Morgunblaðið - 01.06.1991, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓINIVARP
LAUGARDAGUR 1. JUNI 1991
SJONVARP / MORGUNN
9.00 9.30 10.00 10.30 1.00 1.30 1 2.00 12.30
STÖÐ2 9.00 ► Börn eru bestafólk. Þátturí umsjón Agnesar Johansen og krakkanna sjálfra. Valinn verðurvítaspyrnu- markmaðursumarsins i 5. flokki. 10.30 ► Regnboga- tjörn. 11.00 ► Barnadraum- ar. 11.15 ► Tán- ingarnir í Hæðargerði. 11.35 ► Geimriddarar. Teiknimynda- flokkur. 12.00 ► Úr ríki náttúrunnar (World of Audubon). Lokaþáttur. 12.50 ► Á grænni grund. End- uftekinn þátturfrá sl. miðviku- degi.
SJONVARP / SIÐDEGI
Tf
4.30
5.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30
.15.00 ► íþróttaþátturinn. 15.00 ► Albanía — ísland. Upptaka frá landsleik þjóðanna ÍTirana 26. maí í undankeppní Evrópumóts landsliða
íknattspyrnu. 16.30 ► íslenska knattspyrnan. 17.00 ► Alþjóölegt snókermót. 17.50 ► Úrslit dagsins.
b
0
STOÐ2
14.25 ► Skipt um stöð (Switching Channels). Kathleen Turn-
er er í hlutverki sjónvarpsfréttamanns sem ætlar að setjast í
helgan stein og giftast milljónamæringi. Yfirmaður hennar, sem
er fyrrverandi eiginmaður hennar og leikinn af Burt Reynolds,
tekur uppsögnina ekki til greina og reynir allt til að halda henni.
16.10 ► Dýramyndir (Tiere
vorderCamera). Þátturum
pokadýrið ÍTasmaníu.
17.00 ► Falcon Crest.
SJONVARP / KVOLD
Xf
Q
STOÐ2
18.00
18.00 ► Al-
freð önd (33).
18.00 ► Popp
og kók.
9.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30
19.25 ► Háskaslóðir (10). 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Lottó. 20.40 ► Skáikar á skólabekk (8). 21.05 ► Fólkið í landinu — Völundar í Forsæti. Inga Bjarnason heim- sækirOlaf og Ketil Sigurjónssyni, organista og orgelsmið í Forsæti í Flóa. 21.25 ► Háski úr himingeimnum (SkyTrackers). Áströlsk sjónvarps- mynd fyrir alla fjölskylduna. I myndinni segir frá geimvísindamönnum sem reyna að sjá til þess að ómannað geimfar á leið til jarðar lendi fjarri mannabyggðum. Aðalhlutverk: Pamela Sur Martin o.fl.
/
19.19 ► 19:19. Fréttir. 20.00 ► Séra Dowling. 20.50 ► Fyndnarfjöl- skyldumyndir. 21.20 ► Kvöldverðarboðið (Dinnerat Eight). Mynd byggð á samnefndu leikriti George S. Kaufman. Það varfyrstsýnt á Broadway á 3. áratugnum og sló gersamlega í gegn. Aðalhlutverk: Laureen Bacall, Harry Hamlin, Charles Durn- ing, Ellen Greene, John Mahoney og Marsha Mason.
23.00
13.00
13.30
12.55 ► Sjálfsvíg (Permanent Rec-
ord). Táningsstrákur á framtíðina fyrir
sér. Hann erfyrirmyndarnemandi og
virðist ganga allt í haginn. Þegarhann
tekur sitt eigið líf grípur um sig ótti á
meðal skólafélaga hans og kennara.
18.30
19.00
18.25 ► Kasper
og vinirhans (6).
18.55 ► Tákn-
málsfréttir.
19.00 ► Ur
ríki náttúr-
unnar(4).
Fugla- og dýra-
líf.
18.30 ► Bílasport.
19.19 ► 19:19.
23.30
24.00
23.00 ► 27 stundir(27 hours). Basknesk bíómynd frá
1986. Myndin fjallar um samskipti þriggja ungmenna
sem eru að fikta með fíkniefni. Aðalhlutverk: Maribel
Verdú og M. Rubio. Myndin vann til verðlauna á kvik-
myndahátíðinni í San Sebastian 1986.
