Morgunblaðið - 12.05.1991, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 12.05.1991, Blaðsíða 38
 AGUR 12. MAI 1991 ■GTG A.IHMUU51GM í AÖalfundur Vinnuveitendasambands íslands verÖur haldinn þriðjudaginn 14. maí í Súlnasal Hótels Sögu. Dagskrá: Kl. 10.15 Kjörfundur beinna meðlima. Kl. 10.30 Fundarsetning. Skýrsla framkvæmdastjóra fyrir liðið starfsár og önnur aðalfundarstörf. Almenn dagskrá aðalfundar VSÍ 1991. Kl. 11.30 Ræða formanns VSÍ, Einars Odds Kristjánssonar. Ávarp forsætisráðherra, Davíðs Oddssonar. Kl. 12.15 Hádegisverður aðalfundarfulltrúa og gesta. Kl. 13.30 EINKAVÆÐING. 1. The Privatization Revolution -How Privatization and Deregulation improve performance. Dr. Madsen Pirie, formaður Adam Smith Institute. 2. Einkavæðing - hvernig? Dr. Sigurður B. Stefánsson, framkvæmdastjóri VÍB. 3. Úr viðjum reglugerða. Kristinn Björnsson, forstjóri Skeljungs. 4. Útboð framkvæmda og þjónustu hins opinbera - nýjar lausnir. Páll Kr. Pálsson, framkvæmdastjóri Iðntæknistofnunar. Kl. 15.30 Kaffihlé Kl. 15.45 Panelumræður með forystumönnum stjórnmálaflokka á Alþingi: Friðrik Sophusson, fjármálaráðherra. Jón Sigurðsson, iðnaðarráðherra. Ólafur Ragnar Grímsson, formaður Alþýðubandalagsins. Kristín Einarsdóttir, Kvennalista. Halldór Ásgrímsson, varaformaður Farmsóknarflokksins. Stjórnandi umræðna: Víglundur Þorsteinsson, framkvæmdastjóri B.M. Vallá. Kl. 16.30 Ályktup aðalfundar. Fundarslit. Fundurinn er öllum opinn frá kl. 13.30. Krislinn Bjömsson Póll Kr. Pólsson Holldór Ásgrímsson Jón Sigurðsson Kristín Einorsdóttir Víglundur Þorsteinsson FÉLAGSÚF FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 S 11798 19533 Sunnudagur12. maí Raðgangan1991 Gönguferð um gosbeltið A. Kl. 10.30 Slaga - Núps- hlíðarháls - Krísuvík. Gengið norðan Slögu hjá Drykkjarsteini og síðan um Núpshlíöarháls að eyðibýlinu Vigdlsarvöllum. Það- an yfir á Ketilshlíð til Krisuvíkur. B. Kl. 13.00 Höskuldarvellir - Sog - Ketilsstígur. Gengið um grösuga velli að Sogaselsgíg með seljarústum og um hin lit- skúrðugu Sog (gamalt hvera- svæði). Sameinast morgun- hópnum á þjóöleiðinni Ketilsstíg. Mjög fjölbreyttar gönguleiðir. Verð 1.100 kr. frítt f. börn m. fullorðnum. Brottför frá Umferð- armiðstöðinni, austanmegin (stansað á Kópavogshálsi, v. Ásgarð Garðabæ og kirkjug. Hafnarfirði). Allir eru velkomnir i Ferðafélagsferöir, jafnt félagar sem aörir. Spurning ferðaget- raunar: Hvað nefnist dalurinn milli Núpshlíðar og Sveifluháls? Verið með í sem flestum af þeim 9 ferðum sem eftir eru í rað- göngunni upp að Skjaldbreiö. Það er aldrei of seint að byrja. Fimmtudagskvöld 16. maíkl. 20 Sólarlagsganga og fuglaskoð- un á Álftanesi Kvöldgöngunni er seinkað um einn dag vegna opins húss og feröakynningar Sóknarsalnum á miðvikudagskvöldið kl. 20.30. Takið þátt í hvítasunnuferðum Ferðafélagsins (næsta helgi). M.a. Þórsmerkurferð 4 dagar, með brottför á föstudagskvöld- inu 16/5 og 3 dagar með brott- för laugardagsmorguninn. 