Morgunblaðið - 12.05.1991, Blaðsíða 33
Viðskiptafræðingur
Viðskiptafræðingur með 6 ára reynslu í fjár-
málum, bókhaldi, tölvumálum og stjórnun
starfsmanna óskar eftir krefjandi og skap-
andi framtíðarstarfi.
Svör leggist inn á auglýsingadeild Mbl.,
merkt: „VJS - 7855 fyrir 18. maí nk.
Frá Menntaskólanum
við Hamrahlíð
Frá og með næsta skólaári vantar kennara
í eftirtaldar greinar:
Eðlisfræði, efnafræði/jarðfræði, félagsfræði,
forngrísku, heimspeki, íslensku, myndlist,
sálfræði og spænsku.
Einnig er staða námsráðgjafa laus til um-
sóknar.
Umsóknir skulu berast í Menntaskólann við
Hamrahlíð fyrir 25. maí nk.
Upplýsingar um ofangreind störf veitir Sverr-
ir Einarsson, rektor, í síma 685140.
ST. JÓSEFSSPlTALI
LANDAKOTI
Næringarráðgjafi
Laus er til umsóknar staða næringarráð-
gjafa. Mikilvægt er að umsækjandi hafi
reynslu í starfi við næringarráðgjöf.
Umsóknum um stöðuna skal skilað til hjúkr-
unarforstjóra fyrir 1. júní nk.
Nánari upplýsingar veitir Elísabet S. Magn-
úsdóttir, næringarráðgjafi spítalans, eða
Rakel Valdimarsdóttir, hjúkrunarforstjóri, í
síma 604300.
Stjónstöð íslands,
Hamrahlíð 17
Sjónstöð íslands, þjónustu og endurhæfing-
arstöð sjónskertra, óskar að ráða starfs-
mann á sviði umferlis og þjálfunar í athöfnum
daglegs lífs.
Áskilin er 3 ára menntun á háskólastigi í
uppeldis-, kennslu-, sálfræði, iðjuþjálfun eða
sambærileg menntun auk starfsreynslu á
þessum sviðum. Áhersla er lögð á persónu-
legan eiginleika. Væntanlegur starfsmaður
færi fyrst á 6 mánaða námskeið í Danmörku.
Starfið er einkum fólgið í leiðbeiningum og
kennslu/þjálfun blindra og alvarlega sjón-
skertra í umferli og athöfnum daglegs lífs.
Á Sjónstöðinni vinna einnig augnlæknar,
sjóntækjafræðingur, sjónþjálfi o.fl.
Starfsmaðurinn þarf að geta unnið sjálfstætt
en í samvinnu við aðra starfshópa.
Starf hefst 1. ágúst.
Upplýsingar veitir rekstrarstjóri í síma
688765.
Umsóknarfrestur er til 27. maí.
Hótelstjóri
Óskum að ráða hótelstjóra til starfa hjá
Hótel Blönduósi, Blönduósi.
Starfssvið: Stjórnun og ábyrgð á daglegum
rekstri. Sérstök áhersla á kynningu og mark-
aðssetningu. Starfsmannahald.
Við leitum að drífandi og atorkusömum
manni, sem er tilbúinn í erilsamt og krefj-
andi starf. Menntun í hótelstjórnun og mark-
aðsmálum æskileg. Einhver stjórnunar-
reynsla nauðsynleg.
Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson.
Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til
Ráðningarþjónustu Hagvangs hf., merktar
„Hótel Blönduós", fyrir 18. maí nk.
Hagva aeurM
Grensásvegi 13 Reykjavík | Sími 83666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjáf Skoðanakannanir
Tónlistarskólinn á
Akureyri
Starf skólastjóra er laust til umsóknar. Um-
sóknarfrestur er til 25. maí nk.
Upplýsingar um starfið eru gefnar hjá skóla-
stjórn, í síma 96-21788, á skólaskrifstofu
Akureyrarbæjar, í síma 96-27245 og hjá
starfsmannastjóra Akureyrarbæjar í síma
96-21000.
Umsóknir skal senda til starfsmannadeildar
Akureyrarbæjar, Geislagötu 9, 600 Akureyri.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á starfs-
mannadeild.
Umsóknarfrestur um starf yfirkennara er
framlengdur til sama tíma og vegna starfa
skólastjóra, þ.e.a.s. til 25. maí nk.
Starfsmannastjóri.
Skjólgarður
Höfn Hornafirði
Hjúkrunarfræðingar
Á Höfn í Hornafirði er elli- og hjúkrunarheim-
ili með fæðingardeild sem heitir Skjólgarður.
