Umsóknir, er greini frá aldri, menntun og fyrri störfum, sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 22. apríl merktar: „F - 12090“. Ræstingardeild Securitas vantar eftirfarandi starfsfólk: Verkstjóri Um er að ræða manneskju í verkstjórn hrein- gerninga víðsvegar á Stór-Reykjavíkursvæð- inu. Unnið er í viku, aðallega seinnipart dags og um helgar, og frí í viku. Leitað er að mjög samviskusamri og nákvæmri manneskju, sem er góð í mannlegum samskiptum. Hluta- starf. Eftirlitsmanneskja Leitað er að starfsmanni með létta lund er mun sinna eftirliti með gæðum ræstingar hjá ræstingarfólki deildarinnar. Vinnustaður er allt Stór-Reykjavíkursvæðið. Unnið er alla virka daga milli kl. 14.00 og 18.00. Störf við hitt og þetta Hér vantar okkur tvo eða fleiri einstaklinga, sem t.d. eru í hléi frá skóla og eru tilbúnir að vinna mjög mikið hvenær sem er. Um er að ræða starfsmenn, sem tækju að sér alls konar sérverkefni í ræstingum fyrir viðskipta- vini okkar. Leitað er að fólki á aldrinum 20 til 25 ára, sem er námfúst, viljugt og sam- viskusamt. Ræstingarstörf Okkur vantar ræstingarfólk til vandasamra ræstinga fyrir kröfuharða viðskiptavini. Leit- að er að fólki á aldrinum 30 til 40 ára, sem er samviskusamt og natið. Frekari upplýsingar um ofangreind fram- iðarstörf veitir Hulda Jóhannsdóttir, Síðu- múla 23, 2. hæð, milli kl. 8.00 og 12.00 til 24. apríl nk. Upplýsingar verða ekki gefnar í síma. SECURITAS HF SECURITAS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.