Morgunblaðið - 12.05.1991, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 12.05.1991, Blaðsíða 45
RÁS1 FM 92,4/93,5 HELGARUTVARP 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Þorleiíur Kristmunds- son prófastur á Kolfreyjustað flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. - Prelúdia og fúga í d-moll ópus 37 eftir Felix Mendelssohn. Peter Hurford leikur á orgel. — Mótettukór Hallgrímskirkju syngur andleg lög; Hörður Áskelsson stjórnar. - Chaconna byggð á stefi úr Þorlákstíðum eftir Páll ísólfsson. Höfundur leikur á orgel. 9.00 Fréttir. 9.03 Spjallað um guðspjöll. Sigrún Daviðsdóttir rithöfundur ræðir um guðspjallið Jóhannes 6,22-34 við Bernharð Guðmundsson. 9.30 Pianósónata I c-moll eftir Joseph Haydn. Alfred Brendel leikur á píanó. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Af örlögum mannanna. Fjórði þáttur af fimmt- án: Forsjón guðs. Leirkerasmiður og kerið hans. Umsjón: Jón Björnsson. Lesari með umsjónar- manni: Stéinunn Sigurðardóttir. (Einnig útvarpað mánudagskvöld kl. 22.30.) 11.00 Messa í Seljakirkju. Prestur séra Irma S. Óskarsdóttir. 12.10 Útvarpsdagbókin og dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.Tónlist. 13.00 Hratt flýgur stund. 14.00 Stefán íslandi. Söngvarinn. Söngurinn. Um- sjón: Þorsteinn J. Vilhjálmsson. (Endurfluttur þáttur frá öðrum degi sl. jóla.) 15.00 Þrír tónsnilfingar í Vínarþorg. Mozart, Beetho- ven og Schubert. Gylfi Þ. Gíslason flytur annan þátt af þremur: Ludwig van Beethoven. (Áður útvarpað 2. febrúar. sl..) 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Listaheimspeki. GunnarÁrnasonflyturerindi. 17.00 Sunnudagstónleikar Útvarpsins: Gitarinn í islenskri tónlist. Flytjenur: Pétur Jónasson, gítar, Bernharður Wilkinson, flauta, og Sigurður Hall- dórsson, selló. Efnisskrá: — Svita fyrir flautu og gítar eftir Hjálmar H. Ragn- arsson. - „Jakobsstiginn" fyrir einleiksgitar eftir Hafliða Hallgrímsson. - „Tristia" fyrir gítar og selló eftir Hafliða Hallgr- ímsson. - „Hverafuglar" fyrir flautu, gítar og selló eftir Þorkel Sígurbjörnsson. 18.00 Smásaga. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Spuni. Listasmiðja barnanna. Umsjón: Ás- geir Eggertsson og Helga Rut Guðmundsdóttir. (Endurtekinn frá laugardagsmorgni.) 20.30 Hljómplöturabb. Þorsteins Hannessonar. 21.10 Kíkt út um kýraugað - „Hæja umh igg aw- aw". i þættinum segir frá stúlku nokkurri á ofan- verðri 18. öld sem talaði sitt eigið mál og skildi ekki annarra. Einnig fluttar vísur Æra-Tobba. Umsjón: Viðar Eggertsson. Lesari ásamt honum: Anna Sigriður Einarsdóttir. (Áður á dagskrá 4. desember sl..) 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.25 Á fjölunum - leikhústónlist. Kim Borg syng- ur með Útvarpssinfóniuhljómsveitinni í Berlín; Horst Stein stjórnar. - Aria Kontschacks úr óperunni „Igor fursti" eftir Alexander Borodin. - Þættir úr óperunni „Boris Godonw" eftir Modest Mussorsky. 23.00 Frjálsar hendur. Illuga Jökulssonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn I dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur úr Tónlistar- útvarpi frá þriðjudagskvöld kl. 21.10.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 8.07 Hljómfall guðanna. Dægurtónlist þriðja heimsins og Vesturlönd. Umsjón; Ásmundur Jónsson. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudegi.) 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Sígild dægurlög, fróðleíksmolar, spurningaleikur og leitað fanga í segulbandasafni Útvarpsins. (Einníg útvarpað i Næturútvarpi kl. 01.00 aöfara- nótt þriðjudags.) 11.00 Helgarútgáfan. Ún/al vikunnar og uppgjör við atburði liðandi stundar. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan heldur áfram. 15.00 (stoppurinn. Umsjón; Óskar Páll Sveinsson. 16.05 Dyrnar að hinu óþekkta. Þriðji þátturaf þrem- ur um hljómsveitina Doors. Umsjón: Berglind Gunnarsdóttir.. (Einnig útvarpað fimmtudags- kvöld kl. 21.00.) 