Morgunblaðið - 13.08.1991, Blaðsíða 47
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
MIÐAVERÐ KR. 300 Á ALLAR MYNDIR NEMA
„HRÓIHÖTTUR“ OG„RYГ
LAUGARÁSBÍÓ
Sími 32075
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
MIÐAVERÐ KR. 300 Á ALLAR MYNDIR
TILBOÐSVERÐ Á POPPI OG KÓKI
LEIKARALÖGGAN
Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11.10.
Bönnuð innan 12 ára.
HX
DANSAÐVIÐ REGITZE
★ ★ ★ A.I Mbl.
SANNKALLAÐ
KVIKMYNDAKONFEKT
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Síðasta sýningarhelgi.
TANINGAR
Einstaklega fjörug og
skemmtileg mynd.
„Brilljantín, uppábrot,
strigaskór og Chevy '53".
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
aml power...
An urganixed
crimo famiiy
wil to run
HOTTUR
HRÓI HÖTTUR er mættur til leiks. Myndin, sem all-
ir haf a beðiö eftir, með hinum f rábæra leikara, Kevin
Costner, í aðalhlutverki. Stórkostleg ævintýramynd,
sem allir hafa gaman af. Myndin hefur nú halað inn
yfir 8.000 milliónir í USA og er að slá öll met. Þetta
er mynd, sem þú mátt ekki láta fram hjá þér fara.
Aðalhlutverk. Kevin Costner (Dansar við Úlfa), Morgan
Freeman (Glory), Christian Seater, Alan Rickman,
Elisabeth Mastrantonio. Leikstjóri: Kevin Reynolds.
Bönnuð börnum innan 10 ára.
Sýnd í A-sal kl. 5 og 9 og í D-sal kl. 7 og 11.
KEVIN
COSTNER
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. ÁGÚST 1991
ENGLISH VERSIOr
lceland nomination for European film awards 1991.
Sýnd kl. 5. Miðaverð kr. 750.
Wlj«rc survivAí
\ OfipCfXJS Ufl
★ ★★ MRL.
★★★ ÞJ.V.
Hann barðist
fyrir rétllœti
og ást einnar konu.
C«D
19000
ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN
7y\H5AR vít>
'VlEA
★ ★ ★ ★
SV MBL.
ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN
CYRANO DE BERGERAC
* * ★ SV Mbl.
* ★ * l’Á DV.
★ * ★ ★ Sif, Þjóðviljinn.
Ath. breyttan sýningartíma.
Sýnd kl. 5 og 9.
GLÆPAKONUNGURINN
Sýnd kl. 9og 11.
Stranglega bönnuð innan
16ára.
Eina leiðin
til að framfylgja
réttiœtinu uar
að brjóta lögin.
★ ★ ★ ★
AK. Tíminn
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
BÍflnOtL
SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI C
«1
MICHAEL J.
FOK
Ráðstefna um höfundar-
réttarmál myndhöfunda
RÁÐSTEFNA um höfundarréttarmál myndhöfunda á
vegum Myndhöfundasjóðs Islands (Myndstefs) verður
haldin í dag, 13. ágúst. Fer hún fram í Borgartúni
6, Reykjavík, og hefst kl. 10.00. Ráðstefnugestir verða
fyrst og fremst fulltrúar félagasamtaka myndhöfunda
svo og aðrir sem láta sig höfundarréttarmál varða og
ennfremur hefur verið boðið á ráðstefnuna fulltrúum
frá stofnunum og fyrirtækjum sem nota myndefni í
starfsemi sinni. Framkvæmdastjórar hliðstæðra sam-
taka á Norðurlöndunum flytja erindi á ráðstefnunni.
Myndhöfundasjóður ís-
lands (Myndstef) var stofn-
aður 11. febrúar sl. Að
sjóðnum standa Samband
íslenskra myndlistarmanna,
Ljósmyndarafélag íslands,
Félag íslenskra teiknara og
Félag grafískra teiknara.
Félagsmenn geta allir orðið,
hagsmunasamtök, stofnan-
ir og einstaklingar, sem fara
með eða eiga höfundarrétt
að myndverkum.
Hlutverk sjóðsins er að
vernda höfundarrétt félags-
manna vegna birtingar á
verkum til almennings og
vegna annarrar hliðstæðrar
notkunar en nú er unnið að
gerð taxta og gjaldskráa í
því sambandi. Myndstefið
mun annast um samninga-
gerð f.h. félagsmanna sinna
við opinbera og einkaaðila
um þóknun og reglur vegna
opinberrar birtingar og
notkunar á myndverkum
þeirra.
NEW JACK CITY
NEW JACK CITY - MYNDIN SEM GERÐI ALLT
VITLAUST f BANDARlKJUNUM OG ORSAKAÐI
MIKIL LÆTI f LOS ANGELES - ER HÉR KOMIN.
