Morgunblaðið - 12.05.1991, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 12.05.1991, Blaðsíða 34
ðí84 l\MSk)mm-m maíombi ATVINNUAUGl YSINGAR s> Trésmiðir Óskum eftir að ráða trésmiði strax. Upplýsingar í síma 673385 eða 667307, 985-24476. Akureyrarbær Lausar kennarastöður Við Barnaskóla Akureyrar vantar bekkjar- kennara og smíðakennara í 1A stöður. Upplýsingar í síma 96-24449. Við Glerárskóla vantar bekkjarkennara, raungreinakennara og heimilisfræðikennara í 1/i stöður, tónmenntakennara og hannyrða- kennara í V2 stöður og íslenskukennara í 2h stöðu. Upplýsingar í síma 96-21395. Við Lundaskóla vantar bekkjarkennara, sér- kennara og íþróttakennara í 1/i stöðu og hannyrðakennara í V2 stöðu. Upplýsingar í síma 96-24888. Við Síðuskóla vantar bekkjarkennara, dönskukennara, enskukennara og sérkenn- ara í 1/i stöður, tónmenntakennara í V2 stöðu og íslenskukennara í 2h stöðu. Upplýsingar í síma 96-22588. Við Gagnfræðaskóla Akureyrar vantar sér- kennara í 1/i stöður, enskukennara, smíða- kennara og vélritunarkennara í V2 stöður og kennara í heimilisfræðum í 2h stöðu. Upplýsingar í síma 96-23398. Umsóknarfrestur er til 24. maí. Einnig veittar upplýsingar hjá skólafulltrúa í síma 96-27245. Skólafulltrúi. Tækniteiknari óskast Litla verkfræðistofu bráðvantar frískan tækniteiknara í sumar. Upplýsingar er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „ T - 123“ fyrir fimmtdaginn 23. maí nk. Prentari eða nemi á meistarasamning óskast sem fyrst. Upplýsingar í síma 51714 milli kl. 17 og 18 alla virka daga. Fjarðarprent Framkvæmdastjóri happdrættis Fyrirtækið er lítið, rótgróið happdrætti með traustan rekstur. Starfið er aðallega fólgið í daglegum rekstri happdrættisins, markaðsstarfi og vöruþró- un. Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu menntaðir viðskiptafræðingar eða hafi sam- bærilega menntun. Æskilegt er að viðkom- andi hafi þekkingu á markaðsmálum og hafi kynnst hagnýtingu og möguleikum upplýs- ingatækninnar. Umsóknarfrestur er til og með 10. júní 1991. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknareyðblöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Alleysmga- og radningapionusui Lidsauki hf. Óskum að ráða rafvirkja með full starfsréttindi og reynslu. Voltihf., Vatnagörðum 10, Reykjavík, sími 685855. Framreiðslunám Óskum eftir að bæta við okkur nemum ífram- reiðslu. Upplýsingar einungis á staðnum mánudag- inn 13. maí kl. 16-18. Naustið hf. LANDSPITALINN Sérfræðingur Staða sérfræðings (75%) á klíníska taugalíf- eðlisfræðideild taugalækningadeildar Lands- pítalans frá 1. júlí 1991. Um er að ræða vinnu á rannsóknar- og legu- deildum taugalækningadeildar Landspítal- ans svo og sérfræðiráðgjöf fyrir aðrar deild- ir Ríkisspítala, ásamt kennslu heilbrigðis- stétta. Vaktir eru á taugalækningadeild og í bráðamóttöku Landspítalans. Umsækjandi þarf að hafa sérfræðiþekkingu í taugasjúkdómum með klíníska taugalífeðlis- fræði sem undirgrein. Hann skal einnig hafa þjálfun og reynslu í vísindastörfum. Umsóknir ásamt prófskírteini, upplýsingum um starfsferil og meðmælum skal senda stjórnarnefnd Ríkisspítala fyrir 27. maí 1991. Upplýsingar gefur prófessor Gunnar Guð- mundsson, yfirlæknir, í síma 601660. Reykjavík 7. maí 1991. Fiskverkun - Suðurnes Starfskraftur óskast til verkstjórnar hjá fisk- verkun á Suðurnesjum. Góð laun í boði fyrir réttan mann. Svar sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „F - 500“ fyrir 20. maí. rf HÁSKÓUIMN A AKUREYRI Sérfræðingar Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins á Akureyri og sjávarútvegsdeild Háskólans á Akureyri óska eftir að ráða tvo sérfræðinga til kennslu og rannsóknastarfa. Viðkomandi munu gegna hálfri sérfræðings- stöðu á Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins, Akureyri, og hálfri lektors- eða dósentsstöðu við Háskólann á Akureyri. Umsækjendur þurfa að hafa meistara- eða doktorsgráðu á matvælasviði. Umsóknarfrestur er til 1. júní nk. Nánari upplýsingar veita Grímur Valdimars- son, forstjóri Rannsóknastofnunar fiskiðnað- arins í Reykjavík (s. 91 -20240), og Jón Þórðar- son, deildarstjóri sjávarútvegsdeildar Há- skólans á Akureyri (s. 96-22855). Kðfum itöðln M Kranamaður óskast til starfa. Upplýsingar í síma 622080 milli kl. 13 og 17 virka daga og í síma 985-28878 utan skrif- stofutíma. Verktakar - loftamót Til sölu loftamót (kranamót teg. Húnnebck) ca 400 fm. Upplýsingar í síma 46941 eftir kl. 21.00 á kvöldin. Píanókennara vantar við Tónlistarskóla Borgarfjarðar næsta skólaár. Vinsamlegast hringið í síma 93-71269 (Björn) milli kl. 10 og 12, eða í síma 93-71279 (Guð- mundur) milli kl. 13 og 17. Skólastjóri. Leiðsögumaður Óskum að ráða leiðsögumann í sumar. Tungumál: Enska og þýska. Upplýsingar í síma 96-23510. SÉRU'YRSaiIAR AKlRLYRAR SF. AKUKEVRI BUS Cl.iMPANY Glerárgötu 4, P.O. Box86. 1|l DAGVIST BARNA Fóstrur, þroska- þjálfar eða annað uppeldismenntað starfsfólk Dagvist barna, Reykjavík, óskar eftir starfs- fólki í gefandi störf á góðum vinnustöðum. Til greina koma hlutastörf bæði fyrir og eftir hádegi. Upplýsingar veita leikskólastjórar eftirtalinna leikskóla og skrifstofa Dagvistar barna, sími 27277. AUSTURBÆR Brákaborg v/Brákarsund s. 34748 BREIÐHOLT Seljaborg v/Tungusel s. 76680 ARBÆR Kvarnarborg v/Árkvörn s. 673199 Húsvörður Óskum eftir að ráða húsvörð í 46 íbúða fjöl- býlishús í austurborginni. Starfið felst í umsjón og viðhaldi á húseign- inni, jafnt innan húss sem utan, ásamt ræst- ingu á sameign, innkaupum og ýmsum eftir- litsstörfum. Leitað er að eldri manni sem á gott með mannleg samskipti og hefur reynslu af við- haldsstörfum. Lítil einstaklingsíbúð fylgir starfinu. Umsóknarfrestur er til og með 17. maí nk. Ráðning verður sem fyrst. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Afleysmga- og rádningaþionusta LiÓsauki hf. Skóla'vrðustig la - 101 Fteykiavik - Simi 621355

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.