Morgunblaðið - 12.05.1991, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 12.05.1991, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 12. MAÍ 1991 31 ST. JÓSEFSSPlTALI LANDAKOTI Áhugavert starf á góðum spítala Óskum eftir deildarstjóra til starfa á móttöku- deild/dagdeild Landakotsspítala. Landakot er þægilegur og vinalegur vinnu- staður, þar sem hver einstakur hjúkruna- rfræðingur getur nýtt til fullnustu hæfileika sína til mótunar og uppbyggingar í starfi sínu. Ef þú hefur áhuga þá vinsamlega hafðu sam- band við Björgu J. Snorradóttur, hjúkrunar- framkvæmdastjóra í síma 604300 eða Jarþrúði Jónsdóttur, deildarstjóra, í síma 604385. Gæsla í sýningarsal Gæslumaður óskast í sýningarsal Náttúru- fræðistofnunar íslands 4 daga í viku, frá 1. júní nk. Laun skv. launakerfi opinberra starfs- manna. Nánari upplýsingar í símum 29822 og 29551. Skriflegar umsóknir skal senda Náttúru- fræðistofnun íslands, pósthólf 5320, 125 Reykjavík. Sjúkraliðar Óskum að ráða sjúkraliða sem fyrst að hjúkr- unar- og dvalarheimilinu Kumbaravogi. Góð vinnuaðstaða, 40 mín. akstur á höfuðborgar- svæðið. Einbýlishúsnæði og/eða íbúð fylgir stöðinni. Frekari upplýsingar gefur hjúkrun- arforstjóri í síma 98-31213 milli kl. 8 og 16. Á öðrum tímum, forstjóri í síma 98-31310. Laus störf: Fulltrúi (280). Við leitum að aðstoðarmanni framkvæmdastjóra til að sinna fjölbreyttu starfi. Nauðsynlegt er að viðkomandi geti starfað undir álagi, sé sjálfstæður og reiðu- búinn að axla ábyrgð. Tungumálakunnátta er nauðsynleg vegna erlendra samskipta svo og reynsla af skrifstofustörfum. Mjög áhuga- vert ritarastarf. Tækniteiknari (281). Verkfræðistofa í Reykjavík leitar að teiknara með starfs- reynslu og þekkingu á Auto-cad kerfi. Móttökuritari (269). Þjónustufyrirtæki. Vinnutími frá kl. 13-18. Símavarsla, mót- taka, létt tölvuvinnsla. Sölumaður (260). Heildverslun. Sala á snyrti- og hreinlætisvörum o.fl. Fyrirtækið leggurtil bíl. Mötuneyti (232). Verkfræðistofa í Reykjavík leitar að manni til að annast léttan málsverð í hádegi. Vinnutími ca 10.30-14.00. Góð vinnuaðstaða. Nánari upplýsingar veitir Katrín S. Óladóttir. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. á eyðu- blöðum, sem liggja frammi á skrifstofu okk- ar, merktar númeri viðkomandi starfs. Hagvai C—> ngurhf Grensásvegi 13 Reykjavík | Sími 83666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir Rafiðnfræðingur Stórt deildaskipt þjónustufyrirtæki í borginni vill ráða rafiðnfræðing til starfa fljótlega. Starfið felst í viðhaldi og viðgerðum á flókn- um, sérhæfðum búnaði. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu okkar. Umsóknarfestur er til 18. maí nk. Gijðnt Tónsson RÁÐCJÓF & RÁÐN l NCARLJÓN llSTA TJARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22 Hjúkrunarfræðingur Heilsugæslustöðin á Eskifirði óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðing til sumarafleysinga frá 15. júlí til 30. ágúst. Frítt húsnæði. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 97-61252. Framkvæmdastjóri. LANDSPÍTALINN Reyklaus vinnustaður Skurðhjúkrunarfræðingar Staða deildarstjóra á skurðdeild Kvenna- deildar Landspítala er laus til umsóknar frá 1. september 1991. Sérmenntun í skurð- hjúkrún er skilyrði. Umsókn og upplýsingar um fyrri störf sendist til skrifstofu hjúkrunarforstjóra. Umsóknarfrestur er til 24. júní 1991. Nánari upplýsingar gefur Bergdís Kristjáns- dóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri í síma 601300 eða 601306. Göngudeild krabbameinslækningadeildar Staða hjúkrunardeildarstjóra á göngudeild krabbameinslækningadeildar er laus til um- sóknar. Þeir