Morgunblaðið - 12.05.1991, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 12.05.1991, Blaðsíða 5
HVfTA HUSÍðTsTÁ MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. MAÍ 1991 Vinsœlasti áfangastaður Islendinga 1990: — pantaðu á meðan tími er til. Cala d'Or var vinsælasti áfangastaður íslendinga sumarið 1990 og þar hafa menn notið sólar og áhyggjulausra ævintýra undanfarin sumur við frábærar aðstæður: • Óþreytandi fararstjórar sem sífellt brydda upp á einhverju skemmtilegu. • Góð íbúðagisting steinsnar frá ströndinni og í göngufæri frá miðbænum. • Skemmtilegar skoðunarferðir þar sem farþegar kynnast lífi eyjarskeggja og náttúruperlum þessarar sólskinsparadísar. • Fyrirtaks íþróttaaðstaða; tennisvöllur rétt við hótelið, úrvalsgóður golfvöllur í næsta nágrenni, seglbretti, hjólabátar og köfunarnámskeið svo nokkuð sé nefnt. Ævintýraklúbbur SL verður starfræktur á Cala d'Or af miklu kappi. Það er óhætt að fullyrða að það verður gaman á Cala d'Or í sumar! Komandi sumar virðist ekki ætla gefa því síðasta neitt eftir hvað varðar aðsókn til Cala d'Or því óðum fyllist í ferðir okkar þangað: BOKUNARSTAÐA A FERÐUM TIL CALA D'O a 21. maí....7 sæti laus 28. maí....UPPSELT/biðlisti 4. júní....UPPSELT/biðlisti 11. júní...4 sæti laus 18. júní 18 sæti laus 25. júní 14 sæti laus 2. júlí.....UPPSELT/biðlisti 9. júlí.....laus sæti 16. júlí...laus sæti 23. júlí....12 sæti laus 30. júlí........10 sæti laus 6. ágúst...UPPSELT/biðlisti 13. ágúst...UPPSELT/biðlisti 20. ágúst...laus sæti 27. ágúst.Jaus sæti 3. sept....laus sæti 10. sept...laus sæti 17. sept...laus sæti /k ■wð&i Jaipl Sam vinnuíerúir -Landsýn Reykjavík: Austurstræti 12 • S. 91 - 69 10 10 • Innanlandsferðir S. 91 - 69 10 70 • Símbréf 91 - 2 77 96 «Telex 2241 • Hótel Sögu við Hagatorg • S. 91 - 62 22 77 • Símbréf 91 - 62 39 80 Akureyri: Skipagötu 14 • S. 96 - 27 200 • Símbréf 96 - 2 75 88 • Telex 2195

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.