ÞETTA ER MIKILL SPENNUTRYLLIR, SEM SLEG-
IÐ HEFUR RÆKILEGA í GEGN YTRA. ÞEIR FÉ-
LAGAR, WESLEY SNIPES, ICE T OG MARIO VAN
PEEBLES, ERU ÞRÍR AF EFNILEGUSTU LEIKUR-
UM HOLLYWOOD í DAG.
HEW JACK CITY - MYNDIN SEM ALLIR VERDA AB SJÁ
Aðalhlutverk: Wesley Snipes, Ice T, Mario Van
Peebles, Judd Nelson.
Leikstjóri: Mario Van Peebles.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuö innan 16 ára.
í KVENNAKLANDRI SKJALDBÖKURNAR 2
Hér er kominn spennu-grínarinn með stórstjörnunum Michael
J. Fox og James Woods undir leikstjórn John Badhains (Bird
on a Wire). Fox leikur spilltan Hollywood-leikara sem er að
reyna að fá hlutverk í löggumyncT Enginn er betri til leiðsagnar
en reiðasta löggan í New York. Frábær skemmtun frá upphafi
til enda.
★ ★ ★ l/i US. Entm. magazine.
★ ★★ PÁ DV „Prýðisgóð afþreying". ★★★ AI Mbl.
UNGI
NJÓSNARINN
SOFIÐHJA
ÓVININUM
Sýnd kl. 5, 7, 9
og 11.
B.i. 14. Kr. 300.
.... . , » vg • i .
Bönnuði. 14ára.
Kr. 300.
Sýnd kl. 5.
Kr. 300.
Sænsku bilblíuskólanemarnír sem staddir er hér á landi.
Sænskir biblíuskóla-
nemar í heimsókn
HÉR á landi er staddur hópur af ungu fólki frá Livets
Ord eða Orði lífsins í Uppsölum, Svíþjóð. Þetta fólk á
það sameiginlegt að hafa verið í biblíuskólanum Livets
Ord Bibelcenter í Uppsölum. Þau koma hingað til þess
að gefa íslendingum hlutdeild í þvl sem þau hafa feng-
ið að reyna ineð Guði.
Ungmennin komu hingað
1. ágúst og verða hér til 18.
ágúst. Dvöl þeirra lýkur svo
með þremur raðsamkomum
í safnaðarheimili Grensás-
kirkju, þ.e.a.s. fimmtudags-,
föstudags- og laugardags-
kvöld kl. 20.30 öll kvöldin.
■ ÞRÍR þekktir skoskir
sérfræðingar í ýmsum grein-
um fiskeldis halda miðviku-
daginn 14. ágúst fyrirlestra
í Rannsóknastofnun land-
búnaðarins á Keldnaholti.
Þeir starfa allir að rannsókn-
um og kennslu við háskólann
í Stirling í Skotlandi. Dr.
Niall Bromage er sérfræð-
ingur í kirtlastarfsemi, kyn-
þroska og klaki laxfiska.
Hann mun tala um nýjustu
aðferðir við að stjóma kyn-
þroska í eldisfiski. Dr. Jim
Turnbull er sérfræðingur í
meinafræði og sjúkdóms-
greiningu fiska. Hann mun
tala um heilbrigðisástand í
skosku fiskeldi. Dr. Brend-
an McAndrew er sérfræð-
ingur í erfðafræði og
líftækni. Fyrirlestur hans
mun fjalla um víxlverkun
villtra og alinna laxastofna
og erfðablöndum. Fyrirlestr-
arnir hefjst kl. 13 í fundarsal
Rannsóknastofnunar land-
búnaðarins og eru öllum opn-
ir. Skosku sérfræðingamir
þrír eru hér á landi vegna
námskeiðs sem haldið verður
á Flúðum um næstu helgi
(16.-18. ágúst) þar sem
margir af þekktustu sér-
fræðingum heims í eldi á
bleikju og urriða munu gefa
yfirlit yfir þær rannsóknir
sem stundaðar hafa verið á
því sviði. Allir fyrirlestrarnir
verða á ensku.
(FréttatilkyiininK)
Sýns kl.5,7, 9og11.
Kr. 300.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Kr. 300,-
Hótel Islancl kynnir
{bstudítöhin 16. áqúst og lanvard/v?imi 17. ánist:
HEITAR SniAKYITlR
Fatafellan
\ette Larsen
Stúlkan sem
hneykslmii Noreg
Miða- og borðapantanii
í sima 68 71 11
'M-iii'-!! IIIlOL’
—
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
KR. 300,- Á ALLAR MYNDIR NEMA: NEW JACK CITY
MYNDIN SEM SETTI ALLT Á ANNAN
ENDANN í BANDARÍKJUNUM
FLS ICET MARiO VAN PEEBLES jUÐÐ NELS0N