Morgunblaðið - 24.04.1991, Page 34
34
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. APRÍL 1991
STJÖRNUSPÁ
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Þó að hrúturinn verði fyrir
vonbrigðum í dag með eitt-
hvað sem varðar starfsframa
hans býðst honum einnig lokk-
andi tækifæri núna. Hann
ætti að sýna starfsfélaga
sínum þolinmæði.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Nautinu líkar ekki ráðlegging
sem það fær í dag. Því býðst
óvænt tækifæri til að þéna á
hæfileikum sínum. Það ætti
að varast að eyða peningum
hugsunarlaust í kvöld.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Tvíburinn kann að lenda í erf-
iðleikum í ástarsambandi sínu
í dag. Hann verður hins vegar
heppinn í peningamálum, en
ætti að varast að koma af stað
deilum á heimili sínu í kvöld.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Vandræði á heimilinu draga
krabbann niður í dag. Hann
verður að nálgast gamait
vandamál, sem snertir náinn
ættingja, úr nýrri átt.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst) <ef
Ljónið finnur fyrir hindrun,
sem það kemst ekki yfir, í
starfi sínu, en jafnframt opn-
ast því ný leið. Það ætti að
gleyma því sem liðið er, en
grípa þau tækifæri sem gef-
ast.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
í dag er ekki heppilegt fyrir
meyjuna að blanda saman leik
og starfi og hún þarf á allri
sinni lagni að halda til að kom-
ast hjá deilum við starfsfélaga.
(23. sept. - 22. október)
Voginni finnst hendur sínar
vera bundnar vegna ábyrgðar
sinnar heima fyrir. Hún ætti
að forðast rifrildi í kvöld.
Sþorddreki
(23. okt. -21. nóvember) 9KfS
Sporðdrekanum hættir til að
hugsa of mikið um áhyggju-
efni sín í dag. Hann fær óvænt
heimboð sem hann ætti að
þiggja.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember)
Það reynir á vináttu bog-
mannsins í dag. Hann ætti að
treysta á heppni sína og vinna
með maka sínum að sameigin-
legum hagsmunamálum.
Steingeit
~ (22. des. - 19. janúar)
Vonbrigði setja svip á líf stein-
geitarinnar í dag. Hún ætti
ekki að efna til deilna við
starfsfélaga sinn.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) ðh
Vatnsberinn verður að fresta
ferðalagi sem hann hafði fyrir-
hugað. Óvænt fjárfestingar-
tækifæri kemur upp í hend-
urnar á honum.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars) ^SSí
Fiskurinn eignast nýja vini í
dag, en hann er leiður yfir því
að vinur hann dregur að end-
urgreiða honum lán. Hann
lætur málefni heimilisins
ganga fyrir í dag.
Stjörnuspána á aó lesa sem
'dœgradvöl. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
vtsindalegra staðreynda.
DYRAGLENS
, Ht rfi HÍ \
8/POU ÞHMe/>£> T/P 1
TorwHt íie/e /tauAfi;
Þezsfifi f’i2XL/rz!/
LJÓSKA
SMÁFÓLK
15 IT TRUE THAT ATT0RNEY5
ARE M0RE LIKELY TO SUFFER
PEPRE55I0N THAN 0THER PE0PLE? .
Er það satt, að lögfræðingar séu Ég efa það...
líklegri til að þjást af þunglyndi en
annað fólk?
Skjólstæðingur minn er alltaf niður-
dregnari en ég eftir réttarhöld ...
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Þrátt fyrir 30 punkta á milli
handanna sér sagnhafi aðeins
átta örugga slagi:
Suður gefur, allir á hættu.
Vestur
♦ G963
¥ 109863
♦ 1073
*D
Norður
♦ 7542
¥DG
♦ DG82
♦ 842
llllll
Suður
♦ ÁKD
¥ÁK
♦ Á94
♦ Á9753
Austur
♦ 108
¥7542
♦ K65
♦ KG106
Vestur Norður Austur Suður
— — _ 2 lauf
Pass 2 tíglar Pass 2 grönd
Pass 3 lauf Pass 3 grönd
Pass Pass Pass
Utspil: hjartatía.
Suður sýnir grandskiptingu
og 23—24 punkta með 2 grönd-
um og 3 lauf norðurs voru
„Puppet Stayman". Suður
myndi sýna 5-spilahálit með 3
hjörtum og spöðum, en 4-lit með
3 tíglum. Hann neitar hálit al-
gerlega með 3 gröndum.
Það vinnst ekki tími til að
fríspila laufið, svo suður tekur
ÁKD í spaða í þeirri von að litur-
inn falli 3—3, þá fengi hann 9.
slaginn á spaða. Þegar það
gengur ekki eftir verður tígull-
inn að gefa þrjá slagi.
Ekki gengur að spila litlu á
drottningu, því vörnin dúkkar
einfaldlega og slítur sambandið.
Best er að spila fjarkanum á
áttu biinds. Ef austur drepur á
tíuna er enn sú von að kóngur-
inn falli undir ásinn. í þessu til-
felli heppnast svíningin fyrir
tíuna. Austur má ekki drepa, en
nú er sagnhafi staddur í blindum
og getur svínað fyrir kónginn.
Athyglisverð íferð.
Umsjón Margeir
Pétursson
Þessi staða kom upp í Áskor-
endaflokki á Skákþingi Islands um
páskana í viðureign þeirra Inga
Fjalars Magnússonar (1.965)
sem hafði hvítt og átti leik, og
Eggerts ísólfssonar (1.895).
Svartur var að enda við að drepa
hvítan riddara á d5 og er því
manni yfir, en í stað þess að leika
28. cxd5 að bragði, fann hvítur
skemmtilegan leik:
28. Khl! (Losar um leppun Bg2
og hótar 28. Bxd5+ og undirbýr
einnig að koma hrók á g-línuna )
28. - Iíf6 29. Bd5+ - Kl.8 30.
Hxf6 og svartur gafst upp.