Morgunblaðið - 12.05.1991, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 12.05.1991, Blaðsíða 48
Bögglapóstur um flllt lond PÓSTUR OG SÍMI KJÖRBÓK Landsbanki íslands Banki allra landsmanna MORGUNB1.ADID, ADALSTfíÆTl 6. 101 REYKJA VÍK TELEX 2127, I'ÓSTIAX 6S1S11, POSTHÓLF 1555 / AKUREYRI: HAFNARSTILET! S5 SUNNUDAGUR 12. MAÍ 1991 VERÐ í LAUSASÖLU 100 KR. 16 milljónum verði varið í sambýli •••geðfatlaðra STARFSHÓPUR á vegum félags- málaráðherra hefur lagt til að 16 milljóna króna fjárveitingu, sem úthlutað hefur verið úr Fram- kvæmdasjóði fatlaðra, verði varið til þess að koma upp sambýli fyr- ir fjóra til fimm geðfatlaða ein- staklinga. Jóhanna Sigurðardóttir, félags- málaráðherra, skipaði í janúar sl. starfshóp, sem fékk það verkefni að kanna aðstæður geðsjúkra og koma með tillögur til úrbóta og hefur nefndin nýlega lokið störfum. Húsnæðis- og umönnunarmál j _brenna hvað heitast á aðstandendum •^ijg nýlega hafa aðstandendur stofnað með sér samtök um málefni geðklofa sjúklinga. Stofnendur eiga það eitt sammerkt að hafa barist árum sam- an fyrir því að skjólstæðingar þeirra nytu mannsæmandi þjónustu, en þó með „misjöfnum" árangri. Sjá grein á bls. 14-17. Samkomulag »um sölu lag- metistil Búlgaríu SÖLUSAMTÖK lagmetis hafa að undanförnu unnið að samningum um sölu lagmetis til Búlgaríu. Samkomulag hefur náðst um sölu á um 100 tonnum, en ekki hefur verið gengið endanlega frá samningum, þar sem ennþá á eftir að ganga frá bankaábyrgð- um í Búlgaríu. Garðar Sverrisson framkvæmda- stjóri segir að hér sé um að ræða '■■■öru, sem selja hafi átt til Sovétríkj- anna. Sovéska fyrirtækið, sem sam- ið hafði verið við, hafi ekki getað staðið við skuidbindingar sínar vegna gjaldeyrisskorts og því hafí verið leitað að öðrum kaupanda. Morgunblaðið/RAX Við Dyrhólaey Erlendir ferðamenn eru byijaðir að streyma til landsins. Veðrið hefur verið ákaflega rysjótt að undanförnu og hefur það glatt margan ferða- manninn, því margir þeirra koma til íslands til að upplifa óblíð náttúruöflin. Fyrir nokkru voru þessir erlendu ferðamenn við Dyrhólaey og hrifust af ógnarkrafti náttúruaflanna. Ríkisbúskapurinn 1940-1988: Hlutdeild vinmiafls hjá hinu opinbera fjórfaldast Opinber útgjöld í hlutfalli við verga landsframleiðslu hafa vaxið um 88% á 44 árum Garðar segir að aðilar í Búlgaríu hafi sýnt áhuga á að kaupa lagmet- ið til að dreifa á markaði þar í landi, en íslenskt lagmeti hafí ekki verið selt þangað áður. Fram kemur að algengustu einkenni húsasóttar eru þreyta, slappleiki og höfuðverkur, auk þess sem ógleði gerir vart við sig. Einnig er um að ræða þurrk, sviða eða önnur óþægindi í nefi og augum, og fyrir koma þorsti HLUTDEILD opinberrar þjón- ustu í vinnuafli þjóðarinnar hef- ur aukist á síðustu fimmtíu árum úr 5,3% vinnuaflsins árið 1940 í 22% árið 1988. Á sama og þurrkur i hálsi ásamt þurri húð og astmaeinkennum. Ein- kennanna gætir oftar hjá starfs- mönnum í sumum húsum en öðrum. Fólk finnur að einkennin koma þegar það er í húsunum, en úr þeim dregur aftur þegar tíma hefur tala starfandi fólks í frumframleiðslugreinum stórminnkað en hlutur hvers konar þjónustu hraðvaxið. Hvergi hefur þó fjölgunin orðið farið er úr byggingunum. Athug- anir atvinnusjúkdómadeildar Vinnueftirlitsins sem um ræðir voru ýmist gerðar að beiðni vegna kvartana fólks um van- Iíðan eða að frumkvæði rannsak- enda sjálfra. í ljós kom að í hús- um sem loftræst voru um glugga og dyr og þar sem ekki voru neinir rakagjafar fann fólk fyrir minnstum óþægindum. í liúsum sem voru með vélrænni loftræst- ingu og rakagjöf hafði fólk meiri einkenni en í gluggaloftræstu húsunum. eins mikil og í opinberri þjón- ustu þar sem hlutdeild vinnuafls hins opinbera hefur fjórfaldast. Þetta keinur fram í nýju riti Þjóðhagsstofnunar Búskapur Tíðni augneinkenna var 17,1% í gluggaloftræstu húsunum, en frá 28,2-66,3% í húsum með vélrænni loftræstingu. Samsvar- andi tölur vegna óþæginda í nefí voru 10,5% í gluggaloftræstu húsunum á móti 19,2-60,7% í þeim vélrænt loftræstu. í gluggaloftræstu húsunum kvört- uðu 13,3% undan óeðlilegri þreytu, en tíðni slíkra kvartana var 19,2-53,6% í hinum húsun- um, og samsvarandi tölur vegna höfuðverks voru 11,4% á móti 21,2-51,7%. hins opinbera 1980 - 1989, þar sem gefið er yfirlit yfir þróun opinberra fjármála. Þar kemur einnig fram, að opin- ber útgjöld í hlutfalli við verga landsframleiðslu hafa vaxið um 88% frá árinu 1945 til 1989 eða úr rúmlega 21% í upphafi tímabils- ins í tæplega 40%. Fram kemur í ritinu, að vöxtur í starfsmannahaldi hins opinbera sem hlutfall af fjölda vinnandi ís- lendinga 15-64 ára hefur verið mikill og var komið í 17,4% árið 1988 en meðaltal hins opinbera í mannafla 5 OECD ríkjunum á síðasta áratug var 15,2%. Hlutfall Norðurlandanna er hins vegar hærra en á Islandi en þar vinnur rúmur fjórðungur vinnuaflsins hjá hinu opinbera. Landsframleiðsla hefur ríflega sexfaldast á árabilinu 1945 - 1989 en fólksfjöldinn rúmlega tvöfald- ast á þessum árum. Hefur því landsframleiðslan þrefaldast á hvern íslendinga á þessu tímabili. Meðalhagvöxtur á mann var 2,7% á ári en mestur var hann á átt- unda áratugnum eða 5,3% á mann. Sjá Reykjavíkurbréf í miðopnu. Athugun atvinnusjúkdómadeildar Vinnueftirlits ríkisins á húsasótt: Hús loftræst með opnanleg- urn gluggum heilsusamlegust ATHUGUN atvinnusjúkdómadeildar Vinnueftirlits ríkisins á fyrirbærinu húsasótt hefur leitt í ljós að heilsusamlegustu hús- in virðast vera þau sem loftræst eru með opnanlegum glugg- um, þar sem hvorki er vélræn endurnýting loftsins né raka- gjöf. Athugunin var gerð meðal fólks í átta húsum, en á 10 vinnustöðum, og er greint frá niðurstöðum hennar í nýjasta tölublaði Læknablaðsins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.