Morgunblaðið - 28.09.1991, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 28.09.1991, Blaðsíða 42
^tSTT; 'Sími 16500 Laugavegi 9 4 TORTÍMANDINN 2: DÓMSDAGUR ARNOLD SCHWARTZENEGGER, LINDA HAMIL- TON, EDWARD FURLONG, ROBERT PATRIK. Tónlist; Brad Fiedel, (Guns and Roses o.fl.|. Kvikmyndun: Adam Greenberg A.S.C. Handrit: James Cameron og William Wisber. Breilur: Industrial Light and Magic, Fantasy II Film Eífects, 4-Ward Productions, Stan Winston. Framieiðandi og leikstjóri: JAMES CAMERON. Sýnd kl. 1.30,4,6.30,9 og 11.30. SýndíB-sal kl. 10.20. Miðaverð kr. 500. - Bönnuð innan 16 ára. Sýnd í B-sal kl. 5.30. BÖRN NATTURUNNAR ★ ★ ★ HK DV ★ ★ ★ Sif Þjóðv. ★ ★ ★ ’/ 2 A.I. Mbl. Sýnd í B-sal kl.2,4, 7.20 og 8.50. Miðav. kr. 700. ALÞYÐULEIKHUSIÐ sími 15185 > UNDIRLEIKUR VIÐ IVIORÐ eftir David Pownell. Sýnt í kjallara Hlaðvarpans, Vesturgötu 3 5. sýn. i dag 28. sept. kl. 17.00. 6. sýn. sunnud. 29. sept. kl. 20.30. 7. sýn. fim. 3. okt. kl. 20.30. Miðapantanir í símsvara allan snlarliringinn 15185. Veitingar í Lyst og list fyrir og eftir sýningu. Borða- og iniða- pantanir í sínnun 19560 og 19055 frá kl. 11-19. Miðasala á skrifstofu Alþýðuieikltússins i lllaðvarpanum, opin sýningardaga frá kl. 17. Greiðslukortaþjónusta ISLENSKA OPERAN sími 11475 ^ • TÖFRAFLAUTAN eftir W.A. Mozart SARASTRÓ: Viðar Gunnarsson. Tómas Tómasson. TAMÍNÓ: Þorgeir J. Andrésson. ÞULUR: Loftur Erlingsson. PRESTUR: Sigurjón Jóhannesson. NÆTURDROTTNING: Yelda Kodalli. PAMÍNA: Ólöf Kolbrún Harðardóttir. I. DAMA. Signý Sæmunds- dóttir. 2. DAMA: Elín Ósk Óskarsdóttir, 3. DAMA: Alina Dubik. PAPAGENÓ: Bergþór Pálsson. PAPAGENA: Sigrún Hjálmtýs- dóttir. MÓNÓSTATOS: Jón Rúnar Arason. 1. ANDl: Alda Ingi- bergsdóttir. 2. ANDI: Þóra I. Einarsdóttir. 3. ANDI: Hrafnhildur Guðmundsdóttir, I. HERMAÐUR: Helgi Maronsson. 2. HER- .MAÐUR: Eiður Á. Gunnarsson. Kór og hljómsveit íslensku ópcrunnar. Hljómsveitarstjóri: Robin Stapleton. Leikstjóri: Christopher Renshaw. Leikmynd: Robin Ðon. Búningar: Una Collins. Lýsing: Davy Cunningham. Sýningar- stjóri: Kristín S. Kristjánsdóttir. Dýragervi: Anna G. Torfadótir. Dansar: Hany Hadaya. Frumsýning mánudaginn 30. sept. kl. 20.00. UPPSELT. ÓSÓTI AR PANTANIR SEI.DAR f DAG KL. 15. Hátíðarsýning laugardaginn 5. okt. kl. 20.00 3. sýning sunnudaginn 6. okt. kl. 20.00. 4. sýning fösiudaginn 11. okt. kl. 20.00. Miðasalan opin frá kl. 15.00-19.00 daglega og til kl. 20.00 á sýningardögum. Sími 11475. Í”E I PSP’l MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. SEPTEMBER 1991 I ""T -1T l f' nilT' . v . 'i ; t ■ i ÞARTILÞUKGMST Mögnuð spennumynd mcð hinum stórgóða leikara Mark Harmon i aðalhlutvcrki. Frank Flynn (Mark Harmon) fær dularfullt kort frá bróður sínum sem er staddur á afskekktri eyju í Suður-Kyrrahafi, en er hann kemur á staðinn er engar upplýsingar um hann að fá. Leikstóri: John Seale. Aðalhlutverk: Mark Harmon, Deborah Unger, Jeroen Krabbe. Sýnd kl. 