Morgunblaðið - 12.05.1991, Blaðsíða 35
ICMORCCNBLAÐIÐ ATVINiVI&KttlXfSMÉI! 2 MAM'Ö91
^5
l AUGLYSINGAR
Matreiðslunemi
Veitingahús á höfuðborgarsvæðinu óskar
eftir að ráða matreiðslunema.
Skriflegar upplýsingar sendist á augýsinga-
deild Mbl. fyrir 17. maí, merktar. „M - 3917“.
Meinatæknir
Sjúkrahúsið Patreksfirði óskar eftir meina-
tækni sem fyrst til afleysinga.
Góð starfskjör í boði.
Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri í vinnu-
síma 94-1110 og í heimasíma 94-1543.
Veitingahúsið
A. Hansen
Óskareftirframreiðslunemum og dyravörðum.
Upplýsingar á staðnum milli kl. 20 og 22 í
kvöld, sunnudag.
Tónlistarskóli
Rangæinga,
Hvolsvelli
Óskum að ráða kennara við blásaradeild
skólans næsta vetur. Heilt, hálft eða hluta-
starf. Athugið stutt frá Reykjavík.
Leitið upplýsinga í síma 98-78276 á kvöldin
og 98-78282 (símsvari).
REYKJALUNDUR
Fóstru vantar
til afleysinga á barnaheimili Reykjalundar
sem fyrst.
Upplýsingar hjá forstöðumanni í síma
666200.
Akranes
- Góður bær með góðu fólki -
Akranes er 5.400 manna kaupstaður á Vest-
urlandi, þar sem eru góðar samgöngur við
landsbyggðina og höfuðborgarsvæðið.
Á Akranesi er góð aðstað til uppeldis barna,
grunnskólar, fjölbrautaskóli, leikskólar,
íþróttaaðstaða, sjúkrahús og margt fleira.
Eftirtalin störf við stofnanir á Akranesi eru
laus til umsóknar:
Kennarar-
Fjölbrautaskóli Vesturlands:
1. Kennarastöður í stærðfræði, eðlisfræði,
íslensku og félagsfræði.
2. Stundakennsla í ýmsum greinum.
3. Starf forstöðumanns Farskóla Vestur-
lands, 1/2 staða.
Umsóknarfrestur er til 15. maí 1991.
Umsóknir sendist til Fjölbrautaskóla Vestur-
lands, Vogabraut 5, Akranesi. Nánari upplýs-
ingar má fá í síma 93-12544.
Kennarar - Grundaskóli
3 almenna kennara vantar til starfa í haust.
Umsóknarfrestur er til 22. maí nk.
Nánari upplýsingar veita:
Guðbjartur Hannesson, skólastjóri,
vs: 93-12811, hs: 93-12723.
Ólína Jónsdóttir, yfirkennari,
vs: 93-12811, hs: 93-11408.
Fóstrur - Dagavistarstofnanir
Fóstrur við dagvistarstofnanir á Akranesi
óskast.
Upplýsingar veita félagsmálastjóri og dag-
vistarfulltrúi í síma 93-11211.
Vélstjóri
Vanur vélstjóri óskar eftir plássi á togara eða
togveiðiskipi. Hefur mikla reynslu, getur byrj-
að strax. Má vera úti á landsbyggðinni.
Upplýsingar í síma 91-689062.
Hárgreiðslusveinn
Hárgreiðslusveinn óskast í hlutastarf. Til
greina kemur að leigja stól.
Svar óskast sent au'glýsingadeild Mbl. fyrir
17. maí merkt: „KS - 12094“.
Reykjavík
Hjúkrunarfræðingar
Hjúkrunarfræðinga/hjúkrunarnema vantar í
fastar stöður og til sumarafleysinga á hjúkrunar-
deildir og heilsugæslu, m.a. eru vaktir 17-22.
Sjúkraliðar og starfsfólk óskast strax til fram-
tíðarstarfa í 40 til 70% og til sumarafleysinga.
Upplýsingar veita ída og Jónína í símum
35262 og 689500.
RÍKISSKIP
Landrekstrarstjóri
Skipaútgerð ríkisins óskar að ráða mann í
stöðu landrekstrarstjóra hjá útgerðinni.
Landrekstrarstjóri er yfirmaður alls land-
rekstrar útgerðarinnar í Reykjavík, þ.e. vöru-
afgreiðslu, skipaafgreiðslu, gámadeildar og
verkstæðis. Starfið er krefjandi og felur m.a.
