Morgunblaðið - 01.06.1991, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. JÚNÍ 1991
ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar
1-júní 1991 Mánaðargreiðslur
Elli / örorkulífeyrir(grunnlífeyrir) 12.123
’A hjónalífeyrir 10.911
Full tekjutrygging 22.305
Heimilisuppbót 7.582
Sérstök heimilisuppbót 5.215
Barnalífeyrirv/1 barns 7.425
Meðlag v/1 barns 7.425
Maeðralaun/feðralaun v/1 barns 4.653
Mæðralaun/feðralaunv/2jabarna : 12.191
Mæðralaun/feðralaun v/ 3ja barna eðafleiri .... 21.623
Ekkjubætur / ekkilsbætur 6 mánaða 15.190
Ekkjubætur / ekkilsbætur 12 mánaða 11.289
Fullur ekkjulffeyrir 12.123
Dánarbæturí8ár(v/slysa) 15.190
Fæðingarstyrkur 24.671
Vasapeningarvistmanna 7.474
Vasapeningarv/sjúkratrygginga 6.281 Daggreiðslur
Fullirfæðingardagpeningar 1.034,00
Sjúkradagpeningareinstaklings 517,40
Sjúkradagpeningarfyrir hvert barn á framfæri .. 140,40
Slysadagpeningareinstaklings 654,60
Slysadagpeningarfyrir hvert barn á framfæri ... 140,40
Metsölublad á hverjum degi!
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
31. maí.
FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (lestir) verð (kr.)
Þorskur (st.) 101,00 96,00 99,50 0,661 65.771
Þorskur 95,00 76,00 91,36 47,016 4.295.231
Ýsa 110,00 78,00 94,86 13,123 1.244.846
Keila 42,00 42,00 42,00 0,843 35.406
Ufsi 49,00 41,00 48,13 1,795 86.395
Steinbítur 56,00 48,00 54,04 1,912 .103.324
Skötuselur 170,00 155,00 160,63 0,056 8.995
Skata 80,00 40,00 56,99 0,146 8.320
Lúða 350,00 160,00 231,51 1,861 430.965
Langa 60,00 49,00 52,46 0,793 41.602
Koli 35,00 35,00 35,00 0,327 11.445
Karfi 57,00 30,00 56,66 1,354 76.719
Samtals 91,70 69,888 6.409.019
FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík
Þorskur 104,00 88,00 91,94 28,697 2.638.340
Þorskur smár 84,00 84,00 84,00 0,046 3.864
Ýsa (sl.) 119,00 76,00 93,15 44,715 4.165.031
Blandað 35,00 10,00 23,66 0,179 4.235
Karfi 60,00 20,00 54,90 2,486 136.475
Keila 33,00 20,00 25,86 0,071 1.836
Langa 59,00 50,00 53,24 1,396 74.327
Langhali 6,00 5,00 5,34 0,608 3.247
Lúða 315,00 100,00 199,08 1,991 396.365
Skata 100,00 20,00 9,27 0,302 2.800
Skarkoli 51,00 30,00 32,64 1,346 43.935
Skötuselur 375,00 165,00 320,00 0,004 1.280
Steinbitur 60,00 40,00 50,62 2,139 108.282
Ufsi 59,00 20,00 56,36 3,019 170.175
Undirmálsf. 84,00 42,00 73,81 3,329 245.728
Samtals 88,52 90,328 7.995.922
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf.
Þorskur (sl) 114,00 69,00 84,77 87,391 7.407.841
Ýsa (sl.) 100,00 72,00 88,99 30,907 2.750
Karfi 58,00 50,00 54,11 6,760 365.736
Ufsi 57,00 42,00 52,93 45,579 2.412
Steinbítur 57,00 47,00 52,59 1,575 82.826
Hiýri/Steinb. 48,00 48,00 48,00 280 13.440
Langa 60,00 32,00 53,76 2,396 128.810
Lúða 375,00 165,00 264,91 4,059 1.075.250
Skarkoli 64,00 35,00 62,54 0,173 10.820
Sólkoli 68,00 68,00 68,00 0,017 1.156
Keila 37,00 30,00 35,56 3,281 116.656
Skata 80,00 70,00 75,64 0,039 2.950
Skötuselur 455,00 160,00 254,08 1,833 465.725
Háfur 5,00 5,00 5,00 0,047 235
Koli 68,00 66,00 67,06 0,784 52.574
Langlúra 45,00 45,00 45,00 1,768 79.560
Humar 1600,00, 815,00 1114,05 0,525 584.875
Undm. fiskur 50,00 50,00 50,00 0,250 12.500
Öfugkjafta 40,00 36,00 39,47 3,369 132.964
Blandað 15,00 15,00 15,00 0,043 645
Undirmál
Samtals 82,15 191.076 15.697.828
Selt var úr Eldeyjar Hjalta, Dagfara og dagróðrabátum. Á mánudag verður
selt úr Hauki GK 100 tonn þorskur.