00.20 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
22.55 ► Hroki og hömlulausir hieypidómar.
00.30 ► Leigjendurnir (Crawlspace). Stranglega bönn-
uð börnum.
1.50 ► Ofsinn við hvítu línuna (White Line Fever).
Stranglega bönnuð börnum.
3.15 ► Dagskrárlok.
UTVARP
©
RÁS1
FM 92,4/93,5
HELGARUTVARPIÐ
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Magnús Guðjóns-
son flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Á laugardagsmorgni. Morguntónlist. Fréttir
sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregn-
ir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum verður hald-
ið áfram að kynna morgunlögin. Umsjón: Stgrjiin
Sigurðardóttir.
9.00 Fréttir.
9.03 Spuni. Listasmiðja barnanna. Umsjón: Ás-
geir Eggertsson og Helga Rut Guðmundsdóttir.
(Einnig útvarpað kl. 19.32 á sunnudagskvöldi.)
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Fágæti-. Tónlist eftir Wolfgang Amadeus
Mozart.
— Píanósónata númer 11 i A-dúr K 331. Walter
Giesking leikur. (Hljóðritun frá i égúst 1953.)
- Elisabeth Schwarzkopf syngur nokkur söng-
lög, Walter Gieseking leikur með á píanó. (Hljóð-
ritun frá í apríl 1955.)
11.00 Vikulok. Umsjón: Einar Karl Haraldsson.
12.00 Útvarpsdagbðkin og dagskrá laugardagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
13.00 Undan sólinní. Tónlist með suðrænni sveiflu.
13.30 Sinna. Menníngarmál í vikulok. Umsjón: Þor-
geir Ólafsson.
14.30 Átyllan . Að þessu sinni tyllum við okkur nið-
ur á Hótel Borg og hlýðum á djass.
15.00 Tónmenntir, leikir og lærðir fjalla um tónlist:
Kurt Weill. Fyrri þatttir. Umsjón: Guöni Franzson.
(Einnig útvarpað annan miðvikudag kl. 21.00.)
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
Dans og sól
Allt snýst um sólina,“ segir í
auglýsingu hinnar nýju Borg-
arkringlu. Sumir menn eru heppnir
því þessa dagana snýst einmitt allt
mannlífið um sólina. Grillilmur í
lofti og menn bogra í görðum líkt
og moldvörpur svo litfögur blómin
og laufgræn trén megi teygja sig
í átt til sólarinnar. Og dagskrá fjöl-
miðlanna er líka sólrík. Hermann
Ragnar Stefánsson lék í þætti
sínum: Eg man þá tíð sólarlög en
þar bar mesta birtu vals af Strauss
ætt. Einkennilega mikil birta í þess-
um völsum sem virðast ekkert eld-
ast. Og sólin hefur jafnvel þau áhrif
að verkalýðsleiðtogar sem hafa ver-
ið stilltir og prúðir fulltrúar lág-
launamanna ganga nú skyndilega
út í geislana og veifa stríðsöxi fyr-
ir framan sjónvarpsvélar. Menn
geta nefnilega fengið sólsting ef
þeir passa sig ekki á sólinni eða í
16.20 Útvarpsleikhús barnanna, framhaldsleikritið:
Tordýfillinn flýgur í rökkrinu eftir Mariu Gripe og
Kay Pollak. Tólfti og lokaþáttur: Gemini geminos
quaerunt. Þýðandi: Olga Guðrún Árnadóttir. Leik-
s.tjóri: Stefán Baldursson. Leikendur: Ragnheiður
Arnardóttir, Aðalsteinn Bergdal, Jóhann Sigurðar-
son, Guðrún Gísladóttir, Valur Gíslason, Ámi
Tryggvason, Gunnár Eyjólfsson, Jill Brooke Árna-
son og Sigmúndur Örn Arngrimsson. (Áður flutt
1983.)
17.00 Leslampinn. Umsjón: Friðrik Rafnsson.
17.50 Stélfjaðrir. Síðdegístónar.
18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason.
(Endurtekinr, frá þriðjudagskvöldi.)
