Morgunblaðið - 28.09.1991, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 28.09.1991, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. SEPTEMBER 1991 MS-sj úkdómurínn og sorglegu blöðin eftir Kjartan Árnason Sorglegu blöðin eru sú grein bók- mennta sem einkum fæst við harm- sögulegt efni. Fyrr á tímum voru það harmleikirnir og nokkru síðar miðevrópska skáldsagan sem feng- ust við þetta efni en á undanförnum öldum hefur efniviður af þessu tæi átt undir högg að sækja í fagurbók- menntum. Þess í stað var farið að gera stórfenglegum örlögum — miklum frama og gengdarlausum harmi — skil í sorglegu blöðunum. Má segja að þau séu nútíma stað- genglar harmleikjanna þótt nokkuð hafi efnið þynnst í aldanna rás. Nú hefur Lesbók Morgunblaðsins bæst í þennan hóp. Tvær helgar í röð hefur hún flutt okkur fram- haldssögu af harmþrungnum örlög- um sellósnillingsins Jaqueline de Pré sem lést fyrir fjórum árum, aðeins 42 ára að aldri. „Lát hennar kom ekki á óvart því að árum sam- an hafði hún þjáðst af hinum. ili- ræmda MS-sjúkdómi sem hafði hel- tekið hana á hátindi ferils hennar," segir í inngangi greinarinnar. Ævi Jaqueline de Pré var „ævintýrið" sem snerist uppí „harmleik" fyrir tilstuðlan þessa dularfulla MS-sjúk- dóms sem ekki verður betur séð en sé farinn að ganga af fólki dauðu, a.m.k. í sorglegu blöðunum. Allmik- ið er gert úr harmsögu þessarar stúlku og fylgir þar flest sorglegu ■ MYNDLISTARSÝNJNGU sexmenninganna sem hafa sýnt verk sín í Vetrargarði Perlunnar frá opnun hússins í júní síðastliðn- um lýkur í dag Iaugardaginn 29. september. Myndlistarmennimir sex sem nú eru að taka verk sín um helgina em þau Ása Ólafsdótt- ir, Hulda Hákon, Ingunn Bene- diktsdóttir, Jón Óskar, Ragn- heiður Jónsdóttir og Sigurður Örlygsson. Forráðamenn Perlunn- ar hyggjast halda þessu sýningar- starfí áfram og eru nú í undirbún- ingi fleiri sýningar í haust og vetur. formúlunni: Á forsíðu Lesbókarinn- ar fyrri helgina var mynd af selló- leikaranum látna, í efnisyfírliti tvær vísanir í greinina um hana — og harmleikurinn tengdur íslandi með því að minnast á leik hennar í Há- skólabíói — og loks greinin sjálf á opnu með áberandi fyrirsögn og stórum myndum. Seinni helgina hafði vind lægt nokkuð en þó hélt fyrirsögnin uppi dágóðum strekk- ingi: „Allt hrundi: Tónlistarferillinn, heilsan og hjónabandið." Hér er hrúgað spreki á eldinn, það verður mikill reykur þó svo ekki logi glatt. Þótt ekki sé lesið annað en kynning Lesbókar á greininni og fyrirsagnir hennar (sem vísast er algengur lestrarmáti) verður strax Ijóst að hér er það þessi téði sjúkdómur sem allt snýst um og er undirrót alls þess illa sem yfír Jaqueline gekk. Því sætir það nokkurri furðu hve lítið sjúkdómurinn kemur við sögu í greininni og að það litla sem um hann er sagt beint og óbeint skuli einkum vera bull. Nú eru reyndar margir þeirrar skoðunar að sann- leikurinn sé ekkert höfuðatriði í „góðri sögu“, áhrifin hljóti að sitja í fyrirrúmi. Þetta á sannarlega við um skáldskap. En það er veikleiki sorglegu blaðanna að ljúga sann- leikanum uppá söguefnið. Utkoman verður oft óvandaður hrærigrautur af sönnu og lognu. Lunginn