Morgunblaðið - 12.05.1991, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 12.05.1991, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. MAÍ 1991 .23 KR. 14.700 BROTTFARARDAGAR: 1.-8. MAÍ-25. SEPT VERÐ: 1 VIKAKR. 14.700 2 VIKURKR. 15.800 3 VIKURKR. 16.900 KR. 15,800 BROTTFARARDAGAR: 1.-8. MAÍ, 5.JÚNÍ, 25. SEPT. VERÐ: 1 VIKAKR. 15.800 2 VIKUR KR. 16.900 3VIKURKR. 17.700 MAÍ 15. 22. 29. JÚNÍ12. 19.26. VERÐ: JÚLÍ3. 10. 17. 24. 31. 1 VIKA KR. 17.400 ÁGÚST7.14. 21.28. 2 VIKUR KR. 17.900 SEPT. 4.11.18. 3 VIKUR KR. 18.900 Vegna stórsamninga okkar við hótel, sumarhús og bílaleigur njóta farþegar okkar ótrúlega hagstæðra samningsverða. Atlas Borgartúni 24 s: 62 11 55 eftir Guðjón Magnússon Fómarlömb styrjalda virðast vera okkur íslendingum fiarlæg. Þetta vekur athygli þegar haft er í huga hve oft dagblöð og útvarp greina frá örlögum óbreyttra borgara í stríði og allar þær átakanlegu myndir sem að við sjáum svo oft í sjónvarpi af stríðshrjáðu fólki, aðallega konum, börnum og gamalmennum. Þessi fjarlægð er ekki eingöngu landfræði- leg heldur ekki síður tilfínningaleg. Við eigum að sönnu erfitt með að setja okkur í spor þessa fólks og skilja vonleysi þess og ömurlegt hlut- skipti, en auðveldara með að skilja aðstæður þeirra sem lifa af náttúru- hamfarir. Þessi staðreynd á þó ekki eingöngu við um Islendinga heldur margar aðrar þjóðir. Fórnarlömb styijalda eru að vissu leyti gleymdur hópur. Þegar sviðsljós ijölmiðla hverfur frá einu átakasvæðinu yfir á það næsta gleymast á skammri stundu afleiðingar átakanna á menn og umhverfi. Athyglin beinist að Hagstæðu flugferðirnar okkar til London og Kaupmannahafnar njóta gífurlegra vinsælda - þegar meira en 5000 bókanir. Dagflug alla miðvikudaga frá 1. maí til 25. sept. Til Kaupmannahafnar árdegis (kl .08:00). Til London síðdegis (kl. 16:00). Fullbókað er í margar ferðir og fá sæti laus í flestar hinna. Guðjón Magnússon fyrir ríkisstjómir en öðru máli gegn- ir um uppreisnarhópa, frelsishópa og skæruliða, sem einmitt ganga hvað lengst í að nota barn í hernaði. Eina leiðin til að hafa áhrif á þá kann að vera að beina sjónum almennings meira að þessu máli og fá almenning- sálitið í lið með þeim er vinna á móti því að börn beijist á vígvöllum. Það var meðal annars þess vegna sem Alþjóðahreyfing Rauða krossins og Rauða hálfmánans fór af stað með Alheimsátak til hjáipar stríðs- hijáðum, sem hér á landi hefur feng- ið yfirskriftina „Sól úr sorta". Það átak fer fram á nær öllum átaka- svæðum heims. í þriðja heiminum beinist þetta átak fyrst og fremst að því að upplýsa almenning um rétt sinn og þá sem beijast um mannúðar- skyjdur sínar. Það er staðreynd að mesti óvinur Genfarsáttmálans og allra annarra alþjóðlegra mannúðarlaga, sem eiga að vera þær leikreglur sem gilda í stríði, ef svo má að orði komast, eru fáfræði. Ákvæði sáttmálanna eru dauður bókstafur ef þau eru fólki ekki kunn eða ef þeim er ekki fram- fylgt. Það eru ekki til alþjóðleg lög- regla eða dómstóll, sem framfylgja mannúðarlögum eða dæma fyrir brot á þeim. Ein leið til að þrýsta á að þeim sé framfylgt er að virkja al- menningsálitið. Yfirskrift þessa erindis er „Fórn- arlömb styijalda“. Það er sláandi að í nútíma hernaði eru níutíu af hundr- aði þeirra sem láta lífið óbreyttir borgarar — fólk sem aldrei hefur klæðst einkennisbúningi eða borið vopn, oft börn, konur og gamal- mennr í fyrri heimsstyijöldinni var þetta hlutfall 14 af hundraði og í þeirri seinni 65 af hundraði. Þegar Rauði krossinn var stofnaður fyrir 5 aldarfjórðungum voru það fyrst og fremst hermenn sem lágu í valnum eftir bardaga sín í milli. Ekki óbreytt- ir borgarar. En hver er skýringin? Það eru fyrst og fremst vopnin. Hugarflugi þeirra manna sem búa til morðtól eru lítil takmörk sett og þess sjást hvarvetna merki þar sem styijaldir eru