Morgunblaðið - 01.06.1991, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 01.06.1991, Blaðsíða 38
38 — MORGUNBLADIÐ LAUGAKDAGl’R l. JÚNÍ 1991 _ * .7/7///////// VORLINAN KAUPF. BORGFIRINGA BORGARNESI NOTAÐAR VINNUVÉLAR TIL SÖLU HJOLASKOFLUR BELTAGRÖFUR CAT 980 B ’75 CAT 225B ’88 CAT 966D ’82 CAT 225 ’80 CAT 966 D ’82 CAT 215D ’90 CAT 966C ’75 Fiat FE20HD ’88 CAT 950 B ’84 Komatsu PW150 ’85 Michican 175 73 Libherr 920 ’84 JARÐÝTUR TRAKTORSGRÖFUR CAT D6C 71 CAT 438/428 ’89 -’87 CAT DC6B ’65 CAT 426 ’87 CAT D9L ’82 JCB 3DX ’82 Komatsu D65E ’81 Case 580 ’81 m HEKLA LAUGAVEGI 174 SÍMI 695500 m ( ííltóáur jl) Vl-V r a IlUliyUIl V mm SJÓMANNADAGUR Reykjavíkurprófastdæmi ÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Sjómannamessa kl. 11, með þátttöku sjómanna. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Sr. Pálmi Matthíasson. Ath. breyttan messutíma. DÓMKIRKJAN: Kl. 11. Sjómannamessa. Sjómenn lesa ritningarorð. Minnst drukknaðra sjómanna. Sr. Hjalti Guðmundsson Dómkirkjuprestur annast guðsþjónustuna. Dómkórinn syngur. Organisti Marteinn H. Friðriksson. Dómkirkjan. GRENSÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Árni Arinbjarnarson. Prestur sr. Gylfi Jónsson. Þriðjudag kl. 14. Biblíulestur og síðdegiskaffi. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Þriðjudag: Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Jakub Kass frá Færeyjum messar í tilefni af vígslu Færeyska sjómannaheimilisins, Brautarholti 29. Kvöldbænir og fyrirbænir eru í kirkjunni á miðvikudögum kl. 18. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Sigurður Haukur Guðjónsson. Organisti Jón Stefánsson. Kór Langholtskirkju syngur. LAUGARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Altarisganga. Sr. Jón D. Hróbjartsson. Organisti Ronald V. Turner. Heitt á könnunrii eftir messu. Fimmtudag: Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, altarisganga, fyrirbænir. NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Orgel- og kórstjórn Reynir Jónasson. Miðvikudag: Bænamessa kl. 18.20. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Prestur sr. Ólafur Jóhannsson. Organisti Gyða Halldórsdóttir. FRÍKIRKJAN, Rvík: Guðsþjónusta kl. 14.00. Miðvikudag 5. júní kl. 7.30 morgunandakt. Orgelleikari Violeta Smid. Cecil Haraldsson. Reykjavíkurprófasts- dæmi eystra ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Sr. Kristinn Ágúst Friðfinnsson prédikar og kveður söfnuðinn. Fyrir altari þjóna sr. Þór Hauksson og sóknarprestur. Kaffiveitingar eftir messu. Org- anleikari Jón Mýrdal. Sr. Guð- mundur Þorsteinsson. BREIÐHOLTSKIRKJA: Messa kl. 14. (Ath. breyttan messutíma.) Altarisganga. Organisti Daníel Jónasson. Að messu lokinni verður haldinn aðalsafnaðar- fundur Breiðholtssóknar. Sr. Gísli Jónasson. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðs- þjónusta kl. 10. Sr. Ólafur Jó- hannesson. FELLA- og Hólakirkja: Guðs- þjónusta kl. 14. Prestur sr. Guð- mundur Karl Ágústsson. Organ- isti Guðný M. Magnúsdóttir. Að- alfundur Hólabrekkusafnaðar eftir guðsþjónustu. Þriðjudag: Fyrirbænir í Fella- og Hólakirkju kl. 14. Fimmtudag: Helgistund í Gerðubergi kl. 10. GRAFARVOGSPRESTAKALL: Sjómannadagurinn. Guðsþjón- usta kl. 11 í Félagsmiðstöðinni Fjörgyn. Organisti Ragnar Ingi Aðalsteinsson. Sr. Vigfús Þór Árnason. HJALLAPRESTAKALL: Sameig- inleg guðsþjónusta Kársnes- og Hjallasókna í Kópavogskirkju kl. 11. Prestur sr. Ægir Fr. Sigur- geirsson. Sóknarnefndin. KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjón- usta á sjómannadegi, sunnudag- inn 2. júní kl. 11. Organisti Guð- mundur Gilsson. Ægir Fr. Sigur- geirsson. SELJAKIRKJA: Guðsþjónustur. í sumarverða kvöldguðsþjónustur kl. 20.30, sú fyrsta er sunnudag- inn 2. júní. Organisti Kjartan Sig- urjónsson. Molasopi að lokinni guðsþjónustu. Sóknarprestur. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Sjó- mannadagurinn. Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Jónas Þórir. Þórsteinn Ragnarsson safnaðar- prestur. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Lág- messa kl. 8.30, stundum lesin á ensku. Hámessa kl. 10.30. Lág- messa kl. 14. Rúmhelga daga lágmessa kl. 18 nema laugar- daga kl. 14. Laugardagskvöld kl. 20 ensk messa. MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Messa kl. 11. Rúmhelga daga lágmessa kl. 18.30 nema fimmtudaga kl. 19.30 og laugar- daga kl. 14. Guðspjall dagsins: Lúkas 16.: Ríki maðurinn og Lasarus. HVÍTASUNNUKIRKJAN FHad- elfía: Brotning brauðsins kl. 11. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Almenn samkoma kl. 20, ath. breyttan samkomutíma. Ræðu- maður Ludvig Karlsen frá Noregi. NÝJA POSTULAKIRKJAN: Guðs- þjónusta kl. 11. HJALPRÆÐISHERINN: Útisam- koma á Lækjartorgi, ef veður leyfir kl. 16. Hjálpræðissamkoma kl. 20.30. Major Elise Solberg ritstjóri Herópsins í Noregi talar. Major Daniel stjórnar. GARÐAKIRKJA: Guðsjajónusta kl. 11. Sr. Bjarni Þór Bjarnason prédikar. Sr. Bragi Friðriksson. KAPELLA St. Jósefssystra, Garðabæ: Hámessa kl. 10, messan er lesin á þýsku. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sjó- mannaguðsþjónusta kl. 11. Org- anisti Helgi Bragason. Sr. Gunn- þór Ingason. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Sr. Sigurður Helgi Guðmundsson. FRÍKIRKJAN, Hafnarfirði: Guðs- þjónusta kl. 11. Organisti Krist- jana Ásgeirsdóttir. KAPELLA St. Jósefsspít.: Há- messa kl. 10.30. Rúmhelga daga lágmessa kl. 18. KEFLAVÍK/Njarðvík: Sjómanna- dagsguðsþjónusta fyrir Keflavík- ur- og Njarðvíkursóknir í Kefla- víkurkirkju kl. 11. Kór kirkjunnar syngur, einsöngvari Steinn Erl- ingsson. Organisti EinarÖrn Ein- arsson. Sóknarprestur. KAÞÓLSKA kapellan, Keflavík: Messa kl. 16. GRINDAVÍKURKIRKJA: Hátíðar- messa kl. 11 með þátttöku sjó- manna. Organisti Frank Herlufs- en. Kór kirkjunnar syngur. HVALSNESKIRKJA: Sjómanna- messa kl. 11. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. ÚTSKÁLAKIRKJA: Sjómanna- messa kl. 13.30. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. ÞORLÁKSKIRKJA: Sjómanna- messa kl. 10.30. Sr. Svavar Stef- ánsson nýkjörinn sóknarprestur settur inn í embætti. Sr. Tómas Guðmundsson. EYRARB AKKAKIRKJA: Messa kl. 10.30. Sóknarprestur. STOKKSEYRARKIRKJA: Messa kl. 14. Sóknarprestur. SKÁLHOLTSKIRKJA: Messa kl. 17. Organisti Frank Herlufsen. Sóknarprestur. ÞINGVALLAKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 14. Organleikari Einar Sigurðsson. Sóknarprestur. HALLGRÍMSKIRKJA í Vind- áshlíð: Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Einar Sigurbjörnsson. Kaffisala að guðsþjónustu lok- inni. AKRANESKIRKJA: Sjómanna- guðsþjónusta kl. 11. Sjómanns- konur lesa ritningarlestra. Org- anisti Jón Ól. Guðmundsson. Ein- söngur Guðrún Ellertsdóttir. Organisti Jón Ól. Sigurðsson. Aldraðir sjómenn heiðraðir. í messulok gengið að sjómanna- minnismerkinu á Akratorgi og látinna sjómanna minnst. Fimmtudag fyrirbænaguðsþjón- usta kl. 18.30. Beðið fyrir sjúkum. Sr. Björn Jónsson. Toyota styrkir „Fósturbörnin“ TOYOTA á íslandi, P. Santúelsson hf., liefur tekið að sér að vera aðal- styrktaraðili vcrkefnis seni ungniennafélög'iii um land allt standa að í samráði við Landgræðslu ríkisins, Skógrækt ríkisins og Landvernd svo cinhver félög séu nefnd. Verkefni þetta sem kallast Fóst- urbörnin er umhverfisverkefni sem stendur yfir í a.m.k. þijú ár. Hvert ungmennafélag á landinu mun í tengslum við verkefnið taka að sér Fósturbarn eitt eða fleiri úr náttúru landsins og annast það. Fóstur- barnið getur verið fjara sem hreins- uð er reglulega, vegarkafli sem hreinsað er meðfram land til upp- græðslu, gróðursetning í ákveðin landsvæði, hefting foks eða annað sem kemur til góða. Umhverfisvernd er mjög brýnt verkefni og eru Fósturbörnin fram- lag ungmennafélaganna til umverf- ismála. Toyota vill um leið og þetta verkefni fer af stað hvetja alla landsmenn til að taka virkan þátt í umhverfisvernd, það gæti til dæm- is verið upplagt fyrir fjölskyldur landsins að fylkja liði með ung- mennafélögunum og taka barn í fóstur úr náttúru landsins. Uppeldi fósturbarnanna á að vera varanlegt og þess vegna þarf að vanda til þess í upphafi. Verkefnið hefst formlega fyrstu helgina í júní. Nánari upplýsingar um verkefnið og framkvæmd þess veitir Ungmennafélag Islands. (Fréttatilkynning)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.