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Bönnuð innan 12 ára. mmASKÁp/z LOIBIIÞAGI ★ * ★ ★ - HK DV. ★ ★ ★ ★ AI MBL. Sýnd kl. 5, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. HAWtET I X Sýnd kl. 9. ★ ★ ★ HK DV ★ ★>/2 AI MBL Óvæntir töfrar í hverju horni. Sýndkl.7 og 11.20. Sýnd kl. 3. Sýnd kl. 3.10. ATH! Ekkert hlé á 7-sýnirttyum. TVEMRTÍMAR - ÍNHÁNDFULL TIO EN HÁNDfOtl Aðalpersónan Martin, leikinn af Espen Skjonberg, litur um öxl yfir líf sitt og á langar samræður við Önnu konu sína, sem dó af barnsförum fyrir 50 árum. Myndin er dramatísk, gædd kímni og kærleika. Sýndkl. 5,7,9 og 11. íslenskurtexti. SIMI 2 21 40 CÍCEOEG' SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 í SÁLARFJÖTRUM ADRLAN LYNE, SÁ SAMI OG GERÐI „FATAL ATTRACTION", ER KOMINN HÉR MEÐ SPENNU- ÞRILLERINN „JACOBS LADDER" ER SEGIR FRÁ KOLRUGLUÐUM MANNI, SEM HALDINN ER MIKLUM OFSKYNJUNUM. ÞAD ER ALAN MARSHALL (MIDNIGHT EXPRESS) SEM ER FRAMLEIÐANDI. „JACOBS LAODER" - SPENNOMYND, SEM KEMUR Á ÓVART Aðalhlutverk: Tim Robbins, Elizaheth Pena, Danny Atello, Macauley Culkin. Leikstjóri: Adrian Lyne. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10. Bönnuð börnum innan 16 ára ADLEIÐARLOKUM Dying Young Julia Roberts Campbell Scott Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. ; RUSSLANDSDEILDIN Sýnd kl. 5 og 9. AFLOTTA i IV jy TT ft r. 1! jT í i. . jl 1 i ±i tr t : t; ■ jT 44 ' MS j ! |T J/ Li m i ‘ 1 ' *! li i „ 1 - J4 ■ 1 mmLé 2 Mfctt a Sýnd kl. 7.10 og 11.10.| ■ SKJALDBOK- URNAR2 Sýnd kl. 3. Miðav. kr. 300. LEITINAÐTYNDA LAMPANUM Sýnd kl. 3. Miðav. kr. 300. HUNDARFARA TILHIMNA Sýnd kl. 3. Miðav. kr. 300. £A 1EIKFE1AG AKUREYRAR 96-24073 • STÁLBLÓM eftir Robert Harling Frumsýning föst. 4/10 kl. 20.30, 2. sýn. lau. 5/10. Sala áskriftarkorta er hafín! Verð 3.800 kr.: STÁLBLÓM - TJÚTT & TREGI - ÍSLANDSKLUKKAN. Miöasalan er opin alla virka daga ncma mánudaga kl. 14-18. ■ AFS á íslandi heldur almennan félagsfund laugar- daginn 28. september nk. kl. 14 í Hringsal A á Hótel Sögu. Á fundinum verður slaða félagsins nú og í framtíðinni rædd. Áður en almenni. fundurinn hefst verður haldinn aukaaðal- fundur félagsins. Tveir gestir munu ávarpa fundarmenn, Pat Moody, tengill alþjóða- skrifstofunnar við AFS á ís- landi, og Erlendur Magnús- son, fyrrverandi formaður og framkvæmdastjóri félags- ins. Að almenna fundinum loknum munu svokallaðir bakhjarlar AFS á íslandi funda. Bakhjarlar eru fyrr- um virkir félagar sem bera hag félagsins fyrir brjósti og vilja leggja hönd á plóginn til að sjá veg þess sem mest- an. Öllum, sem áhuga hafa á að gerast bakhjarlar, er velkomið að sitja þann fund einnig. (Frétlatilkynning) T-Jöfóar til XX fólks í öllum starfsgreinum!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.