Morgunblaðið - 01.06.1991, Qupperneq 38
38
—
MORGUNBLADIÐ LAUGAKDAGl’R l. JÚNÍ 1991
_ *
.7/7/////////
VORLINAN
KAUPF. BORGFIRINGA
BORGARNESI
NOTAÐAR VINNUVÉLAR
TIL SÖLU
HJOLASKOFLUR BELTAGRÖFUR
CAT 980 B ’75 CAT 225B ’88
CAT 966D ’82 CAT 225 ’80
CAT 966 D ’82 CAT 215D ’90
CAT 966C ’75 Fiat FE20HD ’88
CAT 950 B ’84 Komatsu PW150 ’85
Michican 175 73 Libherr 920 ’84
JARÐÝTUR TRAKTORSGRÖFUR
CAT D6C 71 CAT 438/428 ’89 -’87
CAT DC6B ’65 CAT 426 ’87
CAT D9L ’82 JCB 3DX ’82
Komatsu D65E ’81 Case 580 ’81
m
HEKLA
LAUGAVEGI 174 SÍMI 695500
m
(
ííltóáur
jl) Vl-V r
a
IlUliyUIl V mm
SJÓMANNADAGUR
Reykjavíkurprófastdæmi
ÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11.
Árni Bergur Sigurbjörnsson.
BÚSTAÐAKIRKJA:
Sjómannamessa kl. 11, með
þátttöku sjómanna. Organisti
Guðni Þ. Guðmundsson. Sr.
Pálmi Matthíasson. Ath.
breyttan messutíma.
DÓMKIRKJAN: Kl. 11.
Sjómannamessa. Sjómenn lesa
ritningarorð. Minnst drukknaðra
sjómanna. Sr. Hjalti
Guðmundsson Dómkirkjuprestur
annast guðsþjónustuna.
Dómkórinn syngur. Organisti
Marteinn H. Friðriksson.
Dómkirkjan.
GRENSÁSKIRKJA:
Guðsþjónusta kl. 11. Organisti
Árni Arinbjarnarson. Prestur sr.
Gylfi Jónsson. Þriðjudag kl. 14.
Biblíulestur og síðdegiskaffi. Sr.
Halldór S. Gröndal.
HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl.
11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson.
Þriðjudag:
Fyrirbænaguðsþjónusta kl.
10.30. Beðið fyrir sjúkum.
LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10.
Sr. Ragnar Fjalar Lárusson.
HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11.
Sr. Jakub Kass frá Færeyjum
messar í tilefni af vígslu
Færeyska sjómannaheimilisins,
Brautarholti 29. Kvöldbænir og
fyrirbænir eru í kirkjunni á
miðvikudögum kl. 18.
LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja
Guðbrands biskups.
Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr.
Sigurður Haukur Guðjónsson.
Organisti Jón Stefánsson. Kór
Langholtskirkju syngur.
LAUGARNESKIRKJA: Messa kl.
11. Altarisganga. Sr. Jón D.
Hróbjartsson. Organisti Ronald
V. Turner. Heitt á könnunrii eftir
messu. Fimmtudag:
Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur,
altarisganga, fyrirbænir.
NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl.
11. Sr. Guðmundur Óskar
Ólafsson. Orgel- og kórstjórn
Reynir Jónasson. Miðvikudag:
Bænamessa kl. 18.20. Sr.
Guðmundur Óskar Ólafsson.
SELTJARNARNESKIRKJA:
Messa kl. 11. Prestur sr. Ólafur
Jóhannsson. Organisti Gyða
Halldórsdóttir.
FRÍKIRKJAN, Rvík:
Guðsþjónusta kl. 14.00.
Miðvikudag 5. júní kl. 7.30
morgunandakt. Orgelleikari
Violeta Smid. Cecil Haraldsson.
Reykjavíkurprófasts-
dæmi eystra
ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjón-
usta kl. 11. Sr. Kristinn Ágúst
Friðfinnsson prédikar og kveður
söfnuðinn. Fyrir altari þjóna sr.
Þór Hauksson og sóknarprestur.
Kaffiveitingar eftir messu. Org-
anleikari Jón Mýrdal. Sr. Guð-
mundur Þorsteinsson.
