Morgunblaðið - 12.05.1991, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 12.05.1991, Blaðsíða 46
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJQNVARP snnuuaír 12. MAÍ 1991 -^46 Tsrr MÁNUDAGUR 13. MAÍ 16.45 ► Nágrannar. 17.30 ► 18.00 ► 18.30 ► Geimálfarnir. Hetjur himin- Kjallarinn. geimsins. 19.19 ► 19:19 , SJONVARP / KVOLD Tf 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 19.50 ► 20.00 ► 20.35 ► Simp- 21.05 ► Nöfnin okkar. Ný þátta- 22.05 ► Sagnameistarinn. 23.00 ► Ellefufréttir og dagskrárlok. Byssu-Brand- Fréttir og son-fjölskyldan. röð um íslensk mannanöfn. Annar þáttur bresks framhalds- ur. Bandarísk veður. Bandarískur 21.15 ► íþróttahornið. Fjallað um myndaflokks í sex þáttum um teiknimynd. teiknimyndaflokk- íþróttaviðburði helgarinnar. stormasama ævi skoska rithöf- ur. 21.35 ► Sígild hönnun. — Skelj- undarins Roberts Louis Steven- ungsmerkið. Bresk heimildamynd. sons. 19.19 ► 19:19 20.10 ► Dallas. 21.00 ► Mannlíf vestanhafs. Hvaðerfegurð? 22.20 ► Að ósk móður. Seinni hluti framhaldsmyndar sem 00.00 ► I Bandaríkjunum þykir Ungfrú Texas-fegurðar- byggðurerá sönnum atburðum. Fjalaköttur- samkeppnin sú besta enda hafa fimm af síðustu inn. Bönnuð sex Ungfrú Bandaríkjanna komið þaðan. börnum. 21.25 ► Lögreglustjórinn. Fimmti þátturaf tólf 1.30 ► Dag- um lögreglustjóra. skrárlok. > STEIKARTIIBOÐ I apríl seldi Jarlinn um 6.300 grillsteikur. Ástæóan: Þær eru góðar - þær eru ódýrar. NAUTAGRILLSTEIK m. bak. kartöflu, kryddsmjöri og hrásalati KR. 690,- SVÍNASTEIK m. bak. kartöflu, kryddsmjöri og hrásalati KR. 650,- BARNABOXIN vinsælu meó Ofurjarlinum: Hamborgari, franskar og kók (auk þess sælqæti o.fl.) KR. 480,- VU0 * Glaðurtbra TRYGGVAGÖTU - SPRENGISANDI - KRINGLUNNI ! UTVARP RÁS1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn. séra Hjalti Hugason flyt- ur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Ævar Kjartansson og Hanna G. Sigurðardóttir. 7.45 Listróf Leiklistargagnrýni Silju Aðalsteins- dóttur. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.32 Segðu mér sögu „Flökkusveinninn" eftir Hector Malot. Andrés Sigurvinsson les þýðingu HannesarJ. Magnússonar (10) ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur lítur inn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 9.45 Laufskálasagan. Viktoria eftir Knut Hamsun. Knstbjörg Kjeld les þýðingu Jóns Sigurðssonar frá Kaldaðarnesi (18) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Al hverju hringir þú ekki? Jónas Jónasson ræðir við hlustendur i sima 91-38 500. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Umsjón: Atli Heimir Sveinsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARPkl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 i dagsins önn Að söðla um á miðjum aldri. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Endurfluttur þáttur frá 22. f.m..) (Einnig útvarpað i næturút- varpi kl. 3.00.) MIÐDEGISUTVARPKL. 13.30-16.00 13.30 Setning Alþingis. Guðsþjónusta í Dómkirkjunni. Þingsetning. 15.00 Fréttir. 15.03 Skáldkonur á Vinstri bakkanum. Þriðji og síðasti þáttur um skáldkonur á Signubökkum, að þessu sinni Djuna Barnes. Handrit: Guðrún Finnbogadóttir. Lesarar: Hanna Maria Karsldóttir og Ragnheiður Elfa Arnardóttir. (Einnig útvarpað fimmtudagskvöld kl. 22.30.) SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Á Suðurlandi með Ingu Bjarnason. 16.40 Létt tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp í fræðslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 Tónlist á siðdegi. - Karnival - forleikur ópus 92 eftir Antonin Dvorak. Filharmoniusveit Vinarborgar leikur; Lor- in Maazel stjórnar. - „Moldá", sinfóniskt Ijóð eftir Bedrich Smet- ana. Fílharmóniusveit Berlínar leikur; Herbert von Karajan stjórnar. - „Börnin leika" eflir Carl Nielsen. James Gal- way leikur é flautu. FRETTAUTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Um daginn og veginn. TONLISTARUTVARP KL. 20.00 -22.00 20.00 í tónleikasal. - Konsert fyrir flautu og hljómsveit eftir Atla Heimi Sveinsson. Robert Aitken og Sinfóniu- hljómsveit [slands leika; Páll P. Pálsson stjórnar. - Trió eftir Hjálmar H. Ragnarsson. Óskar Ing- ólfsson leikur á klarinettu, Norma Kornblueh á selló og Snorri Sigfús Birgisson á píanó. - Konsert fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Leif þórar- insson. Einar Sveinbjörnsson leikur með Sin- fóníuhljómsveit íslands; Karsten Andersen stjórnar. - Sinfónia númer 3 i d-moll eftir Anton Bruckn- er. Filharmóníusveit Berlinar leikur; Herbert von Karajan stjórnar. Umsjón. Knútur R. Magnússon. KVOLDUTVARP KL. 22.00 - 01.00 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn þáttur frá kl. 