Morgunblaðið - 01.06.1991, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 01.06.1991, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. JÚNÍ 1991 ATVIN N %MAUGL YSINGAR Atvinna Vant fólk, karlar og konur, óskast til fisk- vinnslustarfa hjá Frosta hf. Súðavík. Upplýsingar gefur verkstjóri í síma 94-4909. Frá menntamálaráðuneytinu Auglýsing Laus er til umsóknar staða kennara í siglinga- fræðum við Stýrimannaskóiann í Reykjavík. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist skólameistara fyrir 25. júní nk. Mermtamálaráðuneytið. 28. maí 1991 Kennarar Okkur vantar áhugasama og hressa kennara að Grunnskólanum í Grundarfirði á Snæfells- nesi. Viðfangsefni: Almenn bekkjarkennsla í 4., 5. og 7. bekk, líffræði, eðlisfræði og hann- yrðir. í skólanum eru 150 nemendur í 1.-10. bekk; að meðaltali 14 í bekk. Skoðið málið. Upplýsingar gefa skólastjóri, Gunnar, í síma 93-86802 eða 93-86637 og yfirkennari, Ragnheiður, í síma 93-86772. Skólanefnd. Hraðfrystihús Tálknafjarðar Óskum eftir að ráða starfsfólk til vinnu í frystihúsi okkar á Tálknafirði. Upplýsingar hjá verkstjóra, sími 94-2524 og heimasími 94-2585. Kennarar Við Alþýðuskólann á Eiðum eru lausar tvær kennarastöður. Um er að ræða kennslu í íslensku og dönsku, fyrst og fremst á fram- haldsskólastigi. Upplýsingar í síma 97-13820 eða 97-13821. Skólastjóri. Kennarar - kennarar Kennara vantar að Heppuskóia, Höfn. Aðalkennslugrein enska og sérkennsla í 8.-10. bekk. Kennara vantar að Hafnarskóla. Almenn kennsla í 1.-7. bekk. Húsnæði á lágu verði og flutningsstyrkur. Upplýsingar gefa skólastjórar í síma 97-81321 eða 97-81148. Skólastjórar. St. Franciskusspítalinn, Stykkishólmi Hjúkrunarfræðingar - sjúkraliðar Hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða vantar á almenna hjúkrunardeild og öldrunardeild. Hér er um fastar stöður að ræða. Boðið er upp á aðlögunartíma fyrstu vikurnar. Byrjunartími eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 93-81128. IÐNSKÓLINN I HAFNARFIRÐI REYKJAVlKURVEGI 74 OG ELATAilRAUNI SlMAR: 51490 OG 53190 er að leita eftir fólki í eftirtalin störf: - Kennsla í raf- og rafeindafræðum. Viðkom- andi þarf að hafa tæknifræði- eða iðn- fræðimenntun. - Kennsla í hárgreiðslu. Viðkomandi þarf að hafa meistararéttindi. - íþróttakennsla sem er fólgin í þjálfun og þóklegum fræðum. - Bókavarsla. Viðkomandi þarf að hafa kunnáttu til að skipuleggja bókasafn skól- ans frá grunni. Umsóknir skal senda skólameistara fyrir 20. júní nk. Upplýsingar gefur skólameistari í símum 51490 og 53190. BJIII KMV ÝMISLEGT Garðyrkjustöðin Fífilbrekka við Vesturlandsveg, sími 673295 Harðgerðar garðplöntur af öllum tegundum á hagstæðu verði. Einnig ódýrar aspir o.fl. í sumarbústaðalönd. Sendum um allt land. NAUÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð - lausafé Mánudaginn 10. júní 1991 kl. 14.45 verður haidið opinbert uppboð á eftirtöldu lausafé, eign þrotabús Suðurvarar hf.: Skurðmót fyrir saltfisk, saltskilja, tölvuvog, flökunarvigt, pv 17.40 MAREL, prentari fyrir pökkunarvog, pökkunartölvuvog, MAREL, BAADER 440 flökunarvél, árg. 1982, ásamt forböndum, fiskastiga og snigli auk þvottakars, sildarfæriband, síldarbjóð, loftpressa, árg. 1983, veiðarfæri, kaðlar og fleira tengt veiðum. Uppboðið fer fram í Unubakka 42-44, Þorlákshöfn, að kröfu Ólafs Björnssonar hdl., bústjóra þrotabúsins. Greiðsla við hamarshögg. Ávísanir ekki teknar til greina, nema með samþykki uppboðshaldara. Uppboðshaldarinn i Árnessýslu, 31. mai 1991 Nauðungaruppboð Þriðjudaginn 4. júní 1991 kl. 14.00 fara fram nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum í skrifstofu embættisins að Miðstræti 18, Neskaupstað: Mýrargötu 32, þingl. eigandi Guðbjörg Þorvaldsdóttir, talinn eigandi Þóroddur Gissurarson, eftir kröfum Lífeyrissjóðs