Morgunblaðið - 01.06.1991, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. JÚNÍ 1991
í DAG er laugardagur 1.
júní, sem er 152. dagur árs-
ins 1991. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 8.37 og
síðdegisflóð kl. 20.58. Fjara
kl. 2.39 og kl. 14.39. Sólar-
upprás í Rvík kl. 3.24 og
sólarlag kl. 23.29. Sólin er
í hádegisstað í Rvik kl.
13.25 og tunglið í suðri kl.
4.20. (Almanak Háskóla ís-
lands.)
Allra augu vona á þig, og
þú gefur þeim fæðu
þeirra á réttum tfma.
(Sálm. 145, 15.)
KROSSGATA
6 7 8
9 H
7t
_ 14 LhJ
z±H
LÁRÉTT: — 1 ryta, 5 kyrrð, 6
fiskast, 9 blása, 10 tónn, 11 sam-
hljóðar, 12 rám, 13 nytjaland, 15
rándýr, 17 kakan.
LÓÐRÉTT: — 1 ómjúkt í lund, 2
smáfugl, 3 mánuður, 4 síðast, 7
kák, 8 lenya, 12 slydduveður, 14
ýlfur, 16 tónn.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 héla, 5 Ilar, 6 láta,
7 ás, 8 uglan, 11 gá, 12 ris, 14
utar, 16 rafall.
LÓÐRÉTT: - 1 holdugur, 2 lítil,
3 ala, 4 hrós, 7 áni, 9 gáta, 10
arra, 13 sel, 15 af.
SKIPIN
HAFNARFJARÐARHÖFN:
Togarinn Venus kom inn til
löndunar í gær. Munu flestir
togarar Hafnfirðinga fylgja í
kjölfarið, vegna sjómanna-
dagsins. Togarinn Víðir hafði
farið til veiða í gærkvöldi.
ARNAÐ HEILLA
Gullbrúðkaup eiga í dag, 1. júní, hjónin Halldóra K.
Björnsdóttir og Guðmundur K. Hákonarson,
Hraunbæ 196, Rvík. Þau eru í dag stödd í Vestmannaeyj-
um, Foldahrauni 29.
O pTára afmæli. í dag, 1.
O tJ júní, er 85 ára Sigur-
borg Eyjólfsdóttir, Sörla-
skjóli 44, Rvík. Hún giftist
árið 1924 Guðleifi Bjarnasyni
símvirkja. Hann lést árið
1984. Hún dvelst um þessar
mundir hjá dóttur og tengda-
syni, sem búsett eru í Kaup-
mannahöfn.
FRETTIR
EKKI var annað að heyra
á Veðurstofumönnum í
gærmorgun en að litlar sem
engar sveiflur yrðu í veðr-
inu. Eitthvað yrði þó kald-
ara við norðurströndina. I
fyrrinótt var minnstur hiti
á landinu í Grímsey og á
Galtarvita, tvö stig. í
Reykjavík 8 stiga hiti. Nán-
ast var úrkomulaust á
landinu í fyrrinótt. Sól var
í höfuðstaðnum í nær 5 klst.
í fyrradag. Snemma í gær-
morgun var farið að vora
vestur i Iqaluit i Kanada,
hiti þrjú stig. I Nuuk 6 stig,
Þrándheimi sama hitastig,
í Sundsvall 9 og Vaasa 8
stig.
ÞENNAN dag árið 1908 fékk
Hafnarfjörður kaupstaðar-
réttindi. Dagurinn er fæðing-
ardagur Jóns Stefánssonar
(Þorgils gjallandi) 1851.
FUGLALÍFIÐ á Reykjavík- urtjörn. Fyrstu ungarnir eru nú komnir á Reykjavíkur- tjörn. Þeir sáust í fyrradag og voru það kollur og stokk- endur sem mættar voru til leiks með unga sína. Stokk- öndin var mjög stolt er hún lagði til sunds með ungana í halarófu á eftir sér, sjö stykki. Mæja í s. 73103 og skrá þátt- takendur sem ljúka þarf á mánudag.