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Af örlögum mannanna. Fjórði þátlur af fimmt- án: Forsjón guðs. Leirkerasmiður og kerið hans. Umsjón: Jón Björnsson. Lesari með umsjónar- manni: Steinunn S. Sigurðardóttir. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.) 23.10 Á krossgötum. Þegar alvara lifsins tekur við, þáttur fyrir ungt fólk. Umsjón: Þórarinn Eyfjörð. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr árdegisút- varpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lifsins. Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið i blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. Fjármálapistill Péturs Blöndals. 9.03 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist i allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R. Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir. Textagetraun Rásar 2, klukkan 10.30. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, i vinnu, heima og á ferð. Lóa spákona spáir í bolla eftir kl. 14.00 Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Asrún Albertsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins, Áslaug Dóra Ey- jólfsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Kristín Ólafs- dóttir, Katrin Baldursdóttir og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur i beinni útsendingu. þjóðin hlustar á sjálfa sig Stefán Jón Hafstein og Sigurður G. Tómasson sitja við simann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (Einnig út- varpað aðfaranótt fimmtudags kl. 01.00.) 21.00 Gullskífan frá þessu ári. Kvöldtónar. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. 0.10 i háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. (Endurtekinn þáttur.) 2.00 Fréttir. Þáttur Svavars heldur áfram. 3.00 í dagsins önn. (Endurtekinn þáttur) 3.30 Glefsur. Úrdægurmálaútvarpi mánudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur- tekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Frétlir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög i morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Morgunandakt. Séra Cecil Haraldsson 7.00 Góðan daginn. Morgunútvarp Aðalstöðvar- innar. Umsjón ÓlafurTr. Þórðarson og Hrafnhild- ur Halldórsddottir. Kl. 7.25 Morgunleikfimi með Margréti Guttormsdóttir. Kl. 8.15 Stafakassinn, spuringarleikur. Kl. 8.36 Gestir I morgunkaffi. 9.00 Fréttír. KI. 9.05 Fram að hádegi með Þuríði Sigurðardóttur. Kl. 9.20 Heiðar heilsan og ham- ingjan. Kl. 9.30 Heimilispakkinn. Kl. 10.15 Hver er þetta? Verðlaunagetraun. Kl. 11.30 Á ferð og flugi. 12.00 Á beininu frá blaðamönnum. Umsjón: Blaða- menn Alþýðublaðsins. 13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas- son. Kl. 13.30 Gluggað í síðdegisblaöið. Kl. 14.00 Brugðið á leik i dagsins önn. Kl. 14.30 Saga dagsins. 15.00 Topparnir takast á. Spurningakeppni. Kl. 16.00 Fréttir. 16.30 Á heimleið með Erlu Friðgeirsdóttur. Kl. 18.30 Smásaga Aðalstöðvarinnar. 19.00 Kvöldmatartónlist. Umsjón RandverJensson. Rás 1: Að söðla um á miðjum akfri ■■■■ Undanfarna áratugi hefur lífaldur fólks hækkað mjög vegna -J O 05 heilbrigðara lífernis og betri heilbrigðisþjónustu en áður 4-^ var. Því eru margir í fullu fjöri þegar þeir verða 67 ára og ættu að hætta að vinna. í þættinum í dagsins önn í dag verður rætt við Hrafnhildi Guð- mundsdóttur forstöðumann um viðhorf hennar til menntunar og starfa á efri árum. Hún er leikkona og starfaði sem slík þar til hún var komin vel yftr þrítugt. Þá hóf hún nám í öldungadeild MH, tók stúdentspróf og fór síðan í hjúkrunarfræði. Nú er hún forstöðumaður á Droplaugarstöðum og vonast til að geta unnið til áttræðs ef hún heldur heilsu. Það það þarf ékki endilega að vera hjúkrun, hún get- ur vel hugsað sér að fara í nám og söðla um enn einu sinni. Umsjón með þættinum í dag hefur Steinunn Harðardóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.