Austurlands og Asiaco hf. Önnur og síðari. Nesbakka 13, 3.hæð t.v., þingl. eigandi Björgúlfur Halldórsson, eftir kröfum Lífeyrissjóðs Austurlands, Húsnæðisstofnunar ríkisins og innheimtumanns ríkissjóðs. Önnur og síðari. Strandgötu 43, þingl. eigandi Fiskverkun Mána hf., eftir kröfum Byggöastofnunar, Framkvæmdasjóðs, þb. Unnars H. Sigursteinsson- ar og Hafnarbakka hf. Önnur og síðari. Strandgötu 45, þingl. eigandi Máni hf., eftir kröfum Byggðastofnun- ar og Framkvæmdasjóðs Islands. Önnur og síðari. Bæjarfógetinn i Neskaupstað. Nauðungaruppboð Þriðjudaginn 4. júní 1991 fer fram nauðungaruppboð á eftirtaldri fasteign i dómsal embætt- isins, Hafnarstræti 1, ísafirði, kl. 14.00: Unnarstíg 3, Flateyri, þingl. eign Eiriks Finns Greipssonar, eftir kröf- um veðdeildar Landsþanka íslands og Lífeyrissjóðs Vestfirðinga. Annað og síðara. Þriðja og síðasta nauðungaruppboð Á Góuholti 8, ísafirði, þingl. eign Arnars Kristjánssonar, fer fram eftir kröfu veðdeildar Landsbanka íslands, Landsbanka íslands, Asiaco hf. og bæjarsjóðs (safjarðar, á eigninni sjálfri, föstudaginn 7. júní 1991 kl. 14.00. Á Stórholti 11,2. hæð b, (safirði, þingl. eign Hannesar Kristjánsson- ar, fer fram eftir köfum innheimtumanns ríkissjóðs, Guðjóns Ár- manns Jónssonar, veðdeildar Landsbanka íslands og íslandsbanka Reykjavík, á eigninni sjálfri föstudaginn 7. júní 1991 kl. 14.30. Bæjarfógetinn á ísafirði. Sýslumaðurinn i isafjarðarsýslu. FUNDIR - MANNFA GNAÐUR Bakarar - bakarar Aðalfundur Bakarasveinafélags íslands verð- ur haldinn laugardaginn 8. júní 1991 í Ingólfs- bæ, Ingólfsstræti 5, kl. 14.00. Stjórnin. KENNSIA Enskunám í Englandi í Eastbourne á suðurströnd Englands bjóð- um við margs konar námskeið fyrir fólk á öllum aldri. Má þar nefna: Sumarnámskeið, almenn námskeið allt árið, námskeið í við- skiptaensku og einnig getum við útvegað nám í hótelstjórnun, listnám, ferðanám og snyrtinám. Notið sumarfríið og lærið ensku. Þarna er mjög fallegt og margt að sjá og einnig eru þarna góðir golfvellir. Upplýsingar veitir Kristín Kristinsdóttir, full- trúi International Student Advisory Service á íslandi, í síma 671651 milli kl. 9 og 11.30 f.h. virka daga. Starfsmaður I.S.A.S. í East- bourne er ávallt til aðstoðar. IÐNSKÓLINN I IIAFNARFIRÐI REYKJAVllCURVEGI 74 OG FLATAHRAUNI SlMAR: 51490 OG 53190 Innritun á haustönn 1991 Innritað er á skrifstofu skólans alla virka daga frá kl. 9.00 til 13.00. Nýnemar þurfa að koma á skrifstofuna og útfylla umsókn eða senda umsókn í pósti. Eldri nemendur geta innritað sig símleiðis, símar eru 51490 og 53190. Innritað verður í eftirtaldar námsbrautir: - 2. stig fyrir samningsbundna nemendur. - Grunndeild háriðna. - Grunndeild málmiðna. - Framhaldsdeild í vélvirkjun. - Grunndeild tréiðna. - Grunndeild rafiðna 1. og 2. önn. - Framhaldsdeild í rafeindavirkjun 3. og 4. önn. - Fornám. Auk upprifjunar á námsefni 9. bekkjar, innifelur námið verkefnavinnu í verkdeildum skólans og starfskynningu. - Tækniteiknun. - Tækniteiknun með tölvu. Boðnir verða námsáfangar í tækniteiknun með tölvu (Au toCad) fyrir tækniteiknara og tækni- menn. - Hönnunarbraut er byggir á verkstæðinu sem grunni. Námið innifelur almennan kjarna og veitir auk þess grunnþekkingu í meðferð tækja og efnis á sviðum trés, málms, plasts svo og steinaslípun. - Trefjaplastiðn. Námið er ætlað nemendum með starfsreynslu, en fyrirhugað er að koma á starfsþjálfunarkerfi fyrir þá, er hafa ekki tilskylda reynslu. - Meistaraskóli fyrir iðnaðarmenn. Sumarskóli verður starfræktur í fag- og verklegum grein- um grunndeildar rafiðna. Námið er skipulagt í námskeiðum og ætlað nemendum, sem eiga eftir að Ijúka einstökum áföngum. Nem- endur með góðan undirbúning geta einnig nýtt sér þetta nám sem er hraðnám.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.