VIÐEY. Gönguferðir um helgar. í dag heljast að nýju gönguferðir með leiðsögn um Viðey. í dag verður gengið á vestureyna kl. 2.15. A morg- un, sunnudag, verður gengið á austureyna kl. 3.15. Gang- an hefst á Viðeyjarhlaði.
PARKINSONSAMTÖKIN halda félagsfund í dag kl. 14 í Sjálfsbjargarhúsinu, Hátúni 10. Sigrún Garðarsdóttir iðjuþjálfi flytur erindi um parkinsonsveikina og iðju- þjálfun. Systurnar Guðrún og Sigríður Beinteinsdætur "skemmta með söng og músík. Kaffihlaðborð.
MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT Lands- samtaka hjartasjúklinga fást í Reykjavík og annars- staðar á landinu sem hér seg- ir: Auk skrifstofu samtak- anna Tiyggvagötu _ 28 í s. 25744, í bókabúð ísafoldar, Austurstræti, og Bókabúð Vesturbæjar, Víðimel. Sel- tjarnarnesi: Margrét Sigurð- ardóttir, Mýrarhúsaskóli
SAMTÖK dagmæðra fara í vorferðalag 8. júní nk. Nánari uppl. gefa þær Særún og
eldri, Kópavogi: Veda bóka-
verzlanir, Hamraborg 5 og
Engihjalla 4. Hafnarfirði:
Bókabúð Böðvars, Strand-
götu 3 og Reykjavíkui-v. 64.
Sandgerði: Póstafgreiðslu,
Suðurgötu 2—4. Keflavík:
Bókabúð Keflavíkur. Sglval-
lagötu 2. Selfoss: Apótek Sel-
foss, Austui’vegi 44. Grundar-
firði: Halldór Finnsson,
Hrannarstíg 5. Ólafsvík: Ingi-
björg Pétursdóttir, Hjarðart-
úni3. ísafirði: Urður Ólafs-
dóttir, Brautarholti 3. Árnes-
hreppi: Helga Eiríksdóttir,
Finnbogastöðum. Blönduósi:
Helga A. Ólafsdóttir, Holta-
braut 12. Sauðárkróki:
Margrét Sigurðardóttir,
Birkihlíð 2. Akureyri: Gísli J.
Eyland, Víðimýri 8, og bóka-
búðirnar á Akureyri. Húsavík:
Bókaverzlun Þórarins Stef-
ánssonar, Garðarsbraut 9.
Egisstöðum: Steinþór Er-
lendsson, Laufási 5. Höfn
. í athugun að ráða sérstaka
innheimtumenn sem fáist
*v-
COCThZSý/
°i G^úUO
Viltu ekki bara fá „dressið" mitt og græjurnar, Friðrik minn?
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 31. maí-6. júní,
að báðum dögum meðtöidum er í Lyfjabergi, Hraunbergi 4. Auk þess er Ingólfs
Apótek, Kringlunni 8-12, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag.
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavík-
ur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
heigidaga. Nánari uppl. í s. 21230.
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064.
Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátiðir. Simsvari 681041.
Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl.
um lyfjabúðir og læknaþjón. i simsvara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini.
Samtökin '78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld
kl. 20-23.
Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikudögum kl. 18-19
í s. 91-62280. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn.
Mótefnamælingar vegna HIV smits er hægt að fá að kostnaðarlausu hjá: Húð- og
kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30. Á rannsóknarstofu íorgarspitalans kl.
8-10 virka daga. Á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga. Á heilsugæslustööv-
um og hjá heimilislæknum. Þagmælsku gætt.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabbamein, hafa viötalstima á
þriðjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga
10-11.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabær: Heilsugéeslustöö: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30.
Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður-
bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10
til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavik: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og
almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum
kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugar-
daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og unglingum i vanda t.d. vegna vímu-
efnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón-
ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opin 13-17 miðvikud. og
föstud. S. 82833.
G-samtökin, landssamb. áhugafólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Hafnarstr.
”>15 opin 9-17, s. 620099, sama númer utan vinnutíma, (símsvari).
Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og
foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriöjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis-
og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúk-
runarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem
beíttar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauögun.
Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem orðið
hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
MS-félag íslands: Dagvist og skrífstofa Álandi 13, s. 688620.
Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111.
Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22.
Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku-
dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Mánud.-
föstud. kl. 9-12. Laugardaga kl. 10-12, s. 19282.
AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
FBA-samtökin. Fullorðin böm alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20.
í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11.
Unglingaheimili ríkisins, aöstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700.
Meðferðarheimilið Tindar Kjalarnesi. Aðstoð við unglinga í vímuefnavanda og að-
standendur þeirra, s. 666029.
Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju: Útvarpað er
óstefnuvirkt allan sólarhringinn á 3295,6100 og 9265 kHz. Hádegisfréttum er útvarp-
að til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á
15790 og 13830 kHz. og kvöldfréttum. Daglega kl. 18.55-19.30 á 11402 og 13855
kHz. Til Kanada og Bandaríkjanna: Daglega: kl. 14.10-14.40 á 15770 og 13855 kHz.
Hádegisfróttír. Daglega kl. 19.35-20.10 á 15770 og 13855 kHz. kvöldfréttir. Daglega
kl. 23.00- 23.35 á 15770 og 13855 kHz. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardög-
um og sunnudögum er lesið fréttayfirlit liöinnar viku. isl. tími, sem er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20..
Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl.
19.30- 20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16.
Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsins:
Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20
og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vifilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl.
15-17. Landakotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími
annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstu-
daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum
kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól
hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu-
daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð-
in: Heimsóknartími frjáls álla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl.
15.30- 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30.
— Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til
kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðasprtali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl.
19.30- 20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð
hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjukra-
hús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólar-
hringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsókn-
artími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og
19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og
19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa-
varðstofusimi frá kl. 22.00-8.00, s. 22209.
BILAINIAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitavertu, s. 27311, kl. 17 til kl.
8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud. - föstud. kl. 9-19, laugard.
kl. 9-12. Handritasalur mánud.-föstud. kl. 9-17 og útlánssalur (vegna heimlána) sömu
daga kl. 13-16.
Háskólabókaaafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mónudaga til föstudaga kl.
9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aðalsafni, s. 694326.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka-
safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima-
safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. -
fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s.
27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabilar, s. 36270. Viðkomu-
staðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið i Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12.
Þjóðminjasafnið: Opiö þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl.
11-16.
Árbæjarsafn: Safnið er opiö fyrir hópa og skólafólk eftir samkomulagi frá 1. okt.—
31. maí. Uppl. i sima 84412.
Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga 10-16.
Akureyri: Amtsbókasafniö: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalla daga 14-16.30.
Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mánudaga. Sumarsýning
á islenskum verkum i eigu safnsins.
Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Opið alla daga nema mánudaga kl.
13.30- 16.
Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miövikudaga, kl. 13-17. Opinn um
helgar kl. 10-18.
Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn opinn daglega kl. 11-16.
Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18.
Listasafn Sigurjóns ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga k!.
14-18. Rúmhelga daga kl. 20—22 nema föstudaga.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og
16. S. 699964.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud.
og laugard. 13.30-16.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin sunnudaga kl. 13.30-16. Á öðrum tímum eftir
samkomulagi.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19.
Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir sam-
komulagi. Sími 54700.
Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Lokaö.
Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20.
ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000.
Akureyri s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavik: Sundhöllin: Mánud. - föstud.
kl. 7.00-19.00. Lokaö í laug 13.30-16.10. Opið i böð og potta. Laugard. 7.30-17.30.
Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud, - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laug-
ard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. —
föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breið-
holtslaug: Mánud. - föstud. fró kl. 7.00-20.30. Laugard. fró 7.30-17.30. Sunnud. frá
kl. 8.00-17.30.
Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud.
8-17.
Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga:
8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga — föstu-
daga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30.
Helgar: 9-15.30.
Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45,
(mánud. og miövikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laug-
ardaga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18.
Sunnudaga 9-16.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu-
daga kl. 9-17.30. Siminn er 41299.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Sími 23260.
Sundlaug Sehjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-
17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
i