Morgunblaðið - 13.08.1991, Blaðsíða 35
ej T3U0Á .sr auoAauLam«i aioAjaMuoaoM
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. ÁGÚST 1991
35
___________Brids______________
Arnór Ragnarsson
Bikarkeppnin
Aðeins þremur leikum er lokið í
annarri umferð ísiandsbikarkeppninn-
ar, en umferðinni á að Ijúka sunnudag-
inn 19. ágúst. Þeir leikir, sem lokið
er, eru: Ásgrímur Sigurbjörnsson,
Siglufirði — Sigurður Skúlaáon,
Homafirði 174-42. Sigmundur Stef-
ánsson — Fasteignaþjónusta Suður-
nesja 89-85. Myndbandalagið — Guð-
laugur Sveinsson 126-58.
Sú sveit sem vann, og er þar með
komin áfram, er talin upp á undan.
Laugardaginn 10. ágúst ætlar sveit
Landsbréfa að spila sinn leik við
Ævar Jónasson á Tálknafirði og leikur
Samtex og Eiríks Hjaltasonar hefur
verið færður til föstudagsins 16. ág-
úst. Leikur Dodda Bé á Akranesi og
Tryggingamiðstöðvarinnar verður
sennilega spilaður miðvikudaginn 14.
ágúst og leikur Lúsifers og Bernódus-
ar, Rvík, er enn óákveðinn og leikur
Ómars Jónssonar og Roche er á dag-
skrá sunnudaginn 18. ágúst. Fyrirliðar
eru minntir á að skila úrslitum að leik
loknum til skrifstofu BSÍ og muna að
taka fram hveijir spiluðu leikinn. Gef-
in eru 2 gullstig á mann fyrir heilan
leik í þessari umferð og því nauðsyn-
legt að vita hvað hver spilar mikið.
Sumarbrids byrjenda
Miðvikudaginn 10. júlí mættu 16
pör í sumarbrids byijenda og urðu
úrslit eftirfarandi:
N-S riðill: stig
Hjördís Siguijónsd. - Maria Guðnad. 154
JónaMagnúsd. — RagnheiðurGuðmundsd. 141
Ásgeir Benediktss. - Hallgr. Kristjánss. 138
A-V riðill:
KolbrúnThomas-EinarPéturss. 151
Margrét Þorvarðard. - Hólmfr. Gunnarsd. 136
Álfheiður Gíslad. - Pálmi Gunnarsson 133
Miðvikudaginn 17. júlí mættu 12 pör
í sumarbrids byijenda og urðu úrslit
eftirfarandi:
N-S riðill:
Júlíana Sigurðard. - Kristján Bjömss. 96
ÞorbjörgBjarnad.-MaríaJónsd. 92
ÞórirMagnúss. — Einar Guðmannss. 88
A-V riðill:
Ásgeir Benediktss. - Hallgr. Kristjánss. 96
Hjördís Siguijónsd. - María Guðnad. 94
Álfheiður Gíslad. - Pálmi Gunnarss. 88
Miðvikudaginn 24. júlí mættu 14
pör í sumarbrids byijenda og urðu
úrslit eftirfarandi:
N-S riðill:
ÞórirMagnúss.-EinarGuðmannss. 135
Halldór Halldórss. - Erla Gunnlaugsd. 112
Einar Bjömss. - Fjalarr Gíslas. 102
A-V riðill:
ÁlfheiðurGíslad.-PálmiGunnarss. 119
Ásgeir Benediktss. - Hallgi'. Kristjánss. 117
Ingiríður Jónsd. - Jóhanna Gunnlaugsd. 103
Miðvikudaginn 31. júlí mættu 18
pör í sumarbrids bytjenda og urðu
úrslit eftirfarandi:
N-S riðill:
Jóhann Guðnas. - SigurðurKristjánss. 190
Birgir Guðmundss. - Vilhjálmur Sigurðss. 185
Jóna Magnúsd. — Hrefna Valdimarsd. 181
A-V riðill:
Tómas Sigurðsson - Sigurður Ó. Kolbei. 193
Margrét Þoivarðard. - Hólmfr. Gunnarsd. 187
Bjami Jóhann - Siguijón Guðröðars. 183
Miðvikudag 7. ágúst mættu 16 pör
í sumarbrids fryir byijendur og urðu
úrslit etirfarandi:
N-S riðill:
Jóna Magnúsd. - Hrefna Valdimarsd. 152
Einar Guðmannss. - Þórir Magnúss. 133
MariaJónsd.-ÞorbjörgBjarnad. 123
A-V riðill:
Kristinn Friðrikss. - Valgarð Jakobss. 154
Álfheiður Gíslad. - Pálmi Gunnarss. 136
Ingiriður Jónsd. — Jóhanna Gunnlaugsd. 125
Á miðvikudögum er spilamennskan
ætluð byijendum og hefst hún ávallt
kl. 19.00. Spilaður er tvímenningur
með Mitchell-sniði og útreikningur
gerður með aðstoð tölvu, þannig að
staðan eftir hveija umferð liggur fyrir
fljótlega að umferð lokinni. Ástæða
er að hvetja alla byijendur til að
mæta og taka í spil og sem fyrr segir
hefst spilamennskan kl. 19.00.
