Morgunblaðið - 28.09.1991, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 28.09.1991, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIUVARP LAUGARDAGUR 28. SEPTEMBER 1991 SJONVARP / SIÐDEGI TF b 0 STOÐ-2 4.30 5.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 15.00 ► íþróttaþátturinn. 15.00: Enska knattspyrnan. Mörk síðustu umferðar. 16.00: Breska meistaramótið í þeysu. 17.00: Aflraunamót á Akureyri. 17.50: Úrslit dagsins.- 18.00 ► Alfreð önd. Hol- lenskur teiknimyndaflokkur. 18.25 ► Kasperog vinir hans. Bandarískurteikni- myndaflokkur um vofukrílið Kasper. 18.50 ► Táknmáls- fréttir. 18.55 ► Úrríki nátt- úrunnar. Ljónið Kaií. 14.25 ► Draumagengið. Mynd um fjóra geðsjúklinga sem ganga lausirí stórborginni NewYork. Aðalhlutverk: Michael Keaton, Christoper Lloyd og Peter Boyle. Leikstjóri: Howard Zieff. 16.15 ► Sjónaukinn. Endurtekinn þáttur. 17.00 ► Falcon Crest. Banda- rískur framhaldsþáttur. 18.00 ► Poppog kók. 18.30 ► Bílasport. Endurtekinn þátturfrásl. miðvikudegi. Umsjón: BirgirÞórBragason. 19.19 ► 19:19 19.19 ► 20.00 ► Morðgáta. Jessica 20.50 ► Heimsbikarmót Flug- leiða '91. A 19:19 Fletcher leysir flókin saka- STÖD2 mál. 21.00 ► Á norðurslóðum.Banda- rískur myndaflokkur um lækninn Joel sem starfar í Alaska. 21.50 ► Lokaslagurinn. Mickey Rourkeerhéríhlutverki hnefaleikakappa sem freistar þess að vinna meistaratitil þrátt fyrir lélega heilsu. 23.25 ► Heimsbikarmót Flugieiða '91. 23.35 ► Ljúgvitni. Bönnuð börnum. 1.05 ► Busavígslan. Stranglega bönnuð börnum. 2.35 ► Ofurhuginn. Ævintýramynd. Stranglega bönnuð börnum. 4.15 ► Dagskrárlok. 0 RÁS 1 FM 92,4/93,5 HELGARUTVARPIÐ 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Jakob Ágúst Hjálm- arsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Músík að morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 7.30 Fréttir á ensku. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Söngvaþing. Karlakórinn Þrestir, Inga María Eyjólfsdóttir, Bergþóra Árnadóttir, Jón Kr. Ólafs- son, Savanna trióið, Nína Sveinsdóttir, Brynjólfur Jóhannesson og Hörður Torfason syngja. 9.00 Fréttir. 9.03 Funi. Sumarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Einnig útvarpað kl. 19.32 á sunnudags- kvöldi.) 10.00 Fréttir. 10.03 Umferðarpunktar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Fágæti. Rómeó og Júlia, hljómsveitarsvíta númer 2 ópus 64 eftir Sergei Prokofiev. Filharm- óníusveit Moskvuborgar leikur; höfundur stjórn- ar. (Upptakan var gerð árið 1938..) 11.00 I vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Sumarauki, Astor Piazzolla leikur tónlist frá Buenos Aires í Argentinu og Zarah Leander syng- ur lög með suðrænum blæ. 13.30 Sinna. Menningarmál ivikulok. Umsjón: Jón Kari Helgason. 14.30 Átyllan. Staldrað við á kaffihúsí, að þessu sinni I Tíról. 15.00 Tónmenntir. Bohuslav Martinu. Fyrri þáttur. Umsjón: Valdemar Pálssoii. (Einnig útvarpað þriðjudag kl. 20.00.) 16.00 Fréttir. 16.15 Veðuriregnir. 16.20 Mál til umræðu. Stjórnandi. Bjarni Sigtryggs- son. 17.10 Siðdegistónlist. Innlendar og erlendar hljóð- ritanir. Frá Ljóðatónleikum Gerðubergs 19. des- ember 1990. — Sex sönglög eftir Gabriel Fauré. Fjögur sönglög eftir Richard Strauss. - Sex sönglög eftir Charles Ives. Sólrún Braga- dóttir syngur, Jónas Ingimundarson leikur é píanó. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 18.00 „Sestu hérna hjá mér ,..". Ljóð Davíðs Stef- ánssonar í búningi íslenskra tónskálda. Umsjón: Kristján Sigurjónsson.(Fré Akureyri.) 18.35 Dánariregnir. Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Endurtekinn frá þriðjudagskvöldi.) 