Morgunblaðið - 12.05.1991, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. MAÍ 1991
... —.■■*■■>■* .... «i. n > ■—.... ■ ... i . i i : ■ i t—iti.;..',! ; - • 1 '
Tl/ia 3
gs.*»=asa
í Húsasmiðjunni
Á vorin iðar allt af lífi og athafnasemin liggur í loftinu. Ef
það stendurtil að byggja sumarbústað, sólpall, grindverk, að
viðarverja eða gera stórátak í garðinum er hvergi betra að
hefja leikinn en einmitt á Vordögum Húsasmiðjunnar.
Á sérstöku vortilboði: Sláttuvélar, hjólhörur, garðhús-
gögn, gasgrill, viðarvörn og síðast en ekki síst reiðhjól fyrir
stóra og smáa. Dæmi. Bensínsláttuvél 3,5 hö. á 15.292 kr.
Á Vordögum Húsasmiðjunnar gefst fólki í sumarbústaða-
hugleiðingum kjörið tækifæri til að skoða sumarbústaði,
fullfrágengna og í smíðum. Vaskir smiðir reisa sumarbústað
frá grunni með aðstoð Jóns Páls, einangra hann og smíða
verönd. Komið og fylgist með þeim taka til hendinni.
Takið börnin með á Vordaga Húsasmiðjunnar því Jón Páll
mun hugsanlega athuga hversu sterk yngri kynslóðin er og
gefa þeim myndir af sér. Einnig fá börnin blöðrur og
flugdreka.
Opið verður: Föstudag 8:00-18:00, laugardag 10:00-
16:00 og sunnudag 10:00-16:00.
f iirJJA 1--.
SíL ‘'Sj1' fiJ‘|
'** vXf *■//'t
: 7nA
-'x.. :rfr;... ‘TW • . w
HÚSASMIÐJAN
Skútuvogi 16 ■ Sími 68 77 10
.1
(SIÍNSKA AllClÝSINCASTOíAN Hí.