Góð þátttaka í sumarbrids sl.
fimmtudag
Allgóð þátttaka var í sumarbrids
sl. fimmtudag, 38 pör og spilað í 3
riðlum. Úrslit:
A-riðill (16 pör)
JónStefánsson-SveinnSigurgeirsson 253
LárusHermannsson-BirgirSigurðsson 231
Sævin Bjamason - Sigurður B. Þorsteinsson 231
Guðmundur Baldursson - Guðbjörn Þórðarson 228
Ólína Kjartansdóttir - Ragnheiður Tómasd. 227
B-riðilI (14 pör)
Elín Jónsdóttir - Lálja Guðnadóttir 190
Hermann Sigurðsson - Guðjón Bragason 180
Ámína Guðlaugsdóttir - Bragi Erlendsson 176
RúnarLárusson-JónViðarJónmundsson 172
AlbertÞorsteinsson-KristóferMagnússon 165
C-riðill (8 pör)
JacquiMcGreal-GuðmundurPétursson 110
Sigrún Jónsdóttir - Ingólfur Lilliendahl 106
Rögnvaldur Möller — Þórður Möller 91
Bleikjuseiði
Til sölu úrvals bleikjuseiði, 50-200 gramma
og sumaralin um 10 grömm.
Til afhendingar fljótlega.
Upplýsingar í síma 91-41339.
Nýtraktorsgrafa
Til sölu Case 580K 4x4 turbo 1991 (maí
1991). Þessi sýningarvél (100 tímar) er fáan-
leg fyrir aðeins 3120 þús. + vsk.
Upplýsingar í símum 91 -26984 og 91-26911.
HÚSNÆÐIÓSKAST
Enskuskólinn
óskar eftir 4ra herbergja íbúð eða húsi mið-
svæðis fyrir kennara sína frá 1. sept. nk.
Upplýsingar gefur Margrét í síma 79622 eft-
ir kl. 18.00.
Mosfellsbær
- Hafnarfjörður
Starfsmaður á Vogi óskar eftir 4ra herb. íbúð
frá 1. sept., helst í Mosfellsbæ eða Hafnar-
firði. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið.
Upplýsingar í síma 98-34684.
íbúð óskast
Hótel Saga óskar eftir að leigja 4ra
herbergja íbúð fyrir starfsmann sinn.
Upplýsingar virka daga í síma 29900.
TILBOÐ - ÚTBOÐ
hafnamAlastofnun
RlKISINS
Útboð
Hafnarstjórnin í Keflavík - Njarðvík óskar
eftir tilboðum í dýpkun á Njarðvíkurhöfn.
í verkinu felst að fjarlægja um 9000 rúm-
metra af lausu efni í innsiglinu um 1700 rúm-
metra af föstu efni innan hafnar.
Verkinu skal lokið 15. desember 1991.
Útboðsgögn fást á Vita og hafnamálaskrif-
stofunni, Vesturvör 2, Kópavogi.
Tilboðin verða opnuð á sama stað kl. 14.00
fimmtudaginn 29. ágúst nk.
Hafnarstjórnin
í Keflavík - Njarðvík.
hafnamAlastofnun
RlKISINS
Útboð - dýpkun
Hafnarstjórn Grindavíkur óskar eftir tilboðum
í dýpkun í Grindavíkurhöfn. í verkinu felst
að farlægja 39.000 rúmmetra efnis af til-
teknum svæðum í höfninni og að grafa 180
metra langan skurð fyrir stálþili.
Verkinu skal lokið 15. desember 1991.
Útboðsgögn fást á Vita- og hafnamálaskrif-
stofunni, Vesturvör 2, Kópavogi.
Tilboðin verða opnuð á sama stað kl. 14.00
fimmtudaginn 29. ágúst nk.
KENNSLA
Kennarar/ fóstrur/
leiðbeinendur
Vegna forfalla eru nokkur pláss laus á kenn-
aranámskeiði dagana 26. til 30. ágúst.
Uppýsingar t síma 15103 kl. 14-17 daglega.
Kramhúsið.
Fjölbrautaskólinn í Garðabæ , f
Lyngási 7-9 - 210 Garðabæ - S. 52193 og 52194
ATVINNUHÚSNÆÐI
Húspláss til leigu
á Ártúnshöfða
600 fm súlulaust. 6 m lofthæð. 5 m breiðar
innkeyrsludyr. Laust strax.
Upplýsingar í síma 671011.
Ármúli 38
Til leigu á 3. hæð í Ármúla 38 55 fm atvinnu-
húsnæði. Hentugt fyrir teiknistofur, tölvu-
þjónustu, útgáfustarfsemi, umboðs- og
heildverslanir o.þ.h. Hagstæð leiga.
Upplýsingar í síma 617045 á skrifstofutíma
og 42150 á kvöldin og um helgar.