úr greininni fer auðvitað í sögu Jaquel- ine fyrir áfallið — og er þar án efa farið rétt með staðreyndir — en í upphafi hefur lesandinn verið búinn undir að allt hið glæsilega, fagra og framúrskarandi sem Iýst verði hafí MS-sjúkdómurinn eyðilagt, komið líkt og þjófur að nóttu og rænt hana frægð og frama, hæfí- leikum, eiginmanni, ættingjum, vin- um, hreyfanleika, gleði — og loks lífínu. Er hægt að verða fyrir meiri hamförum? Milljónir manna lifa ágætu lífí án útlima, sjónar, heyrnar eða máls, án máttar í höndum eða fótum — það er helst ef líffærunum fer að fækka að ráði að vandasamt verður að draga fram lífið. Hver er þá „Árlega greinast um 5-10 nýir MS-sjúkling- ar. Þetta fólk veit sjaldnast meira um þennan „illræmda sjúk- dóm“ en allir hinir. En það sem það þó telur sig vita hefur það kannski úr sorglegu blöðunum. Af Lesbók Morgunblaðsins 14. og 21. september mátti skilja að þetta fólk væri allt saman bráðfeigt.“ harmur þessarar stúlku? Hann er sá að hún var einstakur listamaður en sökum fötlunar varð henni ókleift að stunda líst sína. Ekki vil ég gera lítið úr sorgum Jaqueline de Pré en það er ljóst að „harm- saga“ hennar er ekki einstök. Þetta er þó ekki aðalatriðið heldur hitt eftir Leif Sveinsson Á fundi í Verkfræðingafélagi ís- lands 17. nóvember 1926 var Jón Þorláksson þáverandi forsætisráð- herra aðalfrummælandi og nefndi erindi sitt: „Hitaveita Reykjavíkur.“ I ályktunarorðum sínum um hita- veituna fórust honum orð á þessa leið: „Hér er hvorki að ræða um skýjaborgir né fjarlæga framtíðar- drauma, heldur er þetta (þ.e. hita- veitan) næsta verklega viðfangsefni Reykjavíkurbæjar Þetta var uphafið að Hitaveitu Reykjavíkur, síðan eru keypt hita- réttindin að Reykjum í Mosfells- sveit í ársbyijun 1935 fyrir kr. 150.000,00. Valgeir Bjömsson og Helgi Sig- urðsson sáu svo um undirbúning málsins en ýmis ljón vom á vegin- um, lán fengust ekki lengi vel, svo kom heimsstyijöldin síðari og þá brann inni mest af þeim leiðslum sem fest hafði verið kaup á í Evr- ópu (aðeins einn farmur af efni til veitunnar komst til landsins áður en meginlandið lokaðist). Að lokum tókst að fá það efni til landsins sem á vantaði frá Ameríku. 1. desember 1943 var heitu vatni hleypt á fyrsta húsið í Reykjavík, Hnitbjörg, lista- safn Einars Jónssonar. Þann 31. desember 1944 var komið heitt vatn í 2.850 hús í Reykjavík. Foreldrar mínir voru meðal þeirra heppnu, sem fengu vatnið á gamlársdag 1944. Mikill var fögnuður fjölskyldunnar við þennan áfanga, aðalæðin vestur í bæ liggur um Laufásveg, niður Skothúsveg af miklum krafti, þann- ig að Tjarnargötu 36 hefur aldrei skort heitt vatn frá 31. desember 1944. Því miður var þetta ekki raunin alls staðar í bænum. Skóla- vörðuholtið og Landakotshæðin voru mjög oft vatnslaus, húsin þar lágu reyndar oft undir skemmdum, því með árunum voru miðstöðvar- katlar flestra húsa í Reykjavík fjar- lægðir, þannig að ekki var hægt að grípa til varakyndingar lengur. Hús þessi voru því illseljanleg, þar til úr var bætt með stóra bornum og tæknideild HR. Svo mjög voru þau hús eftirsótt í Reykjavík, þar Kjartan Árnason að með greininni er beinlínis gefíð