sem áhuga hafa eru vinsamleg- ast beðnir að leggja inn umsókn ásamt upp- lýsingum um fyrri störf á skrifstofu hjúkrunar- forstjóra fyrir 1. júní 1991. Óskum einnig að ráða hjúkrunarfræðing í afleysingar í 3 mánuði í sumar. Eingöngu er um dagvinnu að ræða. Viðkomandi þarf að geta hafið störf 1. júní. Upplýsingar veitir Elín J.G. Hafsteinsdóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri í síma 601290 eða í síma 601300. Sjúkraliði Sjúkraliði óskast á göngudeild Kvennadeild- ar20A. Vinnutími erfrá kl. 8-16 virka daga. Upplýsingar gefur Guðrún Þór, hjúkrunar- deildarstjóri í síma 601195. Aðstoðarlæknar Barnaspítali Hringsins Lausar eru stöður 2 aðstoðarlækna. Um er að ræða alenn störf aðstoðarlækna. Þátttaka í vöktum samkvæmt fyrirframgerðri áætlun. Bundnar vaktir. Stöðurnar veitast frá 1. ágúst 1991 annars vegar og 15. júlí hins vegar. Umsóknarfrestur er til 15. júní 1991. Nánari upplýsingar gefur prófessor Víkingur H. Arnórsson í síma 601050. Umsóknir á eyðublöðum lækna, Ijósrit af prófskírteini, upplýsingum um starfsferil ásamt staðfestingu yfirmanna sendist for- stöðulækni. Reykjavík 12. maí 1991. Háskólamenntaður starf smaður Blóðbankinn óskar eftir að ráða háskóla- menntaðan starfsmann. Reynsla í tölvu- vinnslu skilyrði ásamt þekkingu á tölfræði. Nánari upplýsingar veitir Ólafur Jensson, yfir- læknir í síma 602030. Enska, - prófarkalestur Af sérstökum ástæðum þarf fyrirtæki að ráða handrita- og prófarkalesara fyrir ensku. Æskilegt er að viðkomandi hafi ensku að móðurmáli og hafi reynslu af slíkum störfum. Um fullt starf er að ræða, um óákveðinn tíma. Umsóknir er tilgreini reynslu og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 21. maí merkt: „Enska - 499“. Frá fræðslustjóra Norðurlandsumdæmis eystra. Umsóknarfrestur um áður auglýstar stöður framlengist til 24. maí 1991. Lausar stöður Grunnskóli Svalbarðshrepps Staða skólastjóra og almenn kennarastaða. Grunnskóli Raufarhafnar Almenn kennsla, íþróttir, handmennt, heimil- isfræði. Grunnskóli Akureyrar Almenn bekkjarkennsla, danska, enska, raungreinar, tónmennt, íþróttir, heimilis- fræði, handmennt, sérkennsla, smíðar. Hvammshlíðarskóli Lausar stöður sérkennara. Grunnskólinn Hrísey Almenn bekkjarkennsla, byrjendakennsla, sérkennsla, íþróttir, mynd- og handmennt. Grunnskólinn Kópaskeri Almenn kennarastaða. Lundur Öxarfirði Almennar kennarastöður. Hafralækjarskóli Almenn kennarastaða og stöður við smíðar og heimiiisfræði. Stórutjarnaskóli Lausar stöður, æskilegar kennslugreinar handmennt, tónmennt, smíðar og íþróttir. Dalvíkurskóli Lausar stöður í tölvufræðum við grunnskóla og sjávarútvegsdeild. Barnaskóli Ólafsfjarðar Yngri barna kennsla, hand- og myndmennt. Gagnfræðaskóli Ólafsfjarðar Stærðfræði, raungreinar. Barnaskóli Húsavíkur. Grunnskóli Húsavíkur. Grunnskólinn Grímsey. Húsabakkaskóli. Grunnskóli Saurbæjarhrepps. Grenivíkurskóli. Grunnskólinn Þórshöfn. Litlulaugaskóli. Árskógarskóli. *t Laus störf Veitingahúsið á Öskjuhlíð óskar að ráða starfsfólk í eftirtalin störf. Ráðningartími er byrjun júnímánaðar. Ísbúð/kaffitería Starfsreynsla á þessu sviði æskileg. Vinnu- tími frá kl. 9-18. Unnið í 5 daga, frí í 2 daga. Ræsting Dagvinna frá kl. 8-17, 3ja hver helgi unnin. Uppvask 12 tíma vaktir. Unnið 2 daga, frí 2 daga. Umsjón snyrting Kvöldvinna frá kl. 17-22. Dyraverðir Kvöld- og helgarvinna. Vaktavinna. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu Guðna Jónssonar, Tjarnargötu 14. Umsóknum skal skilað á sama stað fyrir 18. maí nk. GuðniTónsson RÁÐCJÓF &RAÐN1NCARLJÓNUSTA TIARNARGÖTU 14. 101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.