Morgunblaðið - 13.08.1991, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIVIVARP ÞRIÐJUDAGUR 13. ÁGÚST 1991
^^1 STÖÐ2 16.45 ► Nágrannar. 17.30 ► TaoTao.Teiknimynd meðíslenskutali. 17.55 ► Táningar f Hæðargerði. Teiknimynd. 18.20 ► Barnadraumar. Endur- tekinn þáttur. 18.30 ► Eðaltónar. Blandaaf gömlum og nýjum eðaltónum. 19.19 ► 19:19.
SJÓNVARP / KVÖLD
19.30_____ 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00
Tf
19.20 ► Hver 20.00 ► Frét— 20.30 ► 21.00 ► Skuggsjá.Kvikmyndaþátturí 22.05 ► Póstkort frá Los 23.00 ► Ellefufréttir.
áað ráða?(1). tirog Sækjast sér umsjón Ágústs Guðmundssonar. Angeles (Clive James — Postc- 23.10 ► Hristu af þér slenið. Ellefti þáttur endursýnd-
19.50 ► Jóki veður. umlíkir(7). 21.20 ► Matlock(J 1). Bandarískur ards). Breskurheimildarmynda- ur með skjátextum. Umsjón Sigrún Stefánsdóttir.
björn. Breskurgam- myndaflokkur um lögmanninn í Atlanta flokkuríléttum dúr. 23.30 ► Dagskrárlok.
anmyndaflokk- og eltingaleik hans við bragðarefi og
ur. misindismenn.
19.19 ► 19:19. 20.10 ► Fréttastofan. Hremmingar og streita eru fylgifiskar þessarar frétta-
f'ÆH STÖÐ 2 stofu.
21.00 ►
yiSA-sport.
(þróttaþáttur.
Umsjón Heimir
Karlsson.
21.30 ► Hunter. Vinsæll
bandarískur spennumynda-
flokkur.
22.20 ► Ævisaga Barböru Hutton (Poor Little Rich Girl). Þriðji og síðasti hluti.
00.10 ► Örlög í óbyggðum (Outback Bound). Hérsegirfrá ungri konu sem á
velgengni aðfagna í listaverkasölu. Gæfan snýst þó til verri vegar þegarviðskipta-
félagi hennar stingur af til Brasilíu með sameiginlega peninga þeirra.
1.40 ► Dagskrárlok.
UTVARP
FM 92,4/93,5
MORGUNUTVARP KL. 6.45-9.00
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Guðný Hallgríms-
dóttir flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1. - Daniel Þorsteinsson
og Hanna G. Sigurðardóttir.
7.30 Fréttayfirlit, fréttir á ensku. Kíkt í blöð og
fréttaskeyti.
7.45 Daglegt mál, Mörður Árnason flytur þátt-
inn. (Einnig útvarpað kl. 19.32.)
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir.
8.40 Sýnt en ekki sagt Bjarni Daníelsson spjallar
um sjónrænu hliðina.
ARDEGISUTVARP KL. 9.00-12.00
9.00 Fréttir.
9.03 Á ferð. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (End-
urtekinn þáttur frá sunnudegi.)
9.45 Segðu mér sögu. „Svaiur og svellkaldur"
eftir Karl Helgason. Höfundur les (27)
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Það er svo margt. Þáttur fyrir allt heimilisfðlk-
ið. Meðal efnis er Eldhúskrókurinn. Umsjón: Sigr-
ún Bjömsdóttir.
11.00 Fréttir.
11.03 Tónmál. Heimstónlist, tónlist allra átta. Um-
sjón: Pétur Grétarsson.
11.53 Dagbókin.
HADEGISUTVARP kl. 12.00-13.30
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.05 í dagsins önn. Landbúnaður og sjávarútveg-
ur. Rætt við formenn tveggja norskra stjómmála-
flokka. Umsjón: Lilja Guðmundsdóttir.
