Morgunblaðið - 24.04.1991, Side 27

Morgunblaðið - 24.04.1991, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR -24. APRIL 1991 27 ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1. apríl 1991 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) .................. 11.819 'A hjónalífeyrir ....................................... 10.637 Full tekjutrygging .................................... 21.746 Heimilisuppbót .......................................... 7.392 Sérstök heimilisuppbót ................................ 5.084 Barnalífeyrir v/1 barns ................................. 7.239 Meðlag v/1 barns ........................................ 7.239 Mæðralaun/feðralaun v/ 1 barns ...........................4.536 Mæðralaun/feðralaun v/ 2ja barna ...................... 11.886 Mæðralaun/feðralaunv/3jabarnaeðafleiri ................. 21.081 Ekkjubætur/ekkilsbæturé mánaða ......................... 14.809 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ....................... 11.104 Fullur ekkjulífeyrir ................................... 11.819 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa) ............................ 14.809 Fæðingarstyrkur ........................................ 24.053 Vasapeningarvistmanna ................................... 7.287 Vasapeningarv/sjúkratryggjnga ........................... 6.124 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar ............................ 1.008,00 Sjúkradagpeningareinstaklings .......................... 504,40 Sjúkradagpeningarfyrir hvert barn á framfæri ........... 136,90 Slysadagpeningareinstaklings .......................... 638,20 Slysadagpeningarfyrir hvert barn áframfæri ............. 136,90 FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 23. apríl. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hœsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 107,00 70,00 87,08 5,896 513.408 Þorskur(ósL) 73,00 73,00 73,00 0,287 20.951 Smárþorskur 60,00 60,00 60,00 0,508 30.480 Ýsa (ósl.) 95,00 86,00 90,92 3,002 272.936 Ýsa (ósl.) 79,00 66,00 75,02 7,349 551.325 Hrogn 180,00 180,00 180,00 0,523 94.248 Keila 40,00 40,00 40,00 0,012 500 Ufsi 25,00 25,00 25,00 2,303 57.575 Steinb. (ósl.) 34,00 . 34,00 34,00 0,168 5.712 Langa(ósL) 40,00 40,00 40,00 0,063 2.520 Koli 59,00 35,00 43,02 0,230 9.916 Lúða 315,00 150,00 204,03 0,518 105.788 Samtals 79,83 20,861 1.665.359 FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Þorskur (sl.) 101,00 79,00 93,19 7,587 707.038 Þorskur (ósl.) 96,00 60,00 76,90 5,740 441.424 Ýsa (sl.) 110,00 90,00 90,85 10,923 992.405 Blandað 85,00 85,00 Gellur 170,00 150,00 162,12 0,099 16.050 Háfur 4,00 4,00. 4,00 0,703 2.812 Hrogn 150,00 150,00 150,00 0,801 120.150 Keila 42,00 29,00 29,26 0,207 6.057" Langa 67,00 49,00 49,00 0,111 5.439 Lúða 300,00 140,00 164,52- 0,294 48.370 Skarkoli 60,00 59,00 59,19 0,372 22.019 Skötuselur 165,00 165,00 165,00 0,006 990 Steinbítur 36,00 20,00 36,00 0,062 2.232 Ufsi 45,00 45,00 45,00 0,291 13.095 Ufsi (ósl.) 20,00 20,00 20,00 0,014 280 Undirmál 30,00 20,00 20,14 0,621 12.510 Samtals 85,91 27,831 2.390.872 FISKMARKAÐUR SUÐURPJESJA hf. Þorskur 113,00 78,00 106,43 2,366 251.808 Þorskur (ósl.) 86,00 50,00 75,22 51,539 3.876.547 Þorskur (dbl.) 65,00 53,00 60,69 2,340 142.020 Ýsa 93,00 86,00 92,06 5,194 478.184 Ýsa (ósl.) 112,00 63,00 91,55 19,830 1.815.490 Karfi 36,00 36,00 36,00 0,271 9.736 Ufsi 43,00 30,00 38,72 2,752 105.670 Steinbítur 34,00 25,00 32,99 0,098 3.233 Hlýri/steinb. 32,00 32,00 32,00 0,174 5.568 Langa 70,00 45,00 65,74 0,792 52.065 Lúða 400,00 102,00 148,70 0,887 131.971 Skarkoli 55,00 50,00 54,76 0,308 16.865 Blandað 10,00 10,00 10,00 0,110 1.100 Svartfugl 60,00 55,00 59,46 0,354 21.050 Keila 33,00 29,00 30,31 0,217 6.577 Rauðmagi 65,00 65,00 65,00 0,005 .325 Skata 90,00 76,00 85,86 .0,257 22.066 Hnísa 5,00 5,00 5,00 0,030 150 Grálúða 74,00 68,00 69,64 11,250 783.450 Blálanga 53,00 49,00 51,00 2,700 137.700 Samtals 77,25 100,052 7.729.006 Selt var úr dagróðrabátum, Ólafi Jónssyni o.fl. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - YTRA SKIPASOLUR í Bretlandi 15.-19. apríl. Hæstaverð Lægstaverð Meðalverð Magn Heildar- (kr.) (kr.) (kr.) (lestir) verð (kr.) Þorskur 170,44 34,000 5.794.951 Ýsa 218,77 9,850 2.154.907 Ufsi -73,82 7,850 579.474 Karfi 56,08 13,100 734.671 Blandað 144,12 1,705 245.726 Samtals 142,99 66,505 9,509.730 Selt var úr Páli ÁR 401 í Hull 18. apríl. GÁMASÖLUR í Bretlandi 15.-19. april Hæstaverð Lægstaverð Meðaiverð Magn Heildar- (kr.) (kr.) (kr.) (lestir) verð (kr.) Þorskur 170,62 278,780 47.565.991 Ýsa 206,53 161,875 33.432.804 Ufsi 88,97 46,576 4.143.681 Karfi 62,46 50,906 3.179.857 Koli 135,50 160,697 2t.775.065 Blandað * 152,33 149,786 22.817.072 Samtals 156,62 848,622 132.914.493 SKIPASÖLUR í Þýskalandi 15.-19. apríl Hæstaverð Lægstaverð Meðalverð Magn Heildar- (kr.) (kr.) (kr.) (lestir) verð (kr.) Þorskur 74,76 69,147 5.169.462 Ýsa 96,12 8,348 802.426 Ufsi 100,39 93,803 9.416.982 Karfi 80,31 455,091 36.549.970 Grálúða 103,69 21,340 2.212.823 Blandað 73,62 42,469 3.126.435 Samtals 82,99 690,198 57.278.098 Selt var úr Ögra RE 72 16. apríl, Gullveri NS 12 17. apríl og Bessa ÍS 410 19. apríl. Allir seldu í Bremerhaven. 30-50% hækkun á loðskinn- Ferdamálastjórar þinga Morgunmaoio/h-UA Ferðamálastjórar Norðurlandanna funduðu á Hótel Sögu í gær. Myndin var tekin við það tæki- færi, frá vinstri: Bengt Pihlström, Finnlandi, Birg- ir Þorgilsson, íslandi, Torbjörn Fröysnes, Noregi, Jörgen Bertelsen, Danmörku og Hans von Schden- berg, Svíþjóð. Nú stendur yfir Norræn ferðakaup- stefna í Laugardalshöll og er hún fjölsótt. um á uppboði í Finnlandi Á LOÐSKINNAUPPBOÐI sem lauk í Helsinki í Finnlandi á mánu- daginn varð 30-50% hækkun á verði minkaskinna og 40-50% hækkun á verði refaskinna miða við uppboð þar í febrúar. Boðin voru upp 650 þúsund refaskinn og rúmlega ein ntilljón minka- skinna, og seldust 99% skinnanna. Engin íslensk skinn voru á upp- boðinu, en þau verða seld á upp- oði í Kaupmannahöfn í lok mánað- arins. Arvid Kro, hjá Sambandi íslenskra loðdýraræktenda, segir að verðhækkunin í Helsinki auki bjartsýni hjá loðdýrabændum, en ennþá vanti þó upp á til þess að búin geti staðið undir þeim fjár- magnskostnaði sem á þeim livílir. Á uppboðinu í Helsinki seldust blárefaskinn á 2.508 kr. meðalverði, skinn af skuggaref á 2.643 kr., af hvítref á 2.871 kr., af silfurref á 3.153 kr. og bluefrostskinn seldust á 2.838 kr. meðalverði. Mest varð hækkunin á silfurrefaskinnum, eða um 50%. Af minkaskinnunum hækkuðu scanbrown og scanblack mest, eða um allt að 50%. Scanblack hogna- skinn seldust á 1.742 kr. rneðal- verði, en læðuskinn á 946 kr. Scan- brown högnaskinn seldust á 2.087 kr. og læðuskinn á 1.261 kr., scang- low högnaskinn seldust á 2.237 kr. og læðuskinn á 1.397 kr., pastel KÓR Átthagafélags Stranda- manna heldur árlega vortónleika sína á niorgun 25. apríl, sumar- daginn fyrsta. Tónleikarnir verða í Breiðholts- kirkju og hefjast kl. 16.00. Á söng- skránni eru bæði íslensk og erlend högnaskinn seldust á 1.592 kr. og læðuskinn á 931 kr. meðalverði. lög, m.a. lög úr söngleikjum. Einnig mun kvartettinn Gilsbakkabræður syngja nokkur lög. 30 félagar eru í kórnum í vetur. Stjórnandi er Erla Þórlólfsdóttir og undirleikari Laufey Kristinsdóttir. ---------- Borgarráð: Styrkur til frjókorna- mælinga BORGARRÁÐ hefur sam- þykkl, að veita kr. 200.000 til frjókornamælinga í andrúms- lofti í Reykjavík. Mælingarn- ar eru nauðsynlegur grund- völlur að daglegri frjókorna- spá. í greinargerð Margrétar Halls- dóttur jarðfræðings, kemur fram að undanfarin þijú surnur hefur farið frarn athugun á fijókornuni í andrúmslofti í Reyjkavík. Hafa rannsóknirnar verið styrktar af Vísindasjóði Vísindaráðs og SÍBS. Telur Margrét að brýnt sé að halda þeim áfram, þar sem gera má ráð fyrir að um sjö þúsund borgarbúar liði af fijónæmi. Fijókornaspá - kæmi þessu fólkL véI.. Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 11. feb. - 22. apríl, dollarar hvert tonn Kór Átthagafélags Stranciaiiiaiiiia. Vortónleikar hjá kór Att- hagafélags Strandamanna

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.