FISKMIÐLUN NORÐURLANDS hf. á Dalvík.
Þorskur 94,00 91,00 93,07 3,074 286.106
Ufsi 50,00 50,00 50,00 5,262 263.100
Samtals 65,88 8,336 549.206
Haraldur Böðvarsson hf. Akranesi:
Formleg sameining fyrir-
tækja á Akranesi 1. júní
Akranesi.
FORMLEGUR sameiningardagur
Haraldar Böðvarssonar hf.,
Heimaskaga hf. og Síldar og fiski-
mjölsverksmiðju Akraness hf.
verður í dag og frá og með þeim
degi fara allir starfsmenn fyrir-
tækjanna þriggja á launaskrá hjá
hinu nýja fyrirtæki Haraldi Böð-
varssyni hf. Stjórn fyrirtækisins
ætlar í tilefni af sameiningunni
að færa öllu fastráðnu starfs-
mönnum sínum tvö þúsund króna
hlutabréf í nýja fyrirtækinu um
leið og því er þökkuð vel unnin
störf í þágu fyrirtækjanna þriggja
sem nú sameinast.
I tilefni dagsins verða öll húsa-
kynni fyrirtækisins opin almenningi
til sýnis frá kl. 13-17 í dag. Boðið
verður upp á kaffi í fundarsal fyrir-
tækisins. Þennan dag verður bæj-
arbúum jafnframt boðið í skemmti-
siglingu á skipum fyrirtækisins í
tengslum við dagskrá sjómannadags-
ins. Mikil undirbúningsvinna liggur
að baki þessari sameiningu. Hannað
hefur verið nýtt merki fyrirtækisins
og eins hefur verið ákveðið að útlit
húsa fyrirtækisins verði samræmt.
Skipin breyta ennfremur um lit,
skrokkur þeirra verður svarblár.
Þessi sameiningaráform voru fyrst
opinberuð 26. febrúar sl. Þá skrifuðu
eigendur um 80% hlutaíjár undir
viljayfirlýsingu um sameiningu.
Fyrsti aðalfundur hins nýja félags
var síðan 27. apríl sl. og fyrstu skipu-
lagsbreytingarnar voru tilkynntar 7.
maí. Með þessari sameiningu er Har-
aldur Böðvarsson hf. orðinn stærsti
einstaki atvinnuveitandi á Akranesi.
Hjá fyrirtækinu vinna um 300
manns. Sameiginleg velta fyrirtækj-
anna þriggja á síðasta ári var á
þriðja milljarð króna og launagreiðsl-
ur námu rúmlega 600 milljónum
króna. Þess má geta að -tekjur fyrir-
tækjanna þriggja námu um 800 millj-
ónum króna fyrstu fjóra mánuði
þessa árs.
Núverandi hlutafé fyrirtækisins
er 260 milljónir og hefur verið ákveð-
ið að auka það um 60 milljónir með
útbúnaði nú síðsumars. Hið nýja fyr-
irtæki er nú meðal fjögurra stærstu
útgerðarfyrirtækja landsins. Harald-
ur Sturlaugsson verður fram-
kvæmdastjóri hins nýja fyrirtækis.
Magnús _ Gunnarsson framkvæmda-
stjóri SÍF er stjórnarformaður og
aðrir í stórn Sturlaugur Sturlaugs-
son, Matthea Sturlaugsdóttir, Óli K.
Sigurðsson, Kristinn Björnsson,
Haligrímur Hallgrímsson og Þorgeir
Haraldsson.
- J.G.
Boðið upp á kennslu í
fallhlífastökki í sumar
Fallhlífaklúbbur Reykjavíkur stendur fyrir kennslu í fallhlífastökki
i sumar.
Kennsluaðferðin sem notuð verð-
ur er kölluð hraðkennsla í frjálsu
falli eða H.F.F. Námskeiðin eru
sérstaklega hönnuð til að veita ná-
kvæma og persónulega kennslu fyr-
ir fólk sem hefur áhuga á að kynn-
ast þessari íþrótt og gerast full-
numa í fallhlífastökki á skömmum
tíma.
Námskeiðin eru fyrst og fremst
byggð upp með öryggi þátttakenda
í huga. Með hámarks námshraða
geta nemendur útskrifast á sjö
stökkum úr 12.000 fetahæð(4 km).
Framkvæmd kennslunnar er í
stuttu máli að fyrst er haldið bók-
legt námskeið, u.þ.b. 10-12 klst.
sem skiptist á tvö kvöld. Eftir það
eru nemendur tilbúnir í fyrsta
stökkið. I fyrstu tveim stökkunum
halda tveir kennarar í nemandann
allt frjálsa fallið sem er um 50 sek.