Innritun
Innritun í grunndeild rafiðna við Fjölbrauta-
skólann í Garðabæ fyrir næsta skólaár lýkur
16. ágúst nk.
Grunndeildin er starfrækt í samvinnu við
Rafboða hf. og blandast verklega kennslan
að nokkru leyti þeim verkefnum, sem unnið
er að í fyrirtækinu.
Umsóknir skal senda til Fjölbrautaskólans í
Garðabæ, Lyngási 7-9, 210 Garðabæ. Skrif-
stofa skólans er opin alla virka daga frá kl.
8.00-16.00, símar 52193 og 52194.
Þeir, sem þess óska, geta fengið send um-
sóknareyðublöð.
Umsóknir þurfa að berast skólanum eigi
síðar en 16. ágúst nk.
Aðstoðarskólameistari veitir nánari upplýs-
ingar í skólanum alla virka daga kl. 9.00-
12.00, sími 52193.
Skólameistari.
KENNSLA
Vélritunarkennsla
Ný námskeiö eru aö hefjast.
Vélritunarskólinn, s. 28040.
FÉLAGSLÍF
Bútivist
GRÓFINNI1 • REYKJAVÍK • SÍMIAÍMSVMI14606
Um næstu helgi
Kerlingarfjöll
M.a. gengið á Snækoll og inn i
Hveradali.
Básará Goðalandi
Gönguferð viö allra hæfi. Að-
staða er öll hin besta í Útivistar-
skálunum í Básum. Varðeldur á
laugardagskvöld.
Fimmvörðuháls - Básar
Hin vinsæla gönguleið milli
Skóga og Bása. Gengið upp með
Skógá en í henni tekur einn foss-
inn við af öðrum, hver öðrum
stórfenglegri. Gist í Básum.
Sjáumst.
Útivist.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3 S. 11798 19533
Spennandi
sumarleyfisferðir
14.-18. ágúst (5 dagar)
Kjaivegur hinn forni:
Hvítárnes - Þverbrekkna-
múli - Hveravellir
Áhugaverð gönguleið milli skála
Ferðafélagsins, ekki síöri en
„Laugavegurinn".
16.-18. ágúst (3 dagar)
Núpsstaðarskógar -
Lómagnúpur:
Náttúruperla á Suðurlandi sem
alltof fáir þekkja. Brottför föstu-
dagsmorgun kl. 8.00. Tjaldað
undir Eystrafjalli. Gönguferðir
m.a. að „Tvílitahyr og Súlutind-
um. Berjaland.
21 .-25. ágúst (5 dagar) Kerl-
ingarfjöll - Leppistungur:
Ný og skemmtileg bakpokaferð.
Göngutjöld.
21 .-25. ágúst (5 dagar).
Nágrenni Hofsjökuls -
Leppistungur:
Ný og áhugaverð ferð kringum
Hofsjökul. Gist í Laugafelli, Ing-
ólfsskála Lambahrauni noröan
við Hofsjökul, Hveravöllum og í
leppistungum á Hrunamannaaf-
rétti. -Gott tækifæri til að kynn-
ast töfrum íslenskra óbyggða.
Gönguferðir um „Laugaveg-
inn" (Landmannalaugar - Þórs-
mörk). Brottför alla miðviku-
dagsmorgna og föstudags-
kvöld út ágúst. Nokkur sæti
laus. 5 og 6 daga ferðir. Aðeins
18 manns í hverri ferð.
Helgarferðir 15.-18. ágúst:
1. Fjölskylduferð i Land-
mannalaugar. Sérstakt fjöl-
skyldutilboð. Verð kr. 5.800,- f.
utanfél. og 5.200,-f. félaga. Frítt
f. börn 9 ára og yngri með for-
eldrum sínum.
2. Þórsmörk - Langidalur. Gist
í Skagfjörðsskála. Gönguferðir.
3. Skógar - Fimmvörðuháls -
Þórsmörk. Gengið yfir hálsinn á
laugardeginum. Brottför kl. 20.00.
Uppl. og farm. á skrifst., Öldu-
götu 3, símar 19533 og 11798.
Ferðafélag íslands,
félag fyrir þig.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3 & 11798 19533
Dagsferðir Ferðafélags-
ins miðvikudaginn 14.
ágúst
Kl. 08.00 Þórsmörk - dags-
ferð. Verð kr. 2.300.
Brottför kl. 15.00 úr Þórsmörk -
stoppað um 3'h klst. Enn er
sumar i Þórsmörk og Ferðafé- J 1
lagið býður upp á ódýra dvöl í
Skagfjörðsskála í Langadal.
Kl. 20.00 Slunkaríki -
Rauðimelur
Ekið suður fyrir Straumsvík og
gengið þaðan í Slunkaríki og um
Rauðamel. Verð kr. 600,-.
Brottförfrá Umferðarmiðstöðinni,
austanmegin. Farmiðar við bíl.
Fríttfyrirbörn ífylgd fullorðinna.
Ferðafélag islands.