20.10 Meðal annarra orða. Undan og ofan og allt
um kring um ýmis ofur venjuleg fyrirbæri. Um-
sjón: Jórunn Sigurðardóttir. (Endurtekinn frá
föstudegi.)
21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dansstjórn:
Hermann Ragnar Stefánsson.
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Dagskrá morgundagsins.
22.30 Úr söguskjóðunni. Umsjón: Arndís Þorvalds-
dóttir.
23.00 RúRek '91. Lokakvöld á Hótel Borg. Umsjón:
Vernharður Linnet.
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
8.05 l'stoppurinn. Umsjón: Óskar Páll Sveinsson.
(Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.)
það minnsta séð rautt. En hvernig
er best að lýsa sólinni sem öllu stýr-
ir? Dugir brot úr Danslagi Steins
Steinarr:
Dans
Dans í sólgylltri dögg
hins söngglaða morpns.
Dans
Dans í litríkum sölum
og laufskálum garðanna
Dans
Dans í rauðu sólskini
á rústum musterisins
Ljóðasól
„Það skemmir ekki að hafa rósir
sem ilma og látið þær svo fljóta á
bollunni ...“ segir Ástríður Guð-
mundsdóttir í Eldhúskróknum á
Rás 1 og þylur skilmerkilega upp-
9.03 Allt annað lif. Umsjðn: Gyða Dröfn Tryggva-
dóttir.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Helgarútgáfan. Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá
sem vilja vita og vera með. Umsjón: Skúli Helga-
son.
16.05 Söngur villiandarinnar. ÞórðurÁrnason leikur
dægurlög frá fyrri tlð. (Einnig útvarpað miðviku-
dag kl. 21.00.)
17.00 Með grátt I vöngum. Gestur Einar Jónasson
sér um þáttinn. (Einnig útvarpað i næturútvarpi
aðfaranótt miðvikudags kl. 01.00.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Á tónleikum með Style Council. Lifandi rokk.
(Endurtekinn þáttur frá þriðjudagskvöldi.)
20.30 Lög úr kvikmyndunum „Mermaids". „Pretty
woman" og „The Crossing" - Kvöldtónar.
22.07 Gramm á fóninn. Umsjón: Guðrún Gunnars-
dóttir. (Einnig útvarpað kl. 02.05 aðfaranótt föstu-
dags.)
0.10 Nóttin er ung. Umsjón: Glódis Gunnarsdótt-
ir. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl.
01.00.)
2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
2.00 Fréttir.
2.05 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir.
(Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi.)
4.00 Næturtónar.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman
lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri). (Endurtekið
úrval frá sunnudegi á Rás 2.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
(Veðurlregnir kl. 6.45.) - Kristján Sigurjónsson
heldur áfram að tengja.
skriftina að sólríkum og girnilegum
veisluréttum. En það ér ekki nóg
að fæða magann því eins og allir
vita þarf sálin sína sól. Hér áðan
var vitnað í Danslag Steins. Það
skortir ekki danslögin í útvarpinu.
En skortir kannski eitthvað á hinn
sólvængjaða skáldskap? Er ekki
bráðupplagt að hægja svolítið á
fregnum af klukku, fiugvélum,
veðri, afmælum, óskalögum og lesa
ljóð góðskálda stöku sinnum? Þess
ber að gæta að gífurlegt magn af
sungnum vísum streymir um þessar
rásir og er sumt gersamlega and-
laus- kveðskapur. Sumt af leirburð-
inum er nánast móðgun við full-
þroska fólk. Þess vegna telur sá er
hér ritar afar mikilvægt að kynna
annað slagið góðan kveðskap sem
væri í höndum góðra upplesara. Þá
væri fróðlegt að heyra nýjan og
ferskan skáldskap jafnvel á ensku
FMT90-9
AÐALSTÖÐIN
9.00 Eins og fólk er flest. Laugardagsmagasín
Aðalstöðvarinnar i umsjá Evu Magnúsdóttur,
Inger Önnu Aikman og Ragnars Halldórssonar.
15.00 Gullöldin. UmsjónAsgeirTómassonog Berti
Möller. Rykið dustað af gimsteinum gullaldarár-
anna og fjallað um uppruna laganna, tónskáldin
og flytjendurna.
17.00 Sveitasælumúsík. Umsjón Pétur Valgeirs-
son.
