Morgunblaðið - 28.09.1991, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 28.09.1991, Blaðsíða 8
8 MQRGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR flg. ^EPTEMBER 1991 í DAG er laugardagur 28. september, 271. dagur árs- ins 1991. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 8.41 og síðdegisflóð kl. 20.59. Fjara kl. 2.30 og kl. 14.56. Sólar- upprás í Rvík kl. 7.26 og sólarlag kl. 19.09. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.18 og tunglið er í suðri kl. 4.41. (Almanak Háskóla íslands.) Faðir yðar veit, hvers þér þurfið, áður en þér biðjið. (Matt. 6.7.) 1 2 3 4 m m 6 7 8 9 ■ 11 JC 13 14 1 L B 16 ■ 17 □ LÁRÉTT: — 1 ávítur, 5 hest, 6 knæpunni, 9 ástfólginn, 10 guð, 11 til, 12 raklendi, 13 stertur, 15 þrír eins, 17 dægrið. LÓÐRÉTT: — 1 tónverkið, 2 ara- boð, 3 hljóm, 4 sokkur, 7 tala um, 8 handsami, 12 bæli, 14 megna, 16 tvíh(jóði. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 ægir, 5 lóan, 6 iðja, 7 át, 8 urrar, 11 ná, 12 fag, 14 afla, 16 niðrar. LÓÐRÉTT: — 1 æðibunan, 2 iljar, 3 róa, 4 snót, 7 ára, 9 ráfi, 10 af- ar, 13 ger, 15 lð. SKIPIN___________________ REYKJAVÍKURHÖFN: í gær kom Núpur inn til lönd- unar. Stuðlafoss fór á strönd- ina. Þá fór leiguskipið Orilí- us. Skip með amoníaksfarm, Jakob Kosan, var væntan- legt til Áburðarverksmiðjunn- ar. HAFNARFJARÐARHÖFN: Lagarfoss fór til útlanda í gær. ARNAÐ HEILLA 7 Hára afmæli. Á morg- I V/ un, sunnudag, 29. þ.m., er sjötugur Steindór Guðmundsson, Grundar- gerði 10, Rvík. Kona hans er Ágústa Valdimarsdóttir. Hún verður sextug 19. des- ember næstkomandi. í tilefni tímamótanna taka þau á móti gestum á morgun, á afmælis- degi Steindórs, í Skagfirð- ingafélagsheimilinu, Síðu- múla 35, kl. 15-18. ARNAÐ HEILLA___________ 7 Oára a^mæl’- í dag, 28. • U _september, er sjötug- ur Óli Ólafsson, Laugavegi 128, Rvík. Hann tekur á móti gestum í dag, afmælis- daginn, í kaffistofu Hf. ísaga, Breiðhöfða 11, Rvík, milli kl. 16 og 18. FRÉTTIR NÝ dögun, samtök um sorg og sorgarviðbrögð. Nk. þriðjudagskvöld verður flutt- ur fyrirlestur í safnaðarheim- ili Laugarneskirkju kl. 20.30 um efnið „Bamamissi“. Sorg foreldra. Bragi Skúlason sjúkrahúsprestur Ríkisspítal- anna flytur fyrirlesturinn. Á sama tíma verða veittar uppl. og ráðgjöf í s. 679422. EYFIRÐINGAFÉL. í Rvík. Á morgun, sunnudag, er ár- legur kaffidagur i Sóknar- salnum, Skipholti 50a. Húsið verður opnað kl. 14. Sjá ennfremur á bls. 31. 7 f|ára a^mæl*' í áaK> 28. I U september, er sjötug- ur Guðmundur Ársæll Guð- mundsson, skipsljóri, Hringbraut 15, Hafnar- firði. Eiginkona hans er Sig- urlín Ágústsdóttir. Þau taka á móti gestum í dag, afmælis: daginn, í Sjálfstæðishúsinu, Strandgötu 29, þar í bæ milli kl. 17 og 19. ítOára a^mæ,l' í áaK> 28. UU september, er sextug Hanna Halldórsdóttir frá Vestmannaejjum, forstöðu- kona Kumbaravogsheimilis- ins á Stokkseyri síðastliðin 27 ár. Maður hennar er Krist- ján Friðbergsson forstjóri. Hún er að heiman í dag. /?Aára afmæli. í dag, 28. vlv/ þ.m., er sextugur Sigutjón Sveinbjörnsson múrarameistari, Völu- steinsstræti 32, Bolung- arvík. Hann er að heiman í dag, afmælisdaginn. ÍÍAára afmæli. Á morg- UU un, 29. september, er sextugur Hannes B. Kol- beins, ökukennari, Hamra- bergi 36, Rvík. Kona hans er Guðrún B. Kolbeins, Bene- diktsdóttir frá Víðigerði í Reykholtsdal. Þau taka á móti gestum í Kiwanishúsinu, Smiðjuvegi 13 a, Kópavogi, kl. 17-20 á morgun, afmælis- daginn. Kjötsalan til Mexíkó: Fyrirspumum um kjöt rignir yfir ráðuneytið IFYRIRSPURNUM um kaup kindnkjöti licfur rignt yfir land búnailarráðuncytiO cftir spurðist út uin sölu á 800 tonnum 4 nf ærkjöti til Mcxíkó, 3/GMUK/O Þeir segjast vera fagmenn, margdæmdir og eftirlýstir um allan heim, herra, Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavíkdagana 27; september — 3. október, að báöum dögum meðtöldum er í Reykjavikur Apóteki, Austurstræti. Auk þess er Borgar Apótek Álftamýri 1-5, opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamarnes og Kópavog í Heiisuverndarstöð