MIÐDEGISUTVARPKL. 13.30-16.00
13.30 Lögin við vinnuna,
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: „Tangóleikarinn" eftir Cri-
stoph Hein Sigurður Karlsson les þýðingu Sigurð-
ar Ingólfssonar (14)
14.30 Miðdegistónlist.
að fer ekki hjá því að viðhorf
manna til fjölmiðla breytist í
tímans rás. Tökum útvarpsleikrit
sem dæmi. Sjónvarpið býður upp á
hreyfimynd og hljóð. Útvarpsleik-
hús býður bara uppá tal og áhrifa-
hljóð. Getur hugsast að hinn sjón-
varpssjúki nútímamaður komi til
með að glata þeim hæfileika að
spinna mynd við útvarpsleikrit? Það
reynir heldur ekki svo mikið á þenn-
an hæfileika þegar menn hlusta á
hið daglega músíkspjall. Og svo
hlýtur að koma að því að menn
glata líka hæfninni til að bæta
mynd við texta skáldverka. Hvar
endar þessi þróun? Sennilega í ein-
hverskonar „stjömustríðsheimi"
þar' sem manneskjumar senda
myndræn skilaboð milli stjarna og
skilja ekki lengur ritmál eða frá-
segjandi talmál. En látum duga
þessar hugleiðingar og setjum í
gang hinar lítt þjálfuðu myndsmiðj-
ur heilans er eiga að vakna til lífs
- Inngangur og tilbrigði um stef eftir Weber
ópus 63 eftir Frederik Kuhlau. Roswitha Staege
leikur á flautu og Raymund Havenith á pianó.
— Draumur í D-dúr ópus 9 eftir Pjotr Tsjajkovskij.
Alexei Nesedkin leikur á pianó9
— Sönglög eftir Mikhail Glínka. Galina Vis-
neskaja syngur, Mstislav Rostropovitsj leikur
með á pianó.
15.00 Fréttir.
15.03 Sumarspjall.
SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00-18.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Á förnum vegi. í Reykjavík og nágrenni með
Sigurlaugu M. Jónasdóttur.
16.40 Lög frá ýmsum löndum.
17.00 Fréttir.
17.03 „Ég berst á fáki fráum". Þáttur um hesta og
hestamenn. Umsjón: Stefán Sturla Sigurjónsson.
(Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.)
17.30 „Næturljóð", eftir Claude Debussy. Cleve-
land hljómsveitin og kvennakór flytja; Vladimir
Ashkenazy stjórnar.
FRETTAUTVARP 18.00-20.00
18.00 Fréttir.
18.03 Hér og nú.
18.18 Að utan.
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Daglegt mál.
19.35 Kviksjá.
KVOLDUTVARPKL. 20.00-01.00
20.00 Tónmenntir. Leikir og lærðir fjalla um tónlist
Havergal Brian og „Gotneska sinfónian". Fyrri
þáttur. Umsjón: Valdemar Pálsson.
21.00 i dagsins önn. Kristniboðar í orlofi. Umsjón:
Ásdís Emilsdóttir Petersen.
21.30 Heimshornið. Tónlistariðja þjóða og þjóð-
flokka. Hollenskir söngvar og dansar i útsetningu
þarlendra tónskálda.
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. (Endurtekinn þáttur frá kl. 18.18.)
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins.
22.30 Leikrit vikunnar: Framhaldsleikritið. „Ólafur
og Ingunn" eftir Sigrid Undset Annar þáttur.
Útvarpsleikgerð: Per Bronken. Þýðandi: Böðvar
Guðmundsson. Leikstjóri: Brynja Benediktsdótt-
ir. Leikendur: Stefán Sturla Sigurjónsson, Þórey
Sigþórsdóttir, Eyvindur Erlendsson, Sigurður
Skúlason, Erlingur Gíslason, Rúrik Haraldsson
og Jón Gunnarsson. (Endurtekið frá fimmtudegi.)