19.00 Kvöldtónar að hætti Aðalstöðvarinnar.
20.00 í Dægurlandi. Umsjón Garðar Guðmunds-
son.
22.00 Viltu með mér vaka. Óskalagasiminn er
626060.
24.00 Næturtónar. Umsjón Randver Jensson.
ALFA
FM'102,9
10.30 Blönduð tónlist.
12.00 istónn. Kristileg íslensk tónlist. Umsjón Guð-
rún Gísladóttir.
13.00 Létt og laggott. Kristinn Eysteinsson.
15.00 Eva Sigþórsdóttir.
17.00 Blönduð tónlist.
18.00 Með hnetum og rúínum. Umsjón Hákon
Möller.
19.00 Blönduð tónlist.
22.00 Það sem ég er að hlusta á. Umsjón Hjalta
Gunnlaugssonar.
24.00 Dagskrárlok.
því er ekki stöðugt verið að dæla í
eyrun engilsaxnesku hnoði? Það er
gott fyrir brageyrað að bera saman
hina engilsaxnesku texta. Menn eru
nánast heilaþvegnir af þessum
sungnu textum er fylla sólarhring-
inn.
Vasaleikhúsið
Vasaleikhúsið nefnist lítið leik-
hús sem hefir tekið til starfa á Rás
2. Þorvaldur Þorsteinsson rekur
þessa stofnun og er hann i senn
höfundur leiktexta og eini flytj-
andi. Undirritaður minnist sérstak-
lega leikþáttar Þorvaldar er fjallaði
um undirbúning grillveislu. Þessi
þáttur var í senn sólríkur, kostuleg-
ur og fullur af tvræðum tilvísunum
en samt smekklegur. Sannarlega
óvenju fimlega saminn leikþáttur.
Ólafur M.
Jóhannesson
8.00 Hafþór Freyr Sigmurtdsson. Laugardags-
morgun að hætti hússlns. Kl. 11.30 mæta tippar-
ar vikunnar og spá í leiki dagsins í ensku knatt-
spyrnunni.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Bylgjunnar og
Stöðvar 2. Umsjón hefur Elín Hirst.
12.15 Snorri Sturluson og Sigurður Hlöðversson
með laugardaginn í hendi sér. Kl. 15.30 til 16.00
Valtýr Björn Valtýsson segir frá helstu iþróttavið-
burðum dagsins.
16.00 íslenski listinn. Bjarni Haukur Þórsson kynnir
nýjan íslenskan vinsældalista í tilefni sumar-
komu. 30 vinsælustu lögín á Bylgjunni leikin í
bland við fróðleik úm lagið og flytjandann.
18.00 .Haraldur Gíslason. Tónlist.
22.00 Kristófer Helgason.
3.00 Björn Sigurðsson á nætun/aktinni.
9.00 Jóhann Jóhannsson.
10.00 Ellismellur dagsins.
11.00 Litið yfir daginn.
13.00 Hvað er að gera? Valgeir Vilhjálmsson og
Halldór Backman.
14.00 Hvað ert að gera I Þýskalandi?
15.00 Hvað ertu að gera i Svíþjóð?
15.30 Hvernig er staðan? (þróttaþáttur.
16.00 Hvernig viðrar á Haiwaii?
16.30 Þá er að heyra í Íslendingí sem býr á Kana-
rieyjum.
17.00 Auðun Ólafsson.
19.00 Ragnar Mál .Vllhjálmsson.
22.00 Páll Sævar Guðjónsson.
23.00 Úrslit samkvæmnisleiks FM verður kunn-
gjörð.
03.00 Lúðvik Ásgeirsson.
FM 102 * «>4
9.00 Jóhannes B. Skúlason tónlist og spjall.
13.00 Lífið er létt. Klemens Amarson og Sigurður
Ragnarsson sjá um magasinþátt.
17.00 Páll Sævar Guðjónsson, upphitunartónlist.
20.00 Maður á réttum stað. Guðlaugur Bjartmarz.
22.00 Stefán Sigurðsson.
03.00 Haraldur Gylfason.
Útvarp Hafnarfjörður
FI1/191,7
11.00 Verslunar og þjónusíudagar í Hafnarfirði.
\
)
í
í
l