Morgunblaðið - 17.04.1991, Side 54

Morgunblaðið - 17.04.1991, Side 54
34 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR T7. APRIL 1991 SIMI 18936 LAUGAVEGI 94 SÝNIRSTÓRMYNDINA: UPPVAKINIIIMGA Myndin vartilnefnd til 3 Óskarsverðlauna: BESTA MYND ÁRSINS BESTI LEIKARI í AÐALHLUTVERKI BESTA KVIKMYNDAHANDRIT RDBERT DENlRO ROBIN WlLLIAMS AmKENINGS Nokkrir dómar: „Ein magnaðasta mynd allra tíma." - Jim Whaley, PBS Cinema Showcase. „Mynd sem aldrei gleymist" - Jeffrey Lyons, Sneak Preview. „Án efa besta mynd ársins. Sannkallað kraftaverk". - David Sheehan, KNBC-TV Leikstjóri er Penny Marshall (Jumping Jack Flash, Big.). Sýnd kl. 4.45, 6.55,9 og 11.15. posmmis Á BARMIÖRVÆNTINGAR ★ ★★ ÞJÓÐV. ★★★ BÍÓL. ★ ★ ★ HK DV ★★★’/. AI MBL. Sýnd kl. 7, 9 og 11. POTTORMARNIR Sýnd kl. 5. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ PÉTUR GAUTUR eftir Menrik Ibsen Sýningar á Stóra sviðinu kl. 20. Sunnud. I4/4, föstud. 19/4, sunnud. 21/4, fostud. 26/4. sunnud. 28/4. • SÖNGVASEIÐUR The Sound of Music. Sýningar Fimmtud. I8/4 kl. 20, uppselt, laugard. 20/4 kl. 20, uppselt, fimmtud. 25/4 kl. 20, uppselt, laugard. 27/4 kl. 15, laugard. 27/4 kl. 20. uppselt, fostud. 3/5 kl. 20, sunnud. 5/5 kl. 15, ^ýuonud 5/5 kl. 20 uppselt, Stóra svióinu kl. 20. miðvikud 8/5 kl. 20, uppselt, fimmtud. 9/5 kl. 15. fimmtud. 9/5 kl. 20, laugard. I I/5 kl. 20. fáein sæti, sunnud. I2/5 kl. 20, fostud. 17/5 kl. 20. mánud. 20/5 kl. 20, (annar í hvítasunnu) • RAÐHERRANN KLIPPTUR eftir Ernst Bruun Olsen. Sýningar á Litla sviði: Frumsýningfimmtud. 18/4 kl. 20.30. 2. sýningsunnud. 2I/4 kl. I6.00. Ath. brcyttan sýningartíma. • NÆTURGALINN Miðvikud. I7/4 Vík í Mýrdal kl. 11.30 og Skógar kl. 14.30. fimmtud. 18/4 Hvolsvöllur kl. II.30 og Hella kl. 14, fostud. I9/4 Selfoss kl. 10, 11 og 13. Miðasala í Þjóðleikhúsinu við Hverfisgötu alla daga nema mánudaga kl. 13-18 og sýningardaga fram að sýningu. Miðapantanir einnig í síma alla virka daga kl. 10-12. Miðasölusími 11200. Græna línan: 996160. Leikhúsveislan í Þjóðleikhúskjallaranum föstudags- og Iaugardagskvöld. Borðapantanir í gegnum miðasölu. j«) SINFÓNÍUHUÓMSVEITIN 622255 • RAUÐ TÓNLEIKARÖÐ í Háskólabíói fimmtudaginn 18. apríl kl. 20. Efnisskrá: Leifur Þórarinsson: Jó Carl Nielsen: Sinfónía nr. 2 JeanSibelius: Fiölukonsert Einleikari: Eugene Sarbu Iiljómsveitarstjóri: Petri Sakari. ” =r er styrktaraðili Sinfóníuhljómsveitar íslands 1990-1991. ■ HESTAÍÞRÓTTAMÓT framhaldsskólanna verður haldið í Reiðhöliinni sunnu- cteginn 21. apríl kl. 12.00. Keppt verður í fjórgangi og tölti. Þátttakendur á mótinu eru: Fjölbrautaskólinn við Armúla, Fjölbrautaskólinn í Breiðholti, Fjölbrauta- skóli Suðurlands á Sel- fossi, Menntaskólinn við Sund, Verkmenntaskólinn á. Akureyri og Kvennaskól- inn í Reykjavík. Hver skóli hefur rétt á að senda fimm keppendur í hvora grein en aðeins þrír efstu í hvorri grein teljast til stiga fyrir sinn skóla. Keppt verður um veglegan farandbikar sein stigahæsti skólinn hlýtur og hann er gefinn af Búnaðar- banka Islands. Einnig verð- ur afhentur bikar fyrir stiga- hæsta einstakling mótsins. Að framkvæmd þessa móts stendur hestaklúbbur Fjöl- brautaskólans við Ármúla. AND£Pi SOJC* EKKIER ALLT SEM SÝNIST Það reynist þeim Colin (Rupert Everett) og Mary (Nat- asha Richardson) afdrifaríkt að þiggia heimboð hjá ókunnugu fólki i framandi l.andi. Aðalhlutverk: Christopher Walken, Rupert Everett, Natasha Rieliardson, Helen Mirren. Leikstjóri: Paul Schrader. Sýnd kl. 