20.10 „Austurstræti 3". smásaga eftir Guðlaug Arason Höfundur les. 21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurtregnir. 22.20 Dagskrá morgundagsins. 22.30 SÖgur af dýrum. Umsjón: Jóhanna Á. Steingr- ímsdóttir. (Frá Akureyri.) (Endurtekinn þáttur frá UTVARP mánúdegi.) 23.00 Laugardagsflétta. Svanhildur Jakobsdóttir fær gest í létt spjall með Ijúfum tónum, að þessu sinni Ólaf Stephensen markaðsráðgjafa. 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiflur. Létt lög í dagskrárlok. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. & RÁS2 FM 90,1 8.05 Söngurvilliandarinnar. Þórður Árnason leikur dægurlög frá fyrri tið. (Endurtekinn þáttur fré síðasta laugardegi.) 9,03 Helgarútgáfan. Helgarútvarp Résar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Lisa Páls og Sigurður Þór Salvarsson. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helgarútgáfan heldur áfram. 16.05 Rokktiðindi. Umsjón: Skúli Helgason. 17.00 Með grátt i vöngum. Gestur Einar Jónasson sér um þáttfnn. (Einnig útvarpað i næturútvarpi aðfaranótt miðvikudags kl. 01.00.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Á tónleikum. Lifandi rokkl (Endurtekinn þátt- ur frá þriðjudagskvöldi.) 20.30 Lög úr kvikmyndum. - Kvöldtónar. 22.07 Gramm á fóninn. Umsjón: Margrét Blöndal. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttirkl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri). (Endurtekið úrval frá sunnudegi á Rás 2.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45.) - Kristján Sigurjónsson heldur áfram að tengja. FMfe(>9 AÐALSTÖÐIN 9.00 Lagt i hann. Gunnar Svanbergsson fylgir ferðalöngum úr bænum með léttri tónlist, fróð- leik, viðtölum og skemmtun. 12.00 Eins og fólk er flest. Umsjón Inger Anna Aikman. Allt milli himins og jarðar er tekið fyrir i þessum þætti. 15.00 Gullöldin. Umsjón Ásgeir Tómason og Berti Möller. Spiluð gullaldarmúsik. Fræðandi spjall og speki um uppruna lagana, tónskáldin og flytj- endurna. 17.00 Kántrývinsældalistinn. Erla Friðgeirsdóttir. 21.00 í Dægurlandi. Garðar Guðmundsson í landi íslenskrar dægurtónlistar. (Endurtekið frá sein- asta sunnudegí) 23.00 Helgarsveifla. Ásgúst Magnússon leikur helgartónlist og leikur óskalög. ALrd FM-102,9 7.00 Tónlist. 12.00 Ólafur Jón Ásgeirsson. 13.30 Bænastund. 17.30 Bænastund. 00.50 Bænastund. 1.00 Dagskrárlok. 9.00 Brot af því besta ... Eiríkur Jónsson hefur tekið það þesta úr dagskrá sl. viku og blandar því saman við tónlist. 10.00 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur bland- aða tónlist úr ýmsum áttum ásamt þvi sem hlust- endur fræðast um hvað framundan er um helg- ina. 12.00 Hádegisfréttir 13.13 Lalli segir, Lalli segir. Meðal efnis eru fram- andi staðir, uppskrift vikunnar, fréttayfirlit vikunn- ar og tónverk vikunnar. 16.00 Listasafn Bylgjunnar. Ólöf Marín, Snorri Stur- luson og Bjarni dagur. 17.17 Fréttír., 17.30 Listasafn Bylgjunnar. 19.30 Fréttir. Útsending úr 19:19, fréttaþætti Stöðvar tvö. 21.00 Pétur Steinn Guðmundsson. Laugardags- kvöldið tekíð með trompi. 01.00 Heimir Jónasson. 