þegar útvarpsleikhúsið dregur frá
sín ósýnilegu tjöld.
Blóðtaka
Leikriti mánaðarins er nefndist
„Blóð hinnar sveltandi stéttar" var
lýst svo í prentaðri dagskrá: Leik-
ritið gerist á heimili Tate-fjölskyld-
unnar sem stundar smábúskap í
einu af Suðvesturríkjum Banda-
ríkjanna. Farið er að halla undan
fæti hjá fjölskyldunni enda er heim-
ilisfaðirinn drykkfelldur draumóra-
maður sem er auðblekktur af brösk-
urum og svindlurum. Leikritið
þýddu á íslensku Jón Karl Helgason
og Ólafur Grétar Haraldsson. Leik-
stjóri er Þórhallur Sigurðsson en
með aðalhlutverk fara Sigurður
Karlsson, Margrét Helga Jóhanns-
dóttir, Hilmar Jónsson og Ólafía
Hrönn Jónsdóttir.
Þess ber að geta að hinn frægi
bandaríski leikritasmiður Sam
Shepard samdi mánaðarleikritið.
23.00 Týnd trú. Inga Bjarnason ræðir við Sverri
Haraldsson bónda i Selsundi á Rangárvöllum.
(Endurtekið úr þáttaröðinn Á förnum vegi frá 25.
mars 1991.)
23.20 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason.
(Einnig útvarpað á laugardagskvöldi kl. 19.30.)
24.00 Fréttir.
0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
ifíi
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lífsins. Leifur
Hauksson og Þorgeir ÁsNaldsson hefja daginn
með hlustendum.
8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram.
9.03 9-fjögur. Úrvals dægurlónlist I allan dag.
Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R.
Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9-fjögur. Úrvals dægurtónlist, í vinnu, heima
og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magn-
ús R. Einarsson og Eva Ásrún Albertsdóttir.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvam og fréttir.
17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. Furðusögur
Oddnýjar Sen úr daglega lifinu.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur I beinni útsendingu.
þjóðin hlustar á sjálfa sig Sigurður G. Tómasson
situr við símann, sem er 91-68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Á tónleikum með The Four Brothers. Lifandi
rokk. (Einnig útvarpað laugardagskvöld kl.
19.32.)
20.30 Gullskífan. „Give my regards to Broadstreet"
með Paul McCartney frá 1984.
22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr-
vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.)
0.10 I háttinn.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Með grátt i vöngum. Endurtekinn þáttur
Gests Einars Jónassonar frá laugardegi.
2.00 Fréttir. Með grátt i vöngum
Sam er fimur sjónleikjasmiður og
öll framvinda verksins var hnökra-
laus og leiddi áheyrandann til móts
við skýrt mótaðar persónur. En hér
áttu bæði leikstjóri og leikarar góða
spretti er hjálpuðu „innara auganu“
við myndsmíð. Margrét Helga lék
hina heldur misheppnuðu húsmóður
er virtist full af líttbeislaðri lífsorku.
Margrét Helga tókst á við andstæð-
urnar í þessari persónu á sannfær-
andi hátt, einnig Sigurður Karlsson
er lék hinn drykkfellda húsbónda.
Son þeirra hjóna lék Hilmar Jóns-
son. Þessi bælda persóna náði að
mótast í huga þess er hér ritar og
líka hin heldur grófa dóttir þeirra
hjóna er Ólafía Hrönn Jónsdóttir
lék. Persónusmíð Hilmars var
reyndar óvenju fíngerð og eftir-
minnileg. Önnur hlutverk voru ekki
jafn veigamikil en samt ómissandi
fyrir heildarmynd verksins. Þar
komu við sögu ýmsir skúrkar er
höfðu að lokum landareignina af
Tate-fjölskyldunni. Jón Gunnarsson
3.00 I dagsins önn. Landbúnaður og sjávarútveg-
ur. Rætt við formenn tveggja norskra stjórnmála-
flokka. Umsjón: Lilja Guðmundsdóttir. (Endurtek-
inn þáttur frá deginum áður é Rás 1 .j
3.30 Glefsur. Úrdægurmálaútvarpi þriðjudagsins.
4.00 Næturlög.
4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur-
tekið úrval frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög i morgunsárið.
LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2
8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland.
FM§9(H)
AÐALSTÖÐIN
FM90.9 / 103,2
7.00 Morgunútvarp. Umsjón ÓlafurTr. Þórðarson
og Hrafnhildur Halldórsdóttir. Kl. 7.20 Morgun-
leikfimi með Margréti Guttormsdóttur. Kl. 7.30
Morgunorð. Séra Cecil Haraldsson.
9.00 Fram að hádegi. Umsjón Þuríður Sigurðar-
dóttir. Kl. 9.20 Heiðar, heilsan og hamingjan.
9.30 Heimilispakkinn. Kl. 10.16 Hver er þetta?
Verðlaunagetraun. Kl. 11.30 Á ferð og flugi.
12.00 í hádeginu. Létt lög. Óskalagasiminn er
626060.
13.00 Á sumamótum. Umsjón Ásgeir Tómasson.
16.00 Á heimleið með Erlu Friðgeirsdóttur.
18.00 Á heimamiðum. fslensk dægurlög að ósk
hlustenda. Óskalagasíminn er 626060.
19.30 Hitað upp fyrir sveitasæluna.
20.00 í sveitinni með Erlu Friðgeirsdóttur.
22.00 Spurt og spjallað. Ragnar Halldórsson tekur
á móti gestum í hljóðstofu.
24.00 Næturdagskrá Aðalstöðvarinnar. Umsjón
Randver Jensson.
ALFA
FM 102,9"
09.00 Tónlist. Kl. 9.55 Veðurfregnir.
10.00 Bara heima. Umsjón Margrét og Þorgerður
(endurtekin).
11.00 Tónlist. kl. 15,55 Veðurfregnir.
var eftirminnilegur sem lögfræð-
ingurinn en einnig áttu þeir Valdi-
mar Örn Flygering, Theódór Júlíus-
son, Þórarinn Eyfjörð og Ellert A.
Ingimundarson sinn sess í þeirri
mynd er sat eftir í hugskotinu að
aflokinni útsendingu. Örfá lítt sann-
færandi tilsvör skemmdu ekki heild-
armyndina.
Þýðing þeirra Jóns Karls og Ólafs
Grétars var lífleg og átti sinn þátt
í að skapa rétt andrúmsloft. Hvað
varðar söguna þá snerist hún í raun
um Trumpa allra tíma er virðast
eiga alls kostar við þá sem minna
mega sín. Minnti sagan á frásögn
er undirritaður las einu sinni af við-
skiptum aldraðs húseiganda við
hinn eina og sanna Trump. Líkt og
í „Blóði hinnar sveltandi stéttar"
lýsti sú saga miskunnarlausum og
siðlausum viðskiptaháttum þar sem
venjulegt fólk er hengt í lagakrók-
um.
Ólafur M.
Jóhannesson
16.00 Á kassanum. Gunnar Þorsteinsson.
17.00 Tónlist.
20.00 Kvölddagskrá Hvítasunnumanna. Gestir
koma í heimsókn, tónlist, vitnisburðir og fleira.
Umsjón hafa Theodór Bírgisson, Katrín Þor-
steinsdóttir, Yngvi Rafn Yngvason og Signý Guð-
bjarnardóttir. Hlustendum gefst kostur á að
hringja í síma 675300 eða 675320 og fá fyrirbæn
eða koma með bænarefni.
24.00 Dagskrárlok
*ffníýwímrm
7.00 Morgunþáttur. Július Brjánsson og Guðrún
Þóra næringarráðgjafi. Fréttir á heila og hálfa
tímanum.