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Bönnuð innan 12 ára. NÆSTIIM ÞVÍ ENGILL BITTUMIG, ELSKAÐU MIG á Sýnd kl. 9og 11. Bönnuð innan 16 ára. PARADÍSARBÍÓIÐ i Sýnd kl. 7.05. - Síðasta sinn. Lad . Isbjtimeiu.- .. • ÍSBJARNARDANS Myndin hlaut dönsku Hodil verðlaunin sem besta mynd- in 1990. Myndin fjallar um þá erfiðu aðstöðu sem börn lenda í við skilnað foreldra. Þrátt fyrir það er myndin fyndin og skemmtileg. Sýnd kl. 5 og 7. DÖNSK KVIKMYNDAVIKA SÍÐUSTU SÝNINGAR VEROLD NÚTÍMAKONA ÁRÓSAR BUSTERS (Dagens Donna) UMNÓTT (Busters verden) Leikstj. Stefan (Arhus by night) Leikstjóri Henszelman. Leikstj.: Bille August Sýnd kl. 7 Niels Malmros Sýnd kl. 5. Sýnd kl. 9. jfiB HÁSKÚIABÍÚ HmilililillmasÍMI 2 21 40 ciiwrwHgp p c i' c r*. i « a i a í ti a ií í t c \vALKtM CWRSTT rLIQIARDJOfs /v\|WL Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 5. Athugasemd við frétt af danskeppni VEGNA fréttar um ís- landsmeistarakeppnina i samkvæmisdönsum í þriðjudagsblaðinu skal sérstaklega tekið fram að tvö pör urðu sigurvegar- ar í flokki atvinnumauna á mótinu. Jóhann Örn Ólafsson og Petrea Guðmundsdóttir sigr- uðu í Standarddönsum, og Jón Pétur Ulfljótsson og Kara Arngrímsdóttir í Lat- indönsum. Af inngangi frétt- arinnar hefði mátt ætla að aðeins síðarnefnda parið hefði sigrað í flokknum. BÍCCCKG' SlMI 11384 - SNORRABRAUT 37 NÝJASTA MYND PETER WEIR GRÆNA KORTIÐ IHX. GREEN CARD mn.khri.. iuiiiiuii ■feH vnuir icumiiiiinm iiiui -svjsibh HIN FRÁBÆRA GRÍNMYND „GREEN CARD" ER KOMIN EN MYNDIN ER GÉRÐ AF HINUM SNJALLA LEIKSTJÓRA PETER WEIR (BEKKJAR- FÉLAGIÐ). „GREEN CARD" HEFUR FARIÐ SIG- URFÖR VÍÐS VEGAR UM HEIM OG ER AF MÖRG- UM TALIN VERA BESTA MYND WEIR TIL ÞESSA. „GREEN CARD" FRÁBÆR GRÍNMYND FYRIR ALLA Aðalhlutverk: Gerard Depardieu, Andie MacDowell, Bebe Neuwirth, gregg Edelman. Tónlist: Hans Zimmer, Leikstjóri: Peter Weir. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SÆRINGARMAÐURINN 3 FROM THE CREATOR OF THE ORICINAl. EXORCIST W I L L I A M P E I E R BLATTV'S THE EXORCIST DO YOU DARE WALK THESE STEPS ACAIN? -étti ★★★AIMBL. ^ ' A- Sýndkl. 5,7,9 og 11. BÁLKÖSTUR HÉGÓMANS Sýnd kl. 9. Á SÍÐASTA SNÚNING ★ ★★SV MBL. ir m Sýnd kl. 5, 7, og 11.10. Bönnuð innan 14 ára. Fyrirlestur um há- tíð ungmenna frá norðlægum slóðum EFNT var til einskonar alþjóðlegrar æskulýðshátíðar dagana 17.-30. mars sl. í Sovétríkjunum, móts ungmenna fra norðlægum slóðum. Meðal þátttakenda voru ' fjórir íslendingar: Matthías Kristiansen kennari sem var fararstjóri og þrír 15 ára skólanemar: Áuður Eifa Kristjánsdóttir, Gunnar Freyr Steinsson og Leifur Þór Leifsson. í kvöld miðvikudagskvöld- ið 17. apríl kl. 20.30 verða íslensku þátttakendurnir í æskulýðsmótinu í Sovétríkj- unum gestir MÍR á Vatnsstíg 10 og þá mun Matthías Kristiansen kennari segja frá ferðinni austur og hátíðinni og sýna myndir. Jafnframt verður opnuð sýning á ljós- myndum frá ferð Dmitry Shparos og fleiri Sovét- manna og Kanadamanna frá norðurströnd Sovétríkjanna yfir heimskautið til Kanada árið 1988. Aðgangur að fyrirlestri og myndasýningu Matthíasar er öllum heimiii.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.