Morgunblaðið - 12.05.1991, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 12.05.1991, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM sunnudagur 12, MAÍ 1991 Morgunblaðið/Sverrir Leikhópurinn Perlan í fullum skrúða. Standandi eru frá vinstri: Sigrún Arnardóttir, Ingibjörg rnadótt- ir, Birgitta Harðardóttir, Hildur Davíðsdóttir, Ragnar Ragnarsson, Hildur skarsdóttir, Gunnar Gunn- björnsson, Jóhanna S. Guðmundsdóttir, Jón Líndal og Sigríður Eyþórsdóttir leikstjóri. Fremst sitja þær Ingveldur löf Ragnarsdóttir, Guðný lafsdóttir og Þorbjörg Guðlaugsdóttir. Það er óhætt að segja að það hafi verið líf í tuskunum þegar að íþróttabúningunum vai- dreift til hópsins. LEIKLIST Perlan gerir víðreist að er skammt stórra högga á milli hjá leikhópnum Perlunni þessa dagana. Nú á dögunum hélt hann í leikferð til Noregs, en þar er nú haldin norræn listahátíð þroskaheftra. Þar mun hópurinn sýna Síðasta blómið og Kamevalið í skóginum, en meðfylgjandi myndir voru teknar á æfingu þar, sem verið var að máta búninga fyrir Karneva- lið. Perlan verður varla fyrr komin heim frá Noregi en næstu landvinn- ingar hefjast, því hinn 25. verður haldið til frænda okkar Færeyinga. Þar stendur til að sýna dagskrána ÍSLENDINGAR Varð star- sýntá kiiiinuglegt húðflúr - Meðan hið nýlega afstaðna Persaflóastríð var í fullum gangi gerðist það í Saudi Arabíu, að bandarískur hermaður af ís- lenskum ættum, kafteinn Brian H. Guðmundsson, sonur Ivars Guð- mundssonar og Barböru konu hans í Washington, hitti fyrir tilviljun annan hermann sem einnig reyndist vera af íslensku bergi. Harla óvenj- ulegur samfundur við sérkennilegar aðstæður. ívar hefur eftir syni sínum, að hann hefði rekið augun í húðflúr á öðrum hermanni er báðir voru staddir í snyrtiherbergi. Húðflúrið á norrænni ráðstefnu um málefni vangefínna, sem haldin er fjórða hvert ár og er í Þórshöfn að þessu sinni. Sigríður Eyþórsdóttir leikstjóri, sem leiðbeint hefur hópnum frá stofnun hans árið 1982, sagði að alls færu 13 manns utan, leikarar og aðstoðarmenn. Hún sagði ýmis- legt nýtt vera á pijónunum, sem farið verður að æfa á næstu vikum, þannig að í sumar ætti að fæðast ný dagskrá. Hún vildi þakka öllum velunnurum Perlunnar, sem reynst hefðu leikhópnum ómetanleg hjálp. Sérstaklega vildi hún þakka stbjörgu var víkingshöfuð og íslenski fáninn og því gaf Brian sig á tal við mann- inn og spurði um ætt og uppruna. Kom upp úr dúrnúm að hermaður- inn með flúrið hét Karl V. Burk- hauser, liðþjálfi í landgönguliðinu, en Brian er annars þjálfaður fall- hífarhermaður í landgöngusveitum flotans, (Marines). Karl sagði Brian að móðir sín héti Sif og væri frá Húsavík, en faðir hans væri Banda- Gunnarsdóttur, sem færði hópnum íþróttabúninga að gjöf fyrir ferðina. Það veitir heldur kannski ekki af eins konar einkennisbúningi leik- hópsins, því ljóst er að orðstír Perl- unnar berst víða. Hópnum hefur verið boðið að sækja alþjóðlega lista- hátíð í Hollandi í september og nú fyrir skemmstu barst bréf frá Taiw- an, þar sem spurst var fyrir um möguleika á því að hann sýndi þar eystra. Hvort af því ferðalagi yrði sagði Sigríður of snemmt að spá um, en bætti þó við að miðað við ferilinn til þessa væri hópnum fátt ef nokkuð ómögulegt. ríkjamaður. Þau hefðu flust til Bandaríkjanna er hann var 13 ára. Hann gekk í herinn til að öðlast verklega starfsþjálfun og starfaði sem eftirlitsmaður með Horner orr- ustuflugvélum í Flóabardaganum. Karl ætlaði að nýta sér menntunina er herkvöð hans væri lokið. Brian er hins vegar búinn að gera her- mennsku að lífsstarfi. Þessir „íslendingar" rákust hvor á annan fyrir hreina tilviljun við óvenjulegar aðstæður. T.v. Karl V. Burkhauser og t.h. Brian H. Guðmundsson. Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins boðar til kynningarfunda um rannsóknir og nýjungar í fiskiðn- aði. Fundirnir eru haldnir á vegum útibúanna á ísafirði, Akur- eyri og í Neskaupstað. Fundirnir verða haldnir sem hér segir: Mánudaginn 13. mai kl. 20.00 á Hótel ísafirði. Fimmtudaginn 16. maíkl. 20.00 íhúsnæði sjávarútvegsdeild- ar Háskólans á Akureyri við Glerárgötu. Miðvikudaginn 22. maí kl. 20.00 í Egilsbúð í IMeskaupstað. Dagskrá fundanna verður sem hér segir: 20.00 Starfsemi útibúanna. Á ísafirði: Ágústa Gísladóttir útibússtjóri. Á Akureyri: Arnheiður Eyþórsdóttir útibússtjóri. í Neskaupstað: Þorsteinn Ingvarsson útibússtjóri. 20.15 Hverju skila rannsóknir í fiskiðnaði? Grímur Valdimarsson, forstjóri. 20.30 Vannýttar fisktegundir. Sigurjón Arason, deildarstjór.i 20.45 Betri nýting hrognkelsa. Halldór Þórarinsson matvælaverkfræðingur. 21.00 Kaffihlé. 21.30 Umhverfismál í fiskiðnaði. Stefán Einarsson, efnafræðingur. 21.45 Ný viðhorf í hreinlætismálum. Hjörleifur Einarsson, örverufræðingur. 22.00 Hagræðing og þróun ífrystihúsum. HannesÁrna- son, verkfræðingur. 22.15 Þróun tilbúinna fiskrétta. Guðmundur Stefánsson, deildarstjóri. 22.30 Almennar umræður Útibússtjórar stýra fundunum. Arnheiöur Eyþórsdóltir Ágústa Gísladóttir Guómundur Stefónsson Grímur Vuldimorsson Ingibjörg Jóhonnsdóttir Halldór Þórorinsson Sigurjón Aroson Svonhildur Gunnarsdóttir Sfefón Einorsson Þröstur Reynisson ALLIR VELKOMNIR! AXIS AXIS HUSGOGN HF. SMIÐJUVEGI 9. KÓPAVOGI SÍMI: 43500

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.