íbúar eru 14 á vistdeild og 31 á hjúkrunar-
deild, á fæðingardeild eru 12-24 fæðingar á
ári. Stöðugildi eru samtals 35, þar af eru 4
hjúkrunarfræðingar starfandi en þeir eru
Amalía Þorgrímsdóttir, Ester Þorvaldsdóttir,
Sigrún Hermannsdóttir og Þóra Ingimars-
dóttir.
Okkur vantar hjúkrunarfræðinga til starfa.
Mikil atvinna er á Hornafirði enda talsverð
uppbygging og íbúum fjölgar jafnt og þétt.
Náttúrufegurð í Austur-Skaftafellssýslu er
margrómuð, veðurfar milt og samgöngur
góðar.
Allar nánari upplýsingar veita Ásmundur
Gíslason, framkvæmdastjóri, og Þóra Ingi-
marsdóttir, hjúkrunarforstjóri, sími 97-81118
og 97-81221.
Skjólgarður.
RÍKISSPÍTALAR
Geðdeild
Landspftalans
Hjúkrunarfræðing-
ar
Hjúkrunarfræðingar óskast á deild 27, Há-
túni 10. Um er að ræða vaktavinnu. Hluta-
vinna kemur til greina.
Upplýsingar veitir Guðrún Guðnadóttir,
hjúkrunarframkvæmdastjóri, í síma 602649
og 602600.
Einnig óskast hjúkrunarfræðingar á deildir
33A og 16. Framtíðarstörf svo og afleysing-
ar vegna sumarleyfa, fullt starf eða hluta-
starf. Vaktavinna.
Upplýsingar gefur Þórunn Pálsdóttir, hjúkr-
unarforstjóri, í síma 602600.
RIKISSPÍTALAR
Reyklaus vinnustaður
Matartæknir
og matarfræðingur
Matartæknir óskast til starfa við eldhús
Vífilstaðaspítala. Um framtíðarstarf er að
ræða.
Einnig óskast matarfræðingur á sama stað
til afleysinga.
Vinnutími í báðum störfum er frá 7.30 til
15.30.
Umsóknarfrestur er til 20. maí.
Umsóknareyðublöð fást á staðnum.
Upplýsingar gefur Friðgerður Guðnadóttir,
forstöðumaður, í síma 602805.
Fulltrúi
óskast til starfa við launadeild Ríkisspítala.
Um er að ræða fullt starf við launavinnslu.
Æskilegt er að umsækjendur hafi stúdents-
próf eða sambærilega menntun.
Umsóknir sendist til starfsmannahalds
Ríkisspítala, Þverholti 18, 105 Reykjavík, á
eyðublöðum sem þar fást.
Umsóknarfrestur er til 3. júní 1991.
Reykjavík 12. maí 1991.
Tónlistarskólinn á Kirkjubæjar-
klaustri auglýsir eftir
skólastjóra
Við skólann er kennt á hljómborðshljóðfæri, ^
gítar, blokkflautur og málmblásturshljóðfæri
auk tónfræðigreina. Nemendur í skólanum
eru 30. Gott íbúðarhúsnæði er í boði.
Umsóknarfrestur til 31. maí nk.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun
og starfsreynslu, sendist til skrifstofu Skaft-
árhrepps, Klausturvegi 10, 880 Kirkjubæjar-
klaustri.
Nánari upplýsingar veita Ari Agnarsson í
síma 98-74716 og Bjarni Matthíasson í síma
98-74840.
Skattstjóri
Norðurlands-
umdæmis eystra
óskar að ráða fulltrúa til starfa á virðisauka-
skattsdeild og við endurskoðun atvinnu-
rekstrarframtala. Viðskiptafræði- eða lög-
fræðimenntun er æskileg.
Upplýsingar eru veittar á staðnum.
Akureyri, 7. maí 1991.
Skattstjóri Norðurlandsumdæmis eystra,
Hafnarstræti 98, Akureyri, s. 96-22900.
Framtíðarstörf
Laus störf, sem ráða þarf í á næstunni:
65 Kerfisforritun og ráðgjöf. PC umhverfi.
63 Forritun og kerfishönnun.
60 Framkvæmdastjóri, út á land.
64 Sölumaður, hjá góðu iðnfyrirtæki.
66 Launaumsjón og almenn skrifstofustörf.
71 Ritari, almenn skrifstofustörf.
72 Móttaka og almenn skrifstofustörf, 50%.
18 Afgreiðslumaður bílavarahluta.
57 Lagermaður hjá góðu verslunarfyrirtæki.
52 Verkamaður, vaktavinna, góð laun í boði.
SmFSÞJÓNllSM h/f
Nóatúni 17 105 Reykjavik Sími: 621315
Atvinnumiðlun * Firmasala * Rekstrarróögjöf