Reykjavík- ur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Lögreglan í Reykjavík: Neyðarsimar 11166 og 000. Læknavakt Þorfmnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátiðir. Símsvari 681041. Borgarspitalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúóir og læknaþjón. í simsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miövikud. kl. 18-19 1 s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaöa og sjúka og aöstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu i Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- pitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum, Þag- mælsku gætt. Samtökin '78: Upplýsingar og ráðgjöf i s. 91-28539 mónudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjólp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabbamein, hafa viötalstima á briðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garöabær: Heilsugæslustöð; Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14, Hafnarfjaröarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekiö er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. HeilsugæslustÖð, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til Id. 18.30. Laugardaga kl. 10-13. Sunnudagakl.13-14. HeimsóknartimiSjúkrahússinskl. 15.30-16ogkl. 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlaö börnum og unglingum i vanda t.d. vegna vimu- efnaneyslu, erfíðra heimilisaðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamóla. S. 622266. Barna og unglingasimi 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opið kl. 12-15 þriðjudaga og laugardaga kl. 11-16. S. 812833. G-Mmtökin, landssamb. áhugafólks um greiösluerfiðleika og gjaldþrot, í Alþýðuhús- inu Hverfisgötu opin:9—17,- 8. 620099, sama númer utan vinnutima, (símsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud, 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspltalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúk- runarfræðingi fyrir aðstandendur þriöjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi'í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miöstöð fyrir konur og börn, sem oröið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lifsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Simi 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miöviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök éhugafólks um ófengisvandamóliö, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohóliSfö, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Mánud — föstud. kl. 9-12. Laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. i Bústaðákirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkisins, aðstoð við unglinga og forefdra þeirra, s. 689270 / 31700. Meðferðarheimilið Tindar Kjalarnesi. Aðstoð við unglinga i vimuefnavanda og að- standendur þeirra, s. 666029. Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin vetrarmán. mán./föst. kl. 10.00- 16.00, laugard. kl. 10.00-14.00. Fréttasendingar Rikisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbyigju: Útvarpað er óstefnuvirkt allan sólarhringinn ó 3295,6100 og 9265 kHz. Hádegisfróttum er útvarp- . að til Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu; Daglega kl. 12.15-12.45 ó 15790 og 13830 kHz. og kvöldfróttum. Daglega kl. 18.55-19.30 á 11402 og 13855 kHz. Til Kanada og Bandaríkjanna: Daglega: kl. 14.10-14.40 á 15770 og 13855 kHz. Hádegisfróttir. Daglega kl. 19.35-20.10 á 15770 og 13855 kHz. kvöldfréttir. Daglega kl, 23.00- 23,35 á 15770 og 13855 kHz. Að loknum lestri hódegisfrótta á laugardög- um og sur.nudögum er lesiö fróttayfirlit liöinnar viku. isl. timi, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00, Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eirlksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vifilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn I Fossvogi: Mánudaga til fostu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- dag8 kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudag8 kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöö- in: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alia daga kkl. 15.30- 16.00. - Kleppssprtali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 ó'helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30- 20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöövar: Neyðarþjónusta er allan sólar- hringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúsið: Heimsókn- artimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiðum; Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyti - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa- varðstofusimi fró kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum. Rafmagnsveftan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn fslands: Aðallestrarsalur opinn mánud. — föstud. kl. 9-19 og laugar- daga kl. 9-12. Handritasalur mánud.-fimmtud. kl. 9-19 og föstud. kl. 9-17. Útlónssal- ur (vegna heimlóna) mónud.-föstud. kl. 13-16. Hóskólabókasafn: Aðalbyggingu Hóskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið i Geröubergl 3-5,8.79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, 8. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mónud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabilar, s. 36270. Viökomu- staðir viðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið i Gerðuborgi fimmtud. kl. 14-15. BústaðaMfn miövikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. ÞjóðminjaMfnið: Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudag kl. 11-16. Arbæjarsafn: Opið um helgar kl. 10-18. Ámagarður. Handritasýning til 1. sept., alla virka daga kl. 14-16. ÁsmundarMfn í Sigtúni: Opið alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Nóttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn islands, Frikirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mánudaga. Sumarsýning á islenskum verkum I eigu safnsins. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykjavikur við rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30- 16. Húsdýragaröurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Ustasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagaröurinn opinn daglega kl. 11-16' Kjarvalsstaðir. Opiö alla daga vikunnar kl. 11-18. ListaMfn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholtj 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. NáttúrugripaMfnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin sunnudaga kl. 13.30-16. Á öðrum tímum eftir samkomulagi. BókaMfn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-fimmtud. kl. 10-21. Föstud. 10-19. Lesstofan opin frá mónud.-föstud. kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið alla daga kl. 14-18 nema mánudaga. Sími 54700. Sjóminjasafn Íslands, Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga frá Id. 14-18. BókaMfn Keflavikur Opið mánud.-miðvikud. kl. 15-22, þriðjud. og fimmtud. kl. 15-19 og föstud. kl. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavík Simi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sund8taðir í Reykjavilc Þessir sundstaðir: Laugardalslaug, Vesturbæjarlaug og Breið- holtslaug eru opnir sem hór segir: Mánud. — föstud. 7.00-20.30, laugard. 7.30- 17.30, sunnud. 8.00-17.30. Sundhöll Reykjavíkur: Mánud. - föstud. kl. 7.00-19.00. Lokaö I laug kl. 13.30—16.10. Opið i böð og pótta fyrir fullorðna. Opið fyrir börn frá kl. 16.50-19.00. Stóra brettið opið fró kl. 17.00-17.30. Laugard. kl. 7.30-17.30, sunnud. kl. 8.00-17.30. Gar&abæn Sundiaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjariaug: Mánudaga — föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar: 9-15.30. Varmártaug í Mosfetissveit: Opin mánudaga — fimmtud. kl. 6.30-8 og 16—21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavikun Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - löstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30. Siminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sími 23260. Sundiaug Seftjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. rræ*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.