9.00 Bjarni Dagur Jónsson. Veðurfregnir kl, 10.
Iþróttafréttir kl. 11. Valtýr Björn Valtýsson.
12.00 Hádegisfréttir.
12.15 Valdís Gunnarsdóttir á vaktinni. Fréttir og
iþróttafréttir kl. 15.
15.00 Kristófer Helgason. Kl. 16 Veðurfréttir.
17.00 Reykjavík siðdegis. HallgrímurThorsteinsson
og Sigurður Valgeirsson. Fréttir kl. 17.17.
19.30 Fréttir.
20.00 Haraldur Gíslason.
00.00 Björn Þórir Sigurðsson.
FM^957
7.00 A-Ö. Steingrimur Ólafsson í morgunsárið.
Kl. 7.10 Almanakog spakmæli dagsins. Kl. 7.15
islenskt tónlistarsumar. Kl. 7.20 Veður, flug og
færð. Kl. 7.30 Slegið á þráðinn. Kl. 7.45 Dagbók-
in. Kl. 8.00 Fréttir. Kl. 8.15 Blöðin koma í heim-
sókn. Kl. 8.30 Viðtal dagsins. Kl. 8.45 Slegið á
þráðinn
9.00 Tveir með öllu. Jón Axel Ólafsson og Gunn-
laugur Helgason. Kl. 10 Fréttir. Kl. 10.30 Hrek-
kjalómafélagið. Kl. 10.45 Kjaftasaga, fyrri hluti.
kl. 11.00 Erlendar fréttir frá fréttastofu. kl. 11.15
Persónuleg mál ber á góma. kl. 11.25 Kjafta-
saga, seinni hluti. kl. 11.35 Hádegisverðarpottur-
inn. kl. 11.55 Jón og Gulli taka lagið.
12.00 Hádegisfréttir. Kl. 12.10 ivar Guðmundsson.
kl. 12.30 Fyrsta staðreynd dagsins. Kl. 13.30
Staðreynd úr heimi stórstjarnanna. Kl. 14.00
Fréttir. Kl. 14.05 Tónlistin helduráfram. Kl. 14.30
Þriðja og síðasta staðreynd dagsins kl. 14.40
ívar á lokasprettinum. Siminn fyrir óskalög er
670-957.
kl. 15.00 iþróttafréttir. Kl. 15.05 Anna Björk Birgis-
dóttir. kl. 15.30 Óskalagalínan öllum opin. Sími
670-957. Kl. 16.00 Fréttir. Kl. 16.30 Topplög
áratuganna. Kl.17.00 Fréttayfirlit. Kl.17.30 Þægi-
leg síðdegistónlist. Kl. 18.00 Kvöldfréttir. Kl.
18.10 Gullsafnið. Tónlist frá árunum 1955-1975.
19.00 Jóhann Jóhannsson, kvikmyndagagnrýni. Kl.
21.15 Pepsí-kippa kvöldsins.
22.00 Halldór Backman á kvöldvakt.
01.00 Darri Ólason á næturvakt.
HUÓÐBYLGJAN
Akureyri
FM 101,8
16.00 Tónlist. Axel Axelsson.
17.00 island í dag. (Frá Bylgjunni). Kl. 17.17 Frétt-
ir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2
18.30 Stjörnuspekisímatími.
FM 102 * 10*
7.00 Páll Sævar Guðjónsson.
10.00 Helgi Rúnar Óskarsson.
13.00 Sigurður Ragnarsson. kl. 15 Húslestur Sig-
urðar.
16.00 Klemens Arnarson. kl. 18 Gamansögur hlust-
enda.
19.00 Björgúlfur Hafstað.
20.00 Arnar Bjarnáson.
00.00 Næturtónlist.
ÚTRÁS
16.00 Árdagadagskrá Fjölbrautaskólans í Ármúla.
Bein útsending úr skólanum 0. fl.
20.00 Kvikmyndagagnrýni. Umsjón Hafliði Jónsson
(FB).
Mánaðarleikritið