17/5 kl. 08. Fimmvörðuháls. Snæ- fellsnes - Snæfellsjökull, Skafta- fell og Öræfajökull. Ferðafélag íslands. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. FERÐAFÉLAG ÍSIANDS ÖLDUGÖTU 3 & 11798 19533 Hvítasunnuferðir 17.-20. maí 1. Þórsmörk - Langidalur. Gistiaöstaða I Skagfjörðsskála er ein sú besta í óbyggðum. Brottför föstudagskvöld 17/5, 4 dagar og laugardagsmorgun 20/5, 3 dagar. Ath. rútan verður í Þórsmörk yfir helgina. Göngu- leiðir eru óvíða skemmtilegri en í Mörkinni. 2. Snæfellsnes - Snæféllsjökull. Jökullinn hefur sitt aðdráttarafl en óteljandi aðrir möguleikar eru til skoðunar og gönguferða um þetta dulmagnaða svæði. Farið verður um svæði norðan Jökuls- ins. Gist að Görðum í Staðar- sveit. Silungaveisla. Stutt í sundlaug. Matsala á staðnum. Eyjasiglíng. 3. Fimmvörðuháls - Mýrdals- jökull. Jöklaferð á skíðum. Ferð að hluta sameiginleg Þórs- merkuferöinni. Gist í Skagfjörðs- skála. 4. Öræfajökull (Hvannadals- hnjúkur) - Skaftafell. Því ekki að reyna að sigra hæsta fjall landsins. Leiðbeint í jöklatækni áður en lagt er upp. Gönguferð- ir um þjóðgarðinn. 6. Skaftafell - Öræfasveit - Jökulsárlón. Göngu og ökuferð- ir. M.a. farið um nýju göngu- brúna á Morsá og gengiö í Bæj- arstaðaskóg og jafnvel í hina litriku Kjós. Svefnpokagisting eða tjöld á Hofi. I hvítasunnu- ferðum ættu allir að finna eitt- hvað við sitt hæfi. Munið að fé- lagar fá afslátt í helgar- og lengri ferðirnar; skráið ykkur í Ferðafé- lagið. Góð fararstjórn í öllum ferðum. Pantið timanlega á skrifst., Öldugötu 3, 101 Reykjavík. Símar 19533 og 11798. Fax: 11765. Ferðafélag íslands. H UTIVIST GRÓFIHNI1 • REYKJAVÍK • SÍMI/SÍMSVARI14606 Sunnudagur 12. maí Heklugangan, 4. áfangi Lyngdalsheiði - Skálholts- mannavegur, leið sem sjaldan er gengin Brottför kl. 10.30 frá B3Í - bensínsöiu. Stansað við Árbæj- arsafn. Afmælispóstganga Mánud. 13. mai. Póstur og sími býður upp á ókeypis rútuferð í gönguna. Brottför frá BSÍ - bensínsölu kl. 08, 14 og 18. Útivist um hvítasunnu 17.-20. maí Holl hreyfing - góður félagsskapur dansaðíBásum um hvítasunnu Það er tilvalið að fagna nýju sumri á þessu óviðjafnanlega svæði. Gönguferöir við allra hæfi, jafnt fjallageitur og þá sem éru að byrja (gönguferðum. Góð gisting og hin ákjósanlegasta aðstaða í Útívistarskálunum í Básum. Kvöldvökur, varðeldur, gömlu dansarnir á pallinum á laugardagskvöld. Fararstjóri Björn Finnsson. Skaftafell - Öræfasveit Farið verður að Jökulsárlóni og í Múlagljúfur, gengið í Morsárdal og Bæjarstaðaskóg. Fararstjóri Egill Pétursson. Öræfajökull Hér býðst tækifæri til þess að fara á konung jöklanna. Gengin SandfellSleið á jökulinn. Ekkert klifur, enginn sérstakur útbúnað- ur nauðsynlegur, aðeins góðir gönguskór og hlý föt. Undirbún- ingsfundur fyrir ferðina auglýst- ur síðar. Fararstjóri Reynir Sig- urðsson. Haukadalsskarð - Hrútafjörður Bakpokaferð úr Haukadal, um Haukadalsskarð yfir að Hrúta- firði. Gist í tjöldum. Ný og spenn- andi ferð á hagstæðu verði. Far- arstjóri Óli Þór Hilmarsson. Gerðu eittvað eftirminnilegt um hvitasunnuna og drífðu þig í Útivistarferð. Austurrísku Alparnir Kynningar- og rabbfundur mið- vikudagskvöld 15. maí kl. 20.00 á Hallveigarstöðum. Allir sem áhuga hafa á ferðinni eru hvattir til að mæta. Ferðin verður farin síðari hluta .