Morgunblaðið - 01.06.1991, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 01.06.1991, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. JÚNÍ 1991 47 “<S Morgunblaðið/PPJ Lockheed L.1011 TriStar-breiðþota Flugfélagsins Atlanta við Flug- stöð Leifs Eirikssonar á Keflavíkurflugvelli. Ásgeir Christiansen flugsljóri með dóttur sína Láru í flug- sljórnarklefa TriStar-breiðþotu flugfélagsins Atlanta. FLUG Stærsta íslenska þotan lendir í fyrsta sinn Lockheed L.1011 TriStar-þota Flugfélagsins Atlanta - TF- ABG, fyrsta breiðþotan sem skrá- sett er á íslandi, lenti á Keflavíkur- flugvelli sl. sunnudagskvöld. Vakti koma breiðþotunnar mikla athygli og fylgdist mikill mannfjöldi með þegar vélin flaug nokkra hringi yfir Reykjavík áður en hún lenti á Kefla- víkurflugyelli. Við komu vélarinnar til Keflavík- ur færði Þóra Guðmundsdóttir eig- inkona Arngríms Jóhannssonar að- aleiganda Atlanta, Ásgeiri Christ- iansen flugstjóra stóran blómvönd og bauð áhöfn hennár velkomna til íslands með hin glæsilega farkost. Breiðþota tekur 345 farþega og er áhöfnin tíu manns, þrír flugmenn og sjö flugfreyjur og flugþjónar. Flugfélagið Atlanta hefur tekið vél- ina á leigu af bandarískum aðilum og verður hún notuð við leiguflugs- verkefni fyrir flugfélagið Sudan Airways. Verkefni þetta mun vænt- anlega standa yfir í um sex mánuði og mun vélin flytja pílagríma af múhameðstrú til og frá Jeddah í Saudi-Arabíu auk þess að verða notuð á áætlunarleiðum súdanska flugfélagsins innan Afríku svo og til Evrópu. Alls munu um þijátíu manns starfa við þetta verkefni á vegum Atlanta þar af um helming- ur íslendingar. Verkefnisstjóra við þetta leiguflug Atlanta er Ásgeir Christiansen flugstjóri, en hann hefur lengi verið starfandi flug- stjóri á TriStar-þotum bandarísks flugfélags. TF-ABG hélt frá Kefla- vík á mánudag til London en þaðan fór hún strax í áætlunarflug til Khartúm í Súdan. Rucano x/frm í miklu firvali á góðu verði á börn og fullorðna Hi UTIUF" fijlT] Glæsibæ - Sími 82922 9 'Jriitmfih VORLINAN VERSL. BERGÞÓRA NÝBORG STRANDGÖTU 15, HAFNARF1RÐI MAI-SALAN NAÐIUM 8.000 STEIKUM Mikil sala og einföld afgreiösla tryggir ykkur gódar steikur á lægsta verói. NÝTT Á MATSEÐLINUM: T-bone steikur m/bakaðri kartöflu, kryddsmjöri og hrásalati KR. 890,- Grillud lambasteik m/bakaóri kartöflu, kryddsmjöri og hrásalati. KR. 690,- BARNABOXIN vinsælu með Ofurjarlinum Hamborgari, franskar og kók (auk þess sælgæti o. fl.) KR. 480,- uu/ Jarlinn * /n í) k> r í h rn nt) / Glaður íbragði TRYGGVAGÖTU - SPRENGISANDI - KRINGLUNNI ;
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.