í sér þátttöku og frumkvæði í hagræðingar-
átaki, skipulagsbreytingum o.fl.
Leitað er manns með menntun og/eða
reynslu á sviði stjórnunar og flutningsstarf-
semi. Viðkomandi þarf að hafa góða fram-
komu og eiga auðvelt með að umgangast
fólk. Tölvukunnátta æskileg.
Góð laun eru í boði fyrir hæfan starfsmann.
Vinnuaðstaða er góð og mötuneyti á staðnum.
Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf
hið fyrsta.
Umsóknum skal skila til skrifstofu Skipaútgerð-
ar ríkisins, Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu, 101
Reykjavík, Pósthólf 908, fyrir 21. maí 1991.
Löggildingarstofan
óskar eftir að ráða
eðlisfræðing
Nú er unnið að endurskipulagningu Löggild-
ingarstofunnar vegna aukinna og breyttra
verkefna.
Leitað er að starfsmanni, sem vinna skal á
sviði mælifræði og gæðastjórnunar, auk
þess að taka þátt í endurskipulagningunni.
Nauðsynlegt er að væntanlegur starfsmaður
hafi gott vald á ensku og einu Norðurlanda-
máli.
Umsóknum skal skila til Löggildingarstofunn-
ar, Síðumúla 13 í Reykjavík, eigi síðar en
24. maí 1991.
Upplýsingar um starfið veitir Sigurður Axeis-
son, forstjóri Löggildingarstofunnar.
Löggildingarstofan,
Síðumúia 13, 108 Reykjavík,
pósthólf 8114, 128 Reykjavík.
Matreiðslumenn
Óskum nú þegar eftir tveim frískum mat-
reiðslumönnum.
Upplýsingar í síma 687111.
Varahlutadeild -
lager
Óskum eftir starfsmanni til afgreiðslu í vara-
hlutadeild sem fyrst. Helst vönum manni.
Umsóknir sendist til auglýsingadéildar Mbl.
fyrir 17. maí nk. merktar: „D - 11818“.
Fóstrur
Á Höfn í Hornafirði er einn leikskóli, þangað
bráðvantar fóstrur til starfa. Húsnæði ásamt
flutningsstyrk í boði.
Upplýsingar gefa forstöðumenn á leikskólan-
um í síma 97-81315 og heima í símum
97-81084 og 97-81929.
BORGARSPÍTALINN
Aðstoðarlæknir
Staða aðstoðarlæknis á Endurhæfingar- og
taugadeild er laus frá 1. júlí nk. Staðan veit-
ist til 1 árs eða skemur. Hentugt fyrir þann,
sem hyggur á nám í endurhæfingarlækning-
um eða þarfnast þeirrar hliðargreinar.
Upplýsingar veitir dr. Ásgeir B. Ellertsson,
yfirlæknir, í síma 696710.
Meinatæknar
Rannsóknadeildin óskar eftir meinatækni á
sýkladeild.
Upplýsingar gefur Guðrún Stefánsdóttir,
deildarmeinatæknir í síma 696419.
Kennarastöður
Lausar eru til umsóknar 3 kennarastöður við
Grunnskóla Reyðarfjarðar. Meðal kennslu-
greina eru enska, myndmennt, smíðar, yngri
barna kennsla auk almennrar kennslu.
Otvegum leiguhúsnæði. Flutningsstyrkur.
Nánari upplýsingar gefa Þóroddur Helgason,
skólastjóri, sími 97-41247 og hs. 41344, og
Hailgerður Högnadóttir, formaður skóla-
nefndar, sími 97-41302 og hs. 41353.
Prentiðnaður -
framtíðarstörf
Óskum eftir að ráða starfkrafta í
textainnskrift - textameðferð
Við bjóðum þátttöku í þeirri tækniþróun og
byltingu sem nú á sér stað í setningu og
textameðferð. Æskilegt er að viðkomandi
hafi þekkingu og reynslu í ritvinnslu og MS-
DOS.
Við leitum eftir metnaðarfullu fólki sem getur
unnið sjálfstætt og hefur óbilandi áhuga á
starfsgreininni.
Nánari upplýsingar veita: Jón Ellert Sverris-
son eða Hafsteinn Hjaltason í síma 83366
milli kl. 10 og 12 næstu daga. Allar fyrirspurn-
ir verður farið með sem trúnaðarmál.
Öddi
Prentsmiðjan Oddi hf.,
Höfðabakka 3-7 - 121 Reykjavík.