Morgunblaðið - 13.08.1991, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 13.08.1991, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. ÁGÚST 1991 TVIMiA / /r^/ Y^llKir^AP ■ ■r ■ H H ■■%PAAU/\J7L / vj>// nL7/A/\ Nuddari óskast Óskum aðr ráða vanan nuddara á nýja og glæsilega sólbaðsstofu. Góð aðstaða. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og 'fyrri störf ásamt meðmælum, ef fyrir hendi eru, sendist auglýsingadeild Mbl., Aðalstræti 6, sem fyrst merktar: „Nuddari - 999“. REYKJALUNDUR Hjúkrunarfræðingar Lausar eru tvær hlutastöður hjúkrunarfræð- inga. Ennfremur vantar tvo hjúkrunarfræð- inga á fastar næturvaktir. Ath. að næturvaktir eru greiddar með sér- stökum álagsgreiðslum. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 666200. Reykjalundur, endurhæfingarmiðstöð. Kennarar Kennara vantar í Hafnarskóla, Höfn í Hornafirði. Almenn bekkjarkennsla. Flutningsstyrkur og íbúðarhlunnindi. Upplýsingar veita skólastjóri í síma 97-81142 og 97-81148 eða aðstoðarskólastjóri í síma 97-81142 eða 97-81595. Skólanefnd 0 Plastprent hf. Fosshálsi 17-25, sími 685600. Starfsfólk vantar til framleiðslustarfa í pokadeild. Einnig vantar aðstoðarmenn í prentdeild. Væntanlegir umsækjendur mæti til viðtals kl. 10.00-16.00. Upplýsingar ekki veittar í síma. Pokadeild, Bragi, prentdeild, Árni. Starfsfólk óskast - Suðurnes Vegna aukinnar starfsemi vantar okkur lag- hent starfsfólk í verksmiðju B.Ó. Ramma hf. í Njarðvíkum. Upplýsingar gefur Stefán milli kl. 12.00 og 13.00 á Seylubraut 1 næstu daga. Ath.: Upplýsingar ekki veittar í síma. „Au pair“ Barngóð stúlka, ekki yngri en 20 ára, óskast á íslenskt læknisheimili í New York frá 1. september. Þrjú börn. Má ekki reykja. Upplýsingar í síma 35641. Vélstjóri Okkur vantar yfirvélstjóra á Þorra HF-183, sem fer til línuveiða frá Hafnarfirði. Upplýsingar í síma 91-43220. Útgerðarfélagið Barðinn hf. Leikskólinn Kátakot, Kjalarnesi Okkur krakkana eftir hádegi vantar fóstru eða starfsmann frá 1. september. Einnig vantar afleysingamanneskju. Umsóknarfrestur til 19. ágúst. Upplýsingar hjá Valdísi í símum 666035 og 666039. i Staða lögreglumanns Hér með er umsóknarfrestur um eina stöðu lögreglumanns, sem auglýst var 12. júlí sl. framlengdur til 20. ágúst nk. Umsóknir, er fylgi upplýsingar um nám og störf sendist undirrituðum á skrifstofu embættisins, Auð- brekku 10, Kópavogi, fyrir 20. ágúst nk. Nánari upplýsingar veitir yfirlögregluþjónn lögreglunnar í Kópavogi. Bæjarfógetinn íKópavogi. REYKJALUNDUR LEGO sölumaður Við leitum eftir manni, sem getur unnið sjálf- stætt við sölu á þessu þekkta leikfangi sem og fjölbreyttum framleiðsluvörum Reykjalundar. Starfsstaður er í söludeild okkar á Reykja- lundi, en starfið krefst einnig nokkurra ferða- laga. Dönsku- og enskukunnátta áskilin. Upplýsingar veita framkvæmdastjóri og skrif- stofustjóri á skrifstofu okkar en ekki í síma. Plastiðnaður Við leitum eftir starfsmanni til vélgæslu í röra- og filmudeild. Unnið er á þrískiptum vöktum. Upplýsingar veitir Gunnar Þórðarson fram- leiðslustjóri aðeins á staðnum kl. 8-16. Kópavogur Vantar starfskraft, stundvísan og samvisku- saman, til afgreiðslu á fatnaði. Reyklaus vinnu- staður. Vinnut. frá kl. 1 -6 eða skv. samkomulagi. Upplýsingar um nafn og símanúmer sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „K-14028" Áhugavert starf Óskum að ráða fyrir einn af viðskiptavinum okkar í Reykjavík: Fulltrúi (428) Leitað er að áreiðanlegum, samviskusömum og skapgóðum starfsmanni á aldrinum 25-45 ára til sérhæfðra skrifstofustarfa. Stúdentspróf eða sambærileg menntun æskileg. Nauðsynlegt er að hlutaðeigandi geti unnið nokkuð sjálfstætt og hafi reynslu af tölvum. Starfsmaðurinn verður að vera reiðubúinn til að vinna yfirvinnu sem getur verið veruleg á álagstímum. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. á eyðu- blöðum, sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktar númeri viðkomandi starfs fyrir 17. ágúst nk. Hagva ngurhf Grensásvegi 13 Reykjavík Sími 813666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir ÝMISLEGT BORG Málverkauppboð Höfum hafið móttöku á málverkum fyrir næsta listmunauppboð okkar. Óskum sér- staklega eftir verkum gömlu meistaranna. Hafið samband við Gallerí Borg við Austur- völl í síma 24211. Ath. Opnunartími frá kl. 14-18 virka daga. éraéTTM BÖRG Ustmunir-Sýningar-Uppboð Pósthúutneti 9, * u*tr —* * 01 Reykjavfk Sími: 24211, P.O.Box 121-1566 KVÓTI Kvóti óskast Óskum eftir að kaupa afnot af framtíðar- kvóta. Siglfirðingur hf., sími 96-71518, fax. 96-71672. Rækjukvóti Óskum eftir að kaupa rækjukvóta ársins 1991. Staðgreiðsla. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „R - 1018“. Kvóti Óskum eftir að kaupa þorsk-, ýsu-, ufsa- og grálúðukvóta. Upplýsingar í síma 95-35207. Fiskiðja Sauðárkróks hf. TIL SÖLU Garðskáli Þarf að selja garðskála. Tilvalinn í fallegan garð. Kínverskt þak, harðviðargólf, litað gler. Til sýnis í Bröttubrekku 4, Kópavogi, sími 91-641250, kvöldsími 91-43744. Þingvallavatn Þessi sumarbústaður í landi Kárastaða er til sölu. Upplýsingar gefur Pétur Guðmundarson hrl. í síma 680900.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.