Morgunblaðið - 01.06.1991, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 01.06.1991, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. JÚNÍ 1991 skemmtir í kvöld frákl.22.ti!3. HOTEL SAGA OPIÐFRÁI9TIL3. DAU TVÖ skemmta Kaka með kaffinu Heimilishorn skiptist og að lokum er börkurinn settur út í. Deigið sett í kringlótt form, sett neðst í ofninn og bakað um það bil í 45 mín við 180°C. Þegar kakan er orðin köld er sykurbráðinni smurt á, skreytt með app- elsínu og brytjuðum möndlum. Formkaka með ávöxtum 200 g smjörlíki 2'h dl sykur 3 egg 2 msk. rifínn appelsínu- börkur l'h dl rúsínur 150 g rauð kirsuber eða brytjaðar gráfíkjur 3‘/2 dl hveiti 1 tsk. lyftiduft Sykur og smjörlíki hrært mjög vel, eggjunum bætt í einu í senn og hrætt vel á milli. Ávextirnir blandaðir dálítlu hveiti, sett saman við deigið ásamt hveiti og lyftidufti. Deigið sett í venjulegt jóla- kökuform, sett neðst í heitan ofninn og bakað við 150°C í um það bil eina klukkustund. Slysavarnadeild kvenna í Reykjavík; - Kaffisala í Hafnar- húsinu SLYSAVARNADEILD kvenna í Reykjavík heldur sína árlegu kaffisölu sunnudaginn 2. júní. Að þessu sinni verður kaffisalan í Hafnarhúsinu við Tryggvagötu og hefst kl. 14.30. Eins og alltaf verður boðið upp á mjög gott kaffi- hlaðborð. Slysavarnakonur munu selja hljómplötuna Hönd í hönd sem gefin er úr af ástvinum tveggja Bolvíkinga sem fórust við störf sín á sjónum 18. des- ember 1990. Hljómplatan mun ekki verða til sölu í verslunum. Allur ágóði af sölunni rennur til slysavarna og björgunarstarfa. Slysavarnakonur vænta þess að sem flestir mæti í kaffi til þeirra og er fólk beðið að athuga að þessu sinni eru þær ekki í Slysa- varnahúsinu heldur í Hafnar- húsinu við Tryggvagötu, eins og áður hefur verið tekið fram. (Fréttatilkynning) Bergljót Ingólfsdóttir Stöku sinnum drífum við okkur í kökubakstur en þá aðallega þegar eitt- hvað stendur til. Það er ábyggiiega minna um bakstur svona hvers dags en áður var nema þá ef til vill til sveita. En ef andinn kemur yfir okkur, svona einhvetja helgina, er gott að eiga fljótlegar kökuuppskriftir sem víða eru auðvitað til. Nú eru fram undan ann- atímar við hreinsun á garði eða lóð, þar sem all- ir hjálpast að, og er þá engin ofrausn að bjóða upp á nýbakaða köku með kaffinu. Hér fylgja með uppskriftir af tveimur fljótlegum kökum, ef áhugi er fyrir að prófa nýtt. Appelsínukaka 250 g smjörlíki 250 g sykur 3 egg 225 g hveiti 1 dl hýðislausar, bryt- jaðar möndlur 2 tsk. lyftiduft 1 dl appelsínusafi rifinn börkur af hálfri sítrónu Appelsínukaka. i Formkaka með ávöxtum. rifinn börkur af einni appelsínu. Sykurbráð 1 dl flórsykur appelsínusafi eftir smekk Sykur og smjör hrært vel saman, eggin sett sam- an við, eitt í senn og hrært vel á milli. Hveiti, lyftidufti og möndlum blandað saman og sett út í hræruna ásamt appelsísnusafa, sett til Eitt atriði úr myndinni „Eldfuglar". Háskólabíó sýnir myndina „EIdfuglar“ HÁSKÓLABÍÓ hefur tekið til sýningar myndina „Eld- fuglar". Með aðalhlutverk fara Nicolas Cage og Sean Young. Leikstjóri er David Green. í myndinni er fjallað um baráttuna við eiturlyfjabar- óna í Mið- og Suður-Ámeríku en Bandaríkjastjórn hefur heitið stjórnvöldum viðkom- andi landa liðveislu. Sett er á stofn sérsveit þyrluflug- manna og þeim kennt að heyja loftbardaga í þyrlum. Þjálfunin er afar ströng og þar reynir á ýtrustu hæfni og þolgæði mann. Þótt Jake Preston þyki fremstur þyrlu- manna í hefðbundnum að- gerðum á hann samt í veru- legum erfíðleikum við þetta nýja verkefni. í sveitina bæt- ist síðan ein kona, sem lokið hefur prófi á tiltekna gerð njósnaþyrlna. Það er Billie Lee sem var kærasta Jake á sínum tíma. Hugur hans til hennar er samt óbreyttur og reynir hann allt til að hefja samband þeirra á ný. Jake lendir í mesta basli við þjálf- unina og um tíma lítur út fyrir að hann verði að víkja úr sveitinni. Hann áttar sig þó í tíma og léitar ásjár Brads, kennara síns. Brad tekst að leysa úr vandræðun- um hans á óhefðbundinn hátt. MOULIN ROIIGE í DJÖRFUM DANSI (DIRTY OANCING) Eldfjörugt skemmtiatriði Fellagörðum - Breiðholti III (í dansskóla HEIÐARS) model 79 ELANDIC ODELS EFTIRLITID OG LOGREGLUKORINN MIÐAVERÐ KR. 500 LAUGAVEG1116 Morgunblaðið/KGA Helga Windle við eitt af verka sinna. Verk Helgu Windle í Asmundarsal HELGA Windle sýnir mál- verk í Ásmundarsal við Freyjugötu og stendur sýn- ing hennar til þriðjudagsins 4. júní. Sýningin er opin frá 14-18 daglega og eru öll verkin til sölu. Helga er fædd í Reykjavík, en hefur alla tíð búið í Eng- landi frá bernsku. Hún lærði málaralist í listaskóla í Leister og Nottingham á árunum 1975-1978. Hún hefur áður sýnt verk sin hér á landi, í Gerðubergi árið 1985. Þá hef- ur hún haldið þtjár einkasýn- ingar í Englandi. í fréttatilkynningu segir, að Helga hafí áhuga á að taka að sér að mála eftir óskum annarra og jafnvel að skreyta hús í Reykjavík. BINGO! Hefst kl. 13.30____________ j Aðalvinninqur að verðmæti________ s; :________100 bús. kr.______________ l! Heildarverðmæti vinninqa um — TEMPLARAHOLLIN 300 þús. kr. Eiríksgötu 5 — S. 20010
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.