ágúst. Sjáumst, Útivist. FERÐAFÉLAG <B ÍSIANDS ÖLDUGÖTU 3 & 11798 1953.' Opið hús - ferðakynning miðvikudagskvöldið 15. maíkl. 20.30 Ferðakynningin verður í Sóknar- salnum, Skipholti 50a. Mynda- sýning og spjall um lengri' sem styttri feröir sumarsins. Einnig verða hvítasunnuferðirnar kynntar. Góðar kaffiveitingar. Mætið vel á sfðustu samkomu vetrarins í Sóknarsalnum. Nán- ar auglýst eftir helgina. Ferðist um ísland með Ferðafélaginu. Ferðafélag íslands. Skipholti 50b Almenn samkoma í dag kl. 11.00. Sunnudagaskóli á sama tíma. Allir innilega velkomnir. VEGURINN r' Kristið samfélag Smiðjuvegi 5, Kóp. Kl. 11.00 Fræðsla, barnakirkja og veitingar. Kl. 20.30 Kvöldsamkoma. Lof- gjörð. Predikun orðsins. Fyrir- bæn. „Og þeir fóru út og predik- uðu allstaðar og Drottinn var i verki með þeim og staðfesti orð með táknum." Verið hjartanlega velkomin. Audbrckfta 2 . Kppawgur Sunnudagur: Samkoma í dag kl. 16.30. Þriðjudagur: Biblíulestur kl. 20.30. Laugardagur: Unglingasam- koma kl. 20.30. I.O.O.F. 3 = 1735137 = Lf. Fimirfætur Dansæfing verður í Templara- höllinni við Eiríksgötu í kvöld, 12. maí, kl. 21.00. Allir velkomnir. Upplýsingar í síma 54366. Tvö námskeið 1. Um reynslu fyrri lífa. 2. Um drauma. Leiðb. Sara Biondani, amerískur sálfr. m.a. og yoga kennari. Uppl. í sima 13076 og 612127. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Brauðsbrotning í dag kl. 11.00. Ræöumaður: Hafliði Kristins- son. Almenp samkoma í dag kl. 16.30. Ræðumaður: Carolyn Kristjánsson. Barnagæsla. Allir hjartanlega velkomnir. ¥KFUK(® KFUM^ KFUMogKFUK Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30 í kristniboðssalnum, Háa- leitisbraut 58. Eitt í Jesú. Jóh. 17,20-26. Ræðumaður: Sr. Frank M. Halldórsson. Kristni- boðsþáttur verður. Allir velkomnir. fómhjolp Almenn samkoma í Þríbúðum í dag kl. 16.00. Fjölbreyttur söng- ur og vitnisburður. Ræðumaður. Kristinn Ólason. Barnagæsla og kaffi eftir samkomu. Allir hjart- anlega velkomnir. Kristniboðsfélag karla, Reykjavík Fundur verður í Kristniboðssaln- um, Háaleitisbraut 58-60, mánu- dagskvöldið 13. maí kl. 20.30. Benedikt Arnkelsson hefur biblíulestur. Allir karlmenn velkomnir. Stjórnin. I.O.O.F. 10 = 1735137 = L.f. Trú og liff Fagnaðarsamkoma í kvöld kl. 20.30 í íþróttahúsinu við Strand- götu, 2. hæð. Mikil lofgjörð og beðið fyrir sjúkum. Allir Hafnfirðingar sérstaklega velkomnir. Hvítasunnukirkjan Keflavík Almenn. samkoma í dag kl. 16.00. Allir hjartanlega velkomnir. /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.