BREIÐHOLTSKIRKJA: Messa kl.
14. (Ath. breyttan messutíma.)
Altarisganga. Organisti Daníel
Jónasson. Að messu lokinni
verður haldinn aðalsafnaðar-
fundur Breiðholtssóknar. Sr.
Gísli Jónasson.
ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðs-
þjónusta kl. 10. Sr. Ólafur Jó-
hannesson.
FELLA- og Hólakirkja: Guðs-
þjónusta kl. 14. Prestur sr. Guð-
mundur Karl Ágústsson. Organ-
isti Guðný M. Magnúsdóttir. Að-
alfundur Hólabrekkusafnaðar
eftir guðsþjónustu. Þriðjudag:
Fyrirbænir í Fella- og Hólakirkju
kl. 14. Fimmtudag: Helgistund í
Gerðubergi kl. 10.
GRAFARVOGSPRESTAKALL:
Sjómannadagurinn. Guðsþjón-
usta kl. 11 í Félagsmiðstöðinni
Fjörgyn. Organisti Ragnar Ingi
Aðalsteinsson. Sr. Vigfús Þór
Árnason.
HJALLAPRESTAKALL: Sameig-
inleg guðsþjónusta Kársnes- og
Hjallasókna í Kópavogskirkju kl.
11. Prestur sr. Ægir Fr. Sigur-
geirsson. Sóknarnefndin.
KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjón-
usta á sjómannadegi, sunnudag-
inn 2. júní kl. 11. Organisti Guð-
mundur Gilsson. Ægir Fr. Sigur-
geirsson.
SELJAKIRKJA: Guðsþjónustur. í
sumarverða kvöldguðsþjónustur
kl. 20.30, sú fyrsta er sunnudag-
inn 2. júní. Organisti Kjartan Sig-
urjónsson. Molasopi að lokinni
guðsþjónustu. Sóknarprestur.
ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Sjó-
mannadagurinn. Guðsþjónusta
kl. 11. Organisti Jónas Þórir.
Þórsteinn Ragnarsson safnaðar-
prestur.
KRISTSKIRKJA, Landakoti: Lág-
messa kl. 8.30, stundum lesin á
ensku. Hámessa kl. 10.30. Lág-
messa kl. 14. Rúmhelga daga
lágmessa kl. 18 nema laugar-
daga kl. 14. Laugardagskvöld kl.
20 ensk messa.
MARÍUKIRKJA, Breiðholti:
Messa kl. 11. Rúmhelga daga
lágmessa kl. 18.30 nema
fimmtudaga kl. 19.30 og laugar-
daga kl. 14.
Guðspjall dagsins:
Lúkas 16.:
Ríki maðurinn
og Lasarus.
HVÍTASUNNUKIRKJAN FHad-
elfía: Brotning brauðsins kl. 11.
Ræðumaður Hafliði Kristinsson.
Almenn samkoma kl. 20, ath.
breyttan samkomutíma. Ræðu-
maður Ludvig Karlsen frá Noregi.
NÝJA POSTULAKIRKJAN: Guðs-
þjónusta kl. 11.
HJALPRÆÐISHERINN: Útisam-
koma á Lækjartorgi, ef veður
leyfir kl. 16. Hjálpræðissamkoma
kl. 20.30. Major Elise Solberg
ritstjóri Herópsins í Noregi talar.
Major Daniel stjórnar.
GARÐAKIRKJA: Guðsjajónusta
kl. 11. Sr. Bjarni Þór Bjarnason
prédikar. Sr. Bragi Friðriksson.
KAPELLA St. Jósefssystra,
Garðabæ: Hámessa kl. 10,
messan er lesin á þýsku.
HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sjó-
mannaguðsþjónusta kl. 11. Org-
anisti Helgi Bragason. Sr. Gunn-
þór Ingason.
VÍÐISTAÐAKIRKJA: Guðsþjón-
usta kl. 11. Sr. Sigurður Helgi
Guðmundsson.
FRÍKIRKJAN, Hafnarfirði: Guðs-
þjónusta kl. 11. Organisti Krist-
jana Ásgeirsdóttir.
KAPELLA St. Jósefsspít.: Há-
messa kl. 10.30. Rúmhelga daga
lágmessa kl. 18.