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Ffá Akureyri.) (Úrvali út- varpað i næturútvarpi aðfaranótt sunnudags kl. 5.01.) 19.00 Einföld sannindi (The Simple Truth Consert) Bein útsending frá Wembley leikvangi i London. Sameiginlegt átak listamanna og ýmissa annarra til stuðnings kúrdískum flóttamönnum. Meðal þeirra sem koma fram eru Sting, Peter Gabriel, Sínead O'Connor, Rod Stewart, Paul Simon og Lisa Stansfield. (Samsending með Sjónvarpinu). 20.30 Gullskífan: Evita. Kvöldtónar. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Haröarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 8.00,9.00.10.00,12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Nætursól. Herdis Hallvarðsdóttir. (Endurtek- inn þáttur frá föstudagskvöldi.) 2.00 Fréttir. Nætursól Herdísar Hallvarðsdóttur Þ.ÞOfíGRÍMSSON&CO MU RUTLAND UH ÞÉTTIEFNI Á ÞÖK - VEGGI - GÓLF ÁRMÚLA 29, SÍMI 38640 aiaAjanuoíiOM STJNNUDAGIIR T2.‘MAT1D9Y IGGI IAM .21 HUUAimMMIT MORGUNBLAÐIÐ heldur áfram. 4.03 í dagsins önn. (Endurtekinn þáttur frá föstu- degi á Rás 1.) 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðn, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög I morgunsárið. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 8.00 Moguntónar. 10.00 Úr Bókahillunni. Endurtekinn þáttur Guðriðar Haraldsdóttur. 12.00 Hádegi á helgidegi. Umsjón Randver Jens- son. 13.00 Leitin að týnda teitinu. Spurningaleikur 'i umsjón Kolbeins Gíslasonar. 15.00 I þá gömlu góðu ... Grétar miller við fóninn og leikur óskalög fyrir hlsutendur. 19.00 Á nótum vináttunnar. Endurtekinn þáttur Jónu Rúnu Kvaran á sunnudagskvöldum. 22.00 Úr bókahillunni. Umsjón Guðríður Haralds- dóttir. 24.00 Næturdagskrá Aðalstöðvarinnar. Umsjón Randver Jensson. BYLGJAN FM 98,9 9.00 í bítið. Hafþór Freyr Sigmundsson. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. Umsjón hefur Elin Hirst. 13.00 Kristófer Helgasson í sunnudagsskapi. Tón- list og spjall. 17.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Tónlist. 19.00 Siguður Helgi Hlöðversson í helgarlokin. 22.00 Heimir Karlsson og hin hliðin! 2.00 Björn Sigurösson á næturvakt Bylgjunnar. EFFEMM FM 95,7 10.00 Auðun Ólafsson. 13.00 Halldór Backman. 16.00 Endurtekinn Pepsi-listi. 19.00 Ragnar Vilhjálmsson. 22.00 i helgarlok. 1.00 Næturdagskrá. Umsjón Darri Ólasson. STJARNAN FM 102/104 10.00 Guðlaugur Bjartmarz. Ekkert stress. 12.00 Páll Sævar Guöjónsson, Tónlist. 17.00 Hvita tjaldið. Kvikmyndaþáttur i umsjón Ómars Friðleifssonar. 19.00 Léttar sveiflur. Haraldur Gylfason. 20.00 Statísk ró. Arnar Bjarnason. 24.00 Guðlaugur Bjartmarz. Rás 1: Framaradlegt tungutak mUU&UI „Hæja um igg aw-avv“ er yfirskrift þáttarins Kíkt út um Q"l 10 kýraugað, sem er á dagskrá Rásar 1 í kvöld. Stjórnand- inn, Viðar Eggertsson, beinir sjónurn sínum að orðum sem hrotið hafa af munni fólks og eru flestum skiljanleg. I munni sumra er um að ræða sérhannað dulmál, en hjá öðrum stafar hið sérkenni- lega málfar af öðrum ástæðum. Meðal annars segir í þættinum af stúku, sem fæddist á ofanverðri átjándu öld og var ekki stirt um mál, - gallinn var hins vegar sá að hún talaði allt aðra tungu en þekktist í hennar sveit. Svo framandlegt sem tungutak hannar var öðru heim- ilisfólki, jafnóskiljanlegt var henni tal þess. Lesari með Viðari Eg- gertssyni er Anna Einarsdóttir. Þátturinn var áður á dagskrá í des- ember 1990. Þessi tvö 400 fermetra risatjöld eru unnin úr vatnsheldum og eldvörðum bómullar- dúk. Þau eru í einingum og er því hægt að reisa þau í mörgum mismunandi stærðum. Tjöldin eru auðveld í uppsetningu og má reisa þau hvort heldur sem er á grasi, möl eða malbiki. Kolaportið mun í framtíðinni nota þau á hringferð um landið, en einnig leigja þau út til hverskonar samkomuhalds. Tjöldin voru sérframleidd í Skotlandi fyrir Seglagerðina Ægi. SEGLAGERÐIN ÆGIR Eyjaslóð 7 — Reykjavík — Sími 91-621780 Við höfum rétta tjaldið fyrir þig

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.