Morgunblaðið - 01.06.1991, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ ] AWGARDAQU.il 1. JÚNÍ 1991
19
John Naisbitt
Aukið vægi einstaklinga: Mitt í
þeim víðtæku breytingum sem ver-
öldin er að ganga í gegnum, eykst
svigrúm fyrir framtak einstaklinga.
Virðing vex fyrir framlagi hvers og
eins til alþjóðamála allt frá um-
hverfismálum til heimsfriðar og
velfamaðar.
Tækifæri tíunda áratugarins
Nú gefst íslendingum einstakt
tækifæri til að hlýða á John Nais-
bitt í Borgarleikhúsinu 10. júní nk.
í framhaldi af erindi hans verða
fyrirspurnir og pallborðsumræður
sem vonandi varpa sterkara ljósi á
íslenska meginstrauma. Ólíkt því
að fara í kvikmyndahús, leikhús eða
á tónleika fer fólk á fyrirlestra í
leit að hugmyndum og þekkingu
sem gerir það á einhvern hátt hæf-
ara til áð takast á við sjálft sig,
starfið og/eða lífið í heild sinni.
Ekki er úr vegi að þeir sem hyggj-
ast sækja fyrirlestur Naisbitts
spyiji sig þessarar spumingar áður
en fyrirlesturinn hefst: „Skyldi fyr-
irlesturinn fjalla um það hvernig
ég get leyst vandamál mín og upp-
fyllt þarfir mínar?“ Svar mitt er
ótvírætt jákvætt: Til að notfæra þér
sem best þá ótrúlegu tíma sem
framundan eru, verður þú að vera
vakandi yfír þeim- möguleikum sem
eru allt umhverfis þig. Þeir sem
sækja munu fyrirlestur Johns Nais-
bitts munu því fá einstakt tækifæri
til að kynnast hugmyndum hans —
og ná sterkari tökum á framtíðinni.
Höfundur er framkvæmdastjóri
Stjórnunarfélags íslands.
----------:------N
Virkubúðirnar auglýsa
Lokað á laugardögum frá 1. júní
til 30. ágúst.
Allt til sauma. Ný efni streyma inn.
V.
VIRKA
Faxafeni 12,
Klapparstíg 25.
J
Ný þungamiðja á Kyrrahafs-
svæðinu: Þungamiðja efnahags-
kerfis heimsins mun færast frá
Atlantshafi yfir til Kyrrahafsins.
Tókíó mun ógna stöðu New York.
Breyttar kröfur um forystuhæfi-
leika: Konur uppfylla betur nýjar
kröfur um forystuhæfileika í ýms-
um stofnunum samfélagsins og
munu í auknum mæli láta til sín
taka í æðstu stöðum hjá hinu opin-
bera og hjá einkafyrirtækjum.
Trúarvitund styrkist: Fólk mun
í ríkara mæli leitast við að efla trú-
arvitund sína eftir því sem nær
dregur aldamótum, þó leiðir að því
marki verði mjög mismunandi.
Öld líftækni: Framfarir í líftækni
munu kynda undir víðtækustu um-
ræður um siðferði og siðfræði síðan
á dögum Darwins.
Seljakirkja í Reykjavík.
þessi háttur á guðsþjónustuhaldi
Seljasóknar í júní, júlí og septem-
ber.
Með kvöldguðsþjónustunni er
reynt að koma til móts við þá sem
eyða helgum sumarsins utan borg-
armarkanna en vilja taka þátt í
guðsþjónustu sunnudagsins. Fyrst
og fremst er þó guðsþjónustan öll-
um jafnt ætluð. Þar gefst færi á
að eiga stund í kyrrð til íhugunar
Guðs orðs, bæna og lofgjörðar.
Að kvöídi hvíldardagsins kallar
kirkjan til endurnæringarstundar í
húsi Guðs, sem er fyrst og fremst
hús okkar allra og stund á þeim
stað er góður undirbúningur fyrir
amstur og eril hversdagsins.
Irma Sjöfn Óskarsdóttir
-------------------
Ferming í
Kristskirkju
Ferming í Dómkirkju Krists
konungs sunnudaginn 2. júní 1991
kl. 10.30.
Alen Srdoc,
Sjávargötu 21, Njarðvík.
Arna Björk Kristinsdóttir,
Ránargötu 33, Reykjavík.
Effeil Fanney Guðmundsdóttir,
Tjarnargötu 4, Njarðvík.
Emiliana Torrini,
Skólagerði 36, Kópavogi.
Guðmundur Þór Friðriksson,
Boðagranda 3, Reykjavík.
Helga Kristjánsdóttir,
Aðalstræti 63, Akureyri.
Katrín Bernhöft,
Safamýri 67, Reykjavík.
Katrín Jónsson,
Túngötu 8, Grindavík.
Maríus Gunnsteinsson,
Melabraut 14, Seltjarnarnesi.
Rut Unnarsdóttir,
Vegghömrum 2, Reykjavík.
Tristan Pétur Depenne,
Smáragötu 2, Reykjavík.
Auglýsingasíminn er 69 11 11
ikro rafknúin
garðverkfæri
/CZÆ® ódýrar,
amerískar sláttuvélar
KOMDII BEINT
TIL OKKAR...
...og sparaðu þér sporin. í Sláttuvélamarkaðnum
er ótrúlegt úrval vandaðra sláttuvéla. Verðið
kemur á óvart. Öflug, amerísk MTD sláttuvél með
3.5 hestafla vél frá Briggs & Stratton, með
rafeindakveikju og 20 tommu hníf kostar til
dæmis aðeins kr. 17.791.-
[glngGj gæðavélar
á góðu verði
IIS raf- og bensín
knúnar loftpúðavélar
OG ÍMtö)
minitraktorar
ALLT A SAMA STAÐ í
Sláttuvélamarkaðnum í Nútíðinni,
FAXAFENI 14, SKEIFUNNI, SÍMI 685580
VERSLUN, VARAHLUTIR OG
VIÐGERÐARÞJÓNUSTA