KEFLAVÍK/Njarðvík: Sjómanna-
dagsguðsþjónusta fyrir Keflavík-
ur- og Njarðvíkursóknir í Kefla-
víkurkirkju kl. 11. Kór kirkjunnar
syngur, einsöngvari Steinn Erl-
ingsson. Organisti EinarÖrn Ein-
arsson. Sóknarprestur.
KAÞÓLSKA kapellan, Keflavík:
Messa kl. 16.
GRINDAVÍKURKIRKJA: Hátíðar-
messa kl. 11 með þátttöku sjó-
manna. Organisti Frank Herlufs-
en. Kór kirkjunnar syngur.
HVALSNESKIRKJA: Sjómanna-
messa kl. 11. Sr. Hjörtur Magni
Jóhannsson.
ÚTSKÁLAKIRKJA: Sjómanna-
messa kl. 13.30. Sr. Hjörtur
Magni Jóhannsson.
ÞORLÁKSKIRKJA: Sjómanna-
messa kl. 10.30. Sr. Svavar Stef-
ánsson nýkjörinn sóknarprestur
settur inn í embætti. Sr. Tómas
Guðmundsson.
EYRARB AKKAKIRKJA: Messa
kl. 10.30. Sóknarprestur.
STOKKSEYRARKIRKJA: Messa
kl. 14. Sóknarprestur.
SKÁLHOLTSKIRKJA: Messa kl.
17. Organisti Frank Herlufsen.
Sóknarprestur.
ÞINGVALLAKIRKJA: Guðsþjón-
usta kl. 14. Organleikari Einar
Sigurðsson. Sóknarprestur.
HALLGRÍMSKIRKJA í Vind-
áshlíð: Guðsþjónusta kl. 14.
Prestur sr. Einar Sigurbjörnsson.
Kaffisala að guðsþjónustu lok-
inni.
AKRANESKIRKJA: Sjómanna-
guðsþjónusta kl. 11. Sjómanns-
konur lesa ritningarlestra. Org-
anisti Jón Ól. Guðmundsson. Ein-
söngur Guðrún Ellertsdóttir.
Organisti Jón Ól. Sigurðsson.
Aldraðir sjómenn heiðraðir. í
messulok gengið að sjómanna-
minnismerkinu á Akratorgi og
látinna sjómanna minnst.
Fimmtudag fyrirbænaguðsþjón-
usta kl. 18.30. Beðið fyrir sjúkum.
Sr. Björn Jónsson.
Toyota styrkir „Fósturbörnin“
TOYOTA á íslandi, P. Santúelsson hf., liefur tekið að sér að vera aðal-
styrktaraðili vcrkefnis seni ungniennafélög'iii um land allt standa að í
samráði við Landgræðslu ríkisins, Skógrækt ríkisins og Landvernd svo
cinhver félög séu nefnd.
Verkefni þetta sem kallast Fóst-
urbörnin er umhverfisverkefni sem
stendur yfir í a.m.k. þijú ár. Hvert
ungmennafélag á landinu mun í
tengslum við verkefnið taka að sér
Fósturbarn eitt eða fleiri úr náttúru
landsins og annast það. Fóstur-
barnið getur verið fjara sem hreins-
uð er reglulega, vegarkafli sem
hreinsað er meðfram land til upp-
græðslu, gróðursetning í ákveðin
landsvæði, hefting foks eða annað
sem kemur til góða.
Umhverfisvernd er mjög brýnt
verkefni og eru Fósturbörnin fram-
lag ungmennafélaganna til umverf-
ismála. Toyota vill um leið og þetta
verkefni fer af stað hvetja alla
landsmenn til að taka virkan þátt
í umhverfisvernd, það gæti til dæm-
is verið upplagt fyrir fjölskyldur
landsins að fylkja liði með ung-
mennafélögunum og taka barn í
fóstur úr náttúru landsins. Uppeldi
fósturbarnanna á að vera varanlegt
og þess vegna þarf að vanda til
þess í upphafi.
Verkefnið hefst formlega fyrstu
helgina í júní. Nánari upplýsingar
um verkefnið og framkvæmd þess
veitir Ungmennafélag Islands.
(Fréttatilkynning)