í þriðja stökkinu er nemandanum
sleppt í fyrsta sinn ef hann hefur
náð markmiðum tveim fyrstu. í
síðustu fjórum stökkunum er einn
kennari með nemandanum þar sem
hann lærir m.a. beygjur og bakfalls-
lykkjur. Eftir útskrift hefur nem-
andinn náð grundvallartækni í
fijálsu falli. Einnig hefur hann lært
að fljúga, lenda og pakka fallhlíf.
Einnig er boðið upp á static-línu-
kennslu þar sem nemandinn stekk-
ur út í 3.000 feta hæð og fallhlífin
opnast sjálfkrafa strax með aðstoð
línu sem fest er í flugvélina og í
poka sem er utan um fallhlífina.
Aldurstakmark er 16 ára á báð-
um námskeiðum. Nánari upplýsing-
ar gefur Fallhlífaklúbbur
Reykjavíkur.
(Fréttatilkynning)
Elfar Guðni við eitt af verkum
sínum.
Elfar Guðni
sýnir í Gimli
ELFAR Guðni heldur sýningu í
Giirrli á Stokkseyri.
Þetta er 20. einkasýning Elfars.
A sýningunni eru 64 myndir málað-
ar í olíu á striga og pappa, allar
eru myndirnar málaðar úti, nánast
í hvaða veðri sem er.
Sýningin er opin frá kl. 14-22
og henni lýkur sunnudaginn 2. júní,
sjómannadaginn.
GENGISSKRÁNING
Nr. 101 31. mai 1991
Kr. Kr. Toll-
Eln. Kl. 09.16 Kaup Sala Gangl
Dollari 60,59000 60.75000 60.14000
Sterlp. 103,67900 103.95200 104.58300
Kan. dollari 52.97900 53,11900 52.36600
Dönsk kr. 9.16290 9.18710 9.23740
Norsk kr. 9.02240 9.04620 9,08460
Sænsk kr. 9.81140 9.83730 9,87280
Fi. mark 14.76180 14.80080 14.85120
Fr. franki 10.36610 10.39350 10,41750
Belg. franki 1.70890 1.71340 1.72070
Sv. franki 41.33020 41.43930 41.53750
Holl. gyllim 31,20700 31.28940 31,42520
Þýskt mark 35.16030 35.25320 35,41290
ít. líra 0.04734 0.04746 0.04756
Austurr. sch. 4.99690 5.01010 5.03200
Port. escudo 0.40330 0.40440 0.40520
Sp. peseti 0.56770 0.56920 0.57050
Jap.yen 0.43933 0.44049 0.43501
irskt pund 94.06600 94.31400 94.76000
SDR (Sérst.) 81.26820 81.48280 81,10240
ECU. evr.m. 72.26870 72.45960 72,61600
Tollgengi fyrir júni er sölugengi 28. maí. Sjálfvirkur
simsvari gengisskránmgar er 62 32 70.
Hrafnista:
Handavinnu-
sýning og
kaffisala
SJÓMANNADAGINN 2. júní
verður sala og sýning á handa-
vinnu vistfólks á Hrafnistu, dval-
arheimiluni aldraðra sjómanna,
í Reykjavík og Hafnarfirði, frá
kl. 13.30 til 17.00. Á sýningunni
í Reykjavík verður m.a. sýnt tó-
vinna.
Einnig verður kaffisala á báðum
heimilunum frá kl. 14.30-17.00 og
rennur ágóðinn til velferðarmála
vistfólksins.
■ EL PUERCO og hljómsveitin
Ennisrakaðir verða með tónleika
á veitingastaðnum Tveimur vinum
sunnudaginn 2. júní þar sem leikin
verður tónlist af væntanlegri hljóm-
plötu. Sérstakur heiðursgestur tón-
leikanna verður Sverrir Storm-
sker. Hljómsveitina skipa: Elías
Bjarnhéðinsson, söngur, Oddur
F. Sigurbjörnsson, trommur, Jón
Kjartan Ingólfsson, bassi, Páll
Viðar Kristinsson, hljómborð og
Hlöðver Guðnason, gítar.
Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 21. mars - 30. maí, dollarar hvert tonn
200-
SVARTOLIA
150-
125-
100-
75-
71/
70
22M 29. 5.A 12. 19. 26. 3M 10. 17. 24.
Agatha Kristjánsdóttir
Sýnir í
Þrastarlundi
AGATHA Kristjánsdóttir sýnir
olíu- og vatnslitamyndir í Þrast-
arlundi.
Sýningin er opin alla daga vik-
unnar til' kl. 22.00 og stendur yfir
frá 3.-16. júní.