Morgunblaðið - 28.09.1991, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 28.09.1991, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. SEPTEMBER 1991 3 OPIÐ HÚS HJÁVÍB HELGINA 28.-29. SEPTEMBER FRÁ 13-17:00. m&m Mmm mmm agg eia @@@ aap Verbbré ass aea ese asa amarica&tr íslandsbanka SBB Skyggnist inn í framtíð eigin fjármála Nú um helgina er opið hús hjá VIB, Verðbréfamarkaði Islands- banka, í Armúla 13a. Fjármál einstaklinga eru ein órofa heild, frá upphafi vinnualdurs og allt til eftirlaunaáranna. A opna húsinu lítum við á alla ævina í réttu samhengi og leiðum þig um heim eigin fjármála, allt frá kaupum á fyrsta bílnum, fyrstu íbúðinni og áfram ... Ævinni má skipta í þrjú skeið. Aherslurnar á hverju æviskeiði eru ólíkar. Sumt af því sem kynnt er á opna húsinu kann að koma flatt upp á þig. Annað kann að koma þér þægilega á óvart. Ráðgjafar VIB verða aldrei langt undan, reiðubúnir til útskýringa og að svara spurningum. Fyrir þá sem hafa áhuga eru flutt fræðsluerindi báða dagana. Efnið sem er kynnt á opna húsinu er engin draumsýn. Það snertir þig, ijölskyldu þína og afkomendur, öryggi, eignir, skuldir, lífsstíl, tekjur og eftirlaun. En það er sett fram, svart á hvítu, í krónum og aurum. Það sem mestu máli skiptír er að valið er þitt. Þú setur þín eigin markmið, hefur stjóm á eigin fjármálum. VIB-STOFAN A opna húsinu verður VÍB-stofan kynnt í fyrsta sinn. Þar er að fmna miklar upplýsingar um innlend og erlend verðbréf og ávöxtun spari- fjár. I VIB-stofunni komast gestir í beint samband. við erlendar kauphallir með tengingu við upp- lýsinganet REUTERS og erlenda sjónvarpsþætti um hlutabréfa- viðskipti og fjármál. FYRIRLESTRAR LAUGARDAGINN 28. SEPTEMBER OG FLEIRA... ki. 14:00 Er markaðurinn að hefja sig til flugs á ný? Kynningargögn. Gestir opna hússins fá ný Sigurður B. Stefánsson kynningargögn um ýmsa þætti fjármála, sem kl. 15:00 Æviskeið 2: Allt er fertugum fært. þeir geta tekið með sér heim og skoðað í Vilborg Lofts rólegheitum. kl. 16:00 Æviskeið 3: Láttu þér líða vel. Gunnar Baldvinsson Verdlaunagetraun: 50.000 krónur. Gestír opna hússins geta spreytt sig á einfaldri FYRIRLESTRAR SUNNUDAGINN 29. SEPTEMBER verðlaunagetraun. 50.000 krónaverðlaun verða kl. 14:00 Æviskeið 2: Allt er fertugum fært. Vilborg Lofts veitt einhverjum heppnum gesti helgarinnar. kl. 15:00 Æviskeið 1:1 upphafi skyldi endinn skoða. Ad sjálfsögdu er einnig boðið upp á kaffi og Margrét Sveinsdóttír kökur. Sérstakt horn er fyrir börnin, og nóg af kl. 16:00 Er markaðurinn að hefja sig tíl flugs á ný? bílastæðum. Sigurður B. Stefánsson Verið velkomin í VÍB! VÍB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. Ármúla 13a, 108 Reykjavík. Sími 68 15 30. Telefax 68 15 26.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.