Morgunblaðið - 12.05.1991, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 12.05.1991, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP^una gjAGR 12. MAÍ 1991 SUNNUDAGUR 12. MAÍ 13.55 ► Italski boltinn. Bein útsending frá (talíu. Genova gegn Inter Mílanó eða Torino gegnSampdoria. 15.45 ► NBA-karfan. Leikurfrá Banda- ríkjunum. 17.00 ► Duke Ellington (On the Road with Duke Ellington). Þáttur um lífshlaup þessa snjalla jasstón- listarmanns. 18.00 ► 60 mínútur(60 Minutes). Fréttaþáttur. 18.50 ► Frakkland nútímans. 19.19 ► 19:19. 19.19 ► 19:19. Fréttir og veður. 20.00 ► Bernskubrek. 20.25 ► Lagakrókar (L.A. Law). 21.15 ► Aspel og félagar (Aspel and Company). Michael Aspeltekurá móti Tom Jones, DaveAII en, Penelope Keith. 21.55 ► Að ósk móður (At Mother's Request). Átakanleg 23.35 ► Góður, iliur, grimmur og sannsöguleg framhaldsmynd um örlagaríkan atburð í lífi (The Good, the Bad and the auðugrar bandarískrar fjölskyldu. Seinni hluti myndarinnar er Ugly). Aðall.: Clint Eastwood, á dagskrá annaö kvöld. Aðalhlutverk: Stephanie Powers, E.G. Lee Van Cleef, Rada Rassimov. Marshall, Doug McKeon, Frances Sternhagen. Stranglega bönnuð börnum. 2.10 ► Dagskrárlok. 2 Beint strik til Köben, aðeins 690kr. ...á besta tíma! Vorið er einn besti tíminn til að heimsækja Kaupmannahöfn og við förum líka í loftið á besta tíma frá Keflavík: kl.8.35, stundvíslega. Þú getur því skellt þér beint í danskt og "dejligt" vor, t.d. á Strikið eða í Tívolí, eftir góðan nætursvefn og þægilegt flug að hætti SAS. Hafðu samband við söluskrifstofu SAS eða ferðaskrif- stofuna þína sem fyrst, því vortilboðið gildir aðeins í maí og er miðað við að ferðalok séu fyrir 31. maí. Brottfarardagar: Mánudagar, miðvikudagar og laugardagar. Komudagar: Sunnudags-, þriðjudags- og föstudagskvöid. M/S4S SAS á íslandi - valfrelsi í flugi! Laugavegi 3, sími 62 22 11 j i. y j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.