04.00 Arnar Albertsson. L Samtíningxir Fyrir nokkru fjallaði útvarpsrýn- ir um maraþonútvarpsmann- inn Sigurð Pétur Harðarson. í pistli var Sigurður Pétur jafnan nefndur- Kristján Pétur. Eru hlutaðeigandi beðnir velvirðingar á þessu nafna- brengli sem er kannski vegna dular- fullra áhrifa frá Spaugstofunni? Á áœtlun Stöð 2 og fleiri fjölmiðlar hafa fjallað mikið að undanförnu um byggingarkostnað ráðhússins. Þessar umræður eru svolítið keimlíkar umræðu um aðrar opin- berar byggingar sem hafa sprengt fjárhagsrammann og má þar nefna Perluna, Flugstöðina, Þjóðleikhúsið og Seðlabankann. Vissulega eru svona umræður um meðferð skatt- peninganna gagnlegar en þær eru oftast í skeytastíl. Einn þáttur skar sig nokkuð úr hvað varðaði faglegá umfjöllun um þessi byggingarmál öll sömul. Páll Heiðar Jónsson stýrði þætt- inum sem var á dagskrá Rásar 1 sl. þriðjudagsmorgun. Páll Heiðar nefndi þáttinn: Kostnaðaráætlanir byggingaframkvæmda og bauð til skrafs í útvarpssal Sigurði Harðar- syni arkitekt, Rúnari Sigmarssyni byggingarverkfræðingi og Pálma Kristinssyni framkvæmdastjóra verktakasambandsins. Hér er hvorki staður né stund til að fjalla um hina faglegu umræðu sem þarna fór fram en hún varpaði ljósi á hið flókna samspil pólitískra ákvarðana og faglegrar áætlanagerðar. Mátti ráða af spjalli þeirra þremenrúnga að á íslandi væri ekki vænlegt að bera saman endanlegan kostnað og frumáætlanir stórbygginga eins og stundum væri gert. En ósjaldan stæðu menn uppi með allt annað mannvirki en lagt var af stað með í upphafi. Gagnlegur þáttur hjá Páli Heið- ari og nauðsynlegt að fá svona þætti í sjónvarpið þegar tilefni gefst. En slíka þætti verður að kynna sérstaklega því menn átta sig ekki alltaf á fréttaskýringum sem eru felldar inn í Kastljós eða 19:19. Daujleg dagskrá Dagskrá sjónvarpsstöðvanna er nú stundum svolítið daufleg og lítt til þess fallin að auka mönnum bjartsýni. Tökum bara dæmi af fimmtudagsdagskrá stöðvanna. Lokamyndin á kvölddagskrá ríkis- sjónvarpsins nefndist því notalega nafni: Norilsk - víti á jörðu. I þess- ari heimildarmynd var fjallað um hina ömurlegu námaborg Norilsk í Síberú þar sem eitraðar gufur eyða nánast öllum gróðri á stóru svæði og setjast í vit mannfólksins. Þeir ríkissjónvarpsmenn hafa verið dug- legir við að sýna heimildarmyndir að undanförnu frá slíkum vítisstöð- um í Sovét. Síberíumyndir eru að sönnu stórfróðlegar en afar niður- drepandi svona rétt fyrir svefninn. Betra að hafa slíkar myndir fyrr á dagskrá. A Stöð 2 hófst dagskrárkynning um kl. 21 og endaði hún á langri auglýsingahrinu. Er þessari „dag- skrá“ lauk loks tók við þátturinn Óráðnar gátur þar sem íslenskir sjónvarpsáhorfendur fylgjast með bandarískum meðaljónum er lenda í alls kyns hremmingum eða þá glæpahundum sem Iýst er eftir í þættinum. Væri kannski ekki svo vitlaust að filma slíka þætti hér á íslandi og athuga hvort bandarískir sjónvarpsáhorfendur hafi minnsta áhuga á efninu. En það eru svona augnablik í dagskrá sjónvarps- stöðvanna er draga úr manni allan mátt þannig að sennilega er miklu betra fyrir sálartötrið að kíkja í bók eða horfa bara út um gluggann. Ólafur M. Jóhannesson 9.00 Jóhann Jóhannsson. Tónlist af ýmsum toga. 10.00 Eldsmellur dagsins. 11.00 Hvað býður borgin uppá? 12.00 Hvað ert'að gera? Umsjón Halldór Bac- hmann. 15.00 Fjolskylduleikur Trúbadorsins . 15.30 Dregiö i sumarhappdrætti. 16.00 Bandariski vinsældalistinn. 20.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. Óskalagalínan. 22.00 Darri Ólafsson. Óskalög. Kl. 23 Úrslit sam- kvæmísleiks FM kunngjörð. 3.00 Seirini næturvakt FM. FM 102 * 104 8.00 Jóhannes B. Skúlason. 13.00 Léttir og sléttir tónar. Arnar Bjarnason. 17.00 Björgúlfur Hafstað. 18.00 Magnús Magnússon. 22.00 Stefán Sigurðsson. 3.00 Næturpoppr 12.00 Söngvaképpni FB 14.00 FB. Sigurður Rúnarsson. 16.00 MR. 18.00 Partyzone. Danstónlist i fjórar klukkustundir. UmsjóaHelgi MS og Kristján FG 22.00 FÁ Kvöldvakt á laugardegi. 1.00 Nælurvakl til kl. 5.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.