Morgunblaðið - 12.05.1991, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 12.05.1991, Blaðsíða 37
 YMISLEGT Málverk Gömlu meistararnir Vegna mikillar sölu undanfarið vantar okkur verk gömlu meistaranna í sölu. M.a. eftir Jóhannes Kjarval, Ásgrím Jónsson, Kristínu Jónsdóttur, Þórarin B. Þorláksson og Jóhann Briem. Fyrir viðskiptavini okkar óskum við eftir góð- um Kjarvalsmyndum. Vinsamlegast hafið samband við Gallerí Borg við Austurvöll, sími 24211. BORG Hugbúnaður - tölvur „Tap“ óskast Hef áhuga á að kaupa tap eða fyrirtæki með tapi á sviði hugbúnaðar eða tölvuviðskipta. Aðrar þjónustugreinar koma einnig til greina. Hlutafélagsform og endurskoðaðir ársreikn- ingar eru forsenda. Áhugaaðilar sendi upplýsingar á auglýsinga- deild Mbl., merktar: „Tap - 3915“, fyrir 22. maí nk. Veist þú að Iþróttasamband fatlaðra starfrækir fjöl- breyttar sumarbúðir á Laugarvatni fyrir fatl- aða í sumar? íþróttir, reiðmennska, bátsferðir, kvöldvökur, dans o.fl. í boði eru þrjú vikunámskeið: 19. - 26. júlí 27. - 2. ágúst 2. - 9. ágúst Hvað er það sem gefur þér kraft, nýja félaga og ógleyman- legar minningar? Sumarbúðir á Laugarvatni! Upplýsingar og umsóknareyðublöð fást á skrifstofu Í.F., Iþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík, sími 686301. Sjómannadagurinn 1991 Sjómannadagurinn er 2. júní 1991. Sjómannadagsráð úti á landi, vinsamlegast pantið merki og verðlaunapeninga sem fyrst í síma 91-38465. Sjómannadagurinn. Kappróður á sjómannadaginn Þær róðrarsveitir, sem hug hafa á að keppa í róðri á sjómannadaginn, vinsamlega láti skrá sig sem fyrst hjá Jónasi í síma 11915 eð 14159. Sjómannadagurinn. AUGL YSINGAR TILKYNNINGAR Tilkynning f rá T ryggingastof nun ríkisins: Breyttur útborgunardagur bóta Tryggingastofnun ríkisins vekur athygli lífeyr- isþega á því að frá og með júnímánuði verða bætur greiddar 3. hvers mánaðar í stað 10. áður. Áður þurftu umsóknir að berast okkur fyrir 20. dag mánaðar til að koma til afgreiðslu í næsta mánuði á eftir. Nú þurfa umsóknir að bcrast fyrir 15. dag mánaðar til greiðslu um mánaðamót. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS^Ö Háskóli ÍUSA Góður bandarískur háskóli, Rockford College vill veita íslenskum námsmönnum styrk til náms í Bandaríkjunum. Sendið nafn, heimilisfang og upplýsingar um námsferil til : Rockford College, c/o Nancy Rostowsky, Rockford, IL. 61108-2393, USA. tækniskóli t KENNSLA íslands Höfðabakka 9, 112 Reykjavík, sími: 91-84933. vekur athygli á, að frestur til að sækja um skólavist árið 1991-92 er til 31. maí næst- komandi. Tækniskóli íslands er háskóli í tengslum við atvinnulífið og býður upp á nám til BS-prófs og styttra starfsnám. Áætlað er að taka inn í eftirtaldar deildir og námsbrautir: Frumgreinadeild. Almennt nám til undirbún- ings námi á háskólastigi. Er ætlað iðnaðar- mönnum og öðrum með viðeigandi reynslu úr atvinnulífinu. Byggingadeild. Byggingaiðnfræði og bygg- inga-tæknifræði til BS-prófs. Véladeild. Véliðnfræði og 1 ár í véltækni- fræði og skipatæknifræði. Rafmagnsdeild. Rafiðnfræði (sterkstraums- og veikstraumssvið) og 1 ár í rafmagnstækni- fræði (sterkstraums-, veikstraums- og tölvu- svið). Rekstrardeild. Iðnrekstrarfræði (fram- leiðslu-, markaðs- og útvegssvið) og iðnaðar- tæknifræði til BS-prófs. Heilbrigðisdeild. (Umsóknarfrestur til 10. júni-). Meinatækni til BS-prófs og röntgen- tækni til BS-prófs. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu skólans, kl. 8.30-16.30 alla virka daga. Skrifstofan veitir allar almennar upplýsingar um skólann. Auk þess veita deildarstjórar kennsludeilda allar upplýsingar um inntökuskilyrði og námsframboð einstakra deilda. Umsækjendur, sem Ijúka prófum eftir 31. maí, þurfa að sækja um fyrir þann tíma og senda inn prófskírteini, þegar þau liggja fyrir. Öllum umsóknum verður svarað í júnímánuði. Rektor. Frá tónlistarskólanum í Reykjavík Inntökupróf fyrir skólaárið 1991-1992 verða sem hér segir: Miðvikud Söngdeild Miðvikud. 22. maí kl. 10.00 2. maí kl.Tónfræðadeild Fimmtud. 10.00 23. maíTónmenntakenn- Fimmtud. kl. 13.00 aradeild 23. maíPíanódeild Fimmtud. kl. 15.00 23. maíStrengjadeild Fimmtud. kl. 16.00 23. maíÖnnur hljóðfæri kl. 17.00 Umsóknarfrestur er til 17. maí. Upplýsingar um inntökuskilyrði eru gefnar á skrifstofu skóláns. Skólastjóri. FJÖLBRAUTASKÚUNN BREIÐHOLTI Sumarskóli F.B. Innritað verður í sumarskóla F.B. frá mánudeg- inum 13. maí - 17. maí frá kl. 10.00-15.00 á skrifstofu skólans. Skólagjald er kr. 11.800. Skólameistari. ÆDISFLOKKURINN F H 1. A (i S S T A R F Borgarnes Aðal- og varamenn Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórn ásamt trúnaðarmönnum flokksins í nefndum og ráðum verða með opinn fund um bæjarmálefni þriðjudaginn 14. maí kl. 21.00. Gestur fundarins: Óli Jón Gunnarsson, bæjarstjóri. Allir velkomnir. Kópavogur - spilakvöld Spilakvöld sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi verður í Sjálfstæðishús- inu, Hamraborg 1, mánudaginn 13. maí, og hefst kl. 21.00 stund- víslega. Mætum öll. Stjórnin. fc. Enskunám í Englandi í Eastbourne á suðurströnd Englands bjóð- um við margs konar námskeið fyrir fólk á öllum aldri. Má þar nefna: Sumarnámskeið, almenn námskeið allt árið, námskeið í við- skiptaensku og einnig getum við útvegað . nám í hótelstjórnun, listnám, ferðanám og snyrtinám. Notið sumarfríið og lærið ensku. Þarna er mjög fallegt og margt að sjá og einnig eru þarna góðir golfvellir. Upplýsingar veitir Kristín Kristinsdóttir, full- trúi International Student Advisory Service á íslandi, í síma 671651 milli kl. 9 og 11.30 f.h. virka daga. Starfsmaður I.S.A.S. í East- bourne er ávallt til aðstoðar. Skrifstofa Sjálfstæðisflokksins Sumartími Frá 15. maí til 15. september verður skrifstofa sjálfstæðisflokksins opin frá kl. 08.00 til 16.00 mánudaga til föstudaga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.