háðar. Yfirgnæfandi meirihluti styijalda hafa verið háðar í þriðja heiminum. Þróunarlöndin eru í vax- andi mæli á höttunum eftir háþróuð- um vopnum, sem vægast sagt eru eru ^sérstÓKum öryggisloka sem tryggja hámarks hreinleika við losun. Líttu við og kynntu þér þessa gæðavöru. Frá brottför fyrsta hópflugs sumarsins til Kaupmannahafnar. Guðbjörg Árnadóttir flugfreyja Atlantsflugs býður farþega velkomna um borð. Fólk á biðlista mætti með ferðatöskur á Keflavíkurflugvöll í von um að einhverjir farþegar tilkynntu forföll á síðustu stundu. íslensk, dönsk og bresk flugmálayfirvöld hafa vegna hagsmuna almennings veitt okkur leyfi fyrir þessum óayru flugferðum í fimm mánuoi frá 1. maí. Sannkölluð kjarabót á tímum þjóðarsáttar og frjálsari viðskipta í samgöngum Evrópuþjóða. = FUJGFERÐIR = SGLRRFLUG Vesturgata 12, Sfmar 620066,22100 og 15331 Ath. Öll vcrð cru staðgreiðsluverð miðað við gcngi 1. febr. 91. Flugvallagjald og forfallatrygging ekki innifalin. nýju svæði, nýju vandamáli. Það er vegna þessa stóra hóps gleymdra fórnarlamba styijalda um allan heim sem að Alþjóða rauðakrosshreyfingin ákvað að gera alheimsátak til að kynna örlög og aðstæður þessa um- komulausa fólks. Þetta átak sem á íslandi ber yfirskriftina Sól úr sorta nær hámarki sunnudaginn 12. maí með landssöfnun. Af því tilefni vil ég beina til þín lesandi góður nokkr- um fróðleiksmolum sem að rann- sóknir hafa fært okkur heim sanninn um. Börn geta skaddast svo illa af stríðshörmungum að þau nái sér aldrei. Þar sem stríð geisa lengi, svo sem í Líbanon, Afganistan, Kamp- útseu og Mósambik svo dæmi séru tekin, eru heilar kynslóðir í hættu og þar með framtíð þessara samfé- laga. Menntun er í rúst og þær kyn- slóðir sem eru að vaxa'eru að stórum hluta ólæsar og óskrifandi. Það verð- ur erfítt fyrir þetta fólk að takast á við uppbyggingu þegar ófriðnum lýk- ur. Það þekkir ekkert annað en stríð, ógn og skelfingu. Börn verða harðast allra úti í styij- öldum. Það eru þau sem fyrst deyja úr skorti, sjúkdómum og vosbúð. Og það eru þau sem síst varast hætturn- ar þar sem bardagar geisa. Það eru þau sem eiga erfiðast með að þola hið hroðalega tilfinningalega álag, sjá fólk drepið eða því misþyrmt, flót- tann, vonleysið. Víða í heiminum þykir sjálfsagt að börn beijist á víg- velli — að drengir 10 til 12 ára beij- ist með feðrum sínum og frændum, og fylli skörð þeirra sem falla. Það kemur fram í bókinni „Fórn- arlömb styijalda", sem nýlega var gefin út af háskólanum í Uppsölum í Svíþjóð að tilhlutan Alþjóða Rauða krossins, að nú séu 200.000 börn innan 15 ára aldurs undir vopnum. Höfundar bókarinnar segja að notk- un barna í styijöldum fari vaxandi og að sífellt yngri börn séu þvinguð til hermennsku. Sáttmáli Sameinuðu þjóðanna um réttindi barna innan ramma alþjóð- legra laga er tók gildi í september 1990, skilgreinir alla undir 18 ára aldri sem börn. Samt hefur samstaða ekki náðst meðal þjóða um að þetta gildi þegar hermaður er annars veg- ar, þá er ríkisstjórnum aðeins skylt að tryggja að börn innan 15 ára ald- urs séu ekki kvödd til herþjónustu. Þetta urðu mörgum mikil vonbrigði. Landsfélög Rauða krossins á Norð- urlöndum, og þar með Rauði kross íslands, ætla því á alþjóðaþingi Rauða krossins í Búdapest í haust, að leggja fram tillögu um að aldurs- mörkin verði hækkuð í 18 ár, en þetta alþjóðaþing sem haldið er á fímm ára fresti sækja fulltrúar allra landsfélaga Rauða krossins og Rauða hálfmánans ásamt fulltrúum allra þeirra ríkisstjóma sem hafa undirrit- að Genfarsáttmálana. Þessi sáttmáli Sameinuðu þjóð- anna um réttindi barna er bindandi MAI 15.22. 29. JÚNÍ5.12.19. 26. VERÐ: JÚLÍ3. 10. 17. 24. 31. 1 VIKAKR. 16.900 ÁGÚST7. 14. 21.28. 2 VIKUR KR. 17.700 SEPT. 4.11.18. 3 VIKURKR. 18.800 Fómarlömb styijalda

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.