í skyn að þessar séu framtíðarhorf- ur MS-sjúklinga: varanleg fötlun, hjólastóll, einangrun, ömurleiki, jafnvel dauði. Reyndar er viður- kennt í bláenda greinarinnar að MS sé ekki banvænn sjúkdómur en því hinsvegar bætt við að engu síð- ur verði sjúklingamir sjaldan lang- lífír — vegna minnkaðrár mótstöðu gegn ýmsum manndrápskvillum, einkum lungnabólgu, sem einmitt lagði Jaqueline að velli. Sem almenn fullyrðing um MS-sjúkdóminn er þetta er auðvitað bull. Lífslíkur MS-sjúklinga eiu meira og minna þær sömu og annarra manna. Af greininni má draga þá ályktun að alvarleg fötlun sé óhjákvæmilegur sem hitaveitu naut og ekki stóðu á fyrrnefndum hæðum, að árið 1957 kostaði fermetrinn í hitaveituhúsi við Reynimel kr. 42.000,00, þegar fm í nýbyggifigu Múrs hf. við Eski- hlíð kostaði kr. 25.000,00, tilbúinn undir tréverk. Fullyrt var þá af hálfu HR að ný hús í Reykjavík fengju ekki hitaveitu í fyrirsjáan- legri framtíð, þeir húsbyggjendur yrðu að sætta sig við olíukyndingu. Nægt heitt vatn væri ekki til. En nú kom „stóri borinn“ um 1958 og kom þá í ljós að leitað hafði verið langt yfír skammt, því við höfðum vatnið heita undir fótum okkar án þess að vita það, borholur voru nú virkjaðar víða um bæinn, Jóhannes Zoéga tók við hitaveitu- stjórastarfínu 1962 og ferskir vind- ar blésu um fyrirtækið. 1963 var leyft að reisa hús í Reykjavík án skorsteins, sem hafði í för með sér mikinn sparnað fyrir húsbyggjendur, sem höfðu orðið að basla með olíukyndingarmöguleika sem varakost, og þar af leiðandi skorstein. í desember 1965 að því er mig minnir gekk yfir mikill frostakafli í Reykjavík, langur og strangur. Boðaði þá stjóm Húseigendafélags Reykjavíkur til almenns borgara- fundar í Sjálfstæðishúsinu um hita- veitumál. Var þar mikill „hiti“ í mörgum húseigendum sem áttu við algeran vatnsskort að búa. Undir miðnætti tók Jóhannes Zoéga til máls og sagði m.a.: „Á undanförn- um vikum hef ég orðið fyrir hundr- uðum kvartana, og verið kallaður allt frá fjábjána til morðingja.“ Dáðist ég mjög að þessum stillta manni, senq stóð upp úr flensu til að 'verja mál sitt. Ánnars er mér minnisstæðast frá fundi þessum er Óskar Bjartmarz mælti (hann er nýorðinn 100 ára): „Eg er á móti þessum hemlum, þeir eru eins og stefna Alþýðuflokksins fyrir stríð, að gera alla jafn fátæka.“ A sjöunda áratugnum voru tekin lán til hitaveituframkvæmda hjá Alþjóðabankanum í Washington með því skilyrði að fyrirtækið HR skilaði a.m.k. 7% arðsemi. Eigi er mér kunnugt um, hvort lán þessi eru upp greidd, en eitthvað hefur fylgifiskur þessa sjúkdóms; það er líka rangt. I raun skiptast sjúkling- arnir í þijá nokkuð áþekka hópa: þá sem hafa væg einkenni og lifa eðlilegu lífi, þá sem búa við óstöð- ugt heilsufar, eru stundum vinnu- færir, stundum ekki, stundum á ferðinni og stúndum rúmfastir og verða öllu jöfnu að nota einhver hjáluartæki, staf, hækjur og öðru hveiju hjólastól; síðan eru þeir sem hafa mikil og þrálát einkenni, verða til að mynda að njóta umönnunar og eru bundnir við hjólastól. MS getur sannarlega verið erfiður sjúk- dómur en varla neitt í líkingu við það sem gerist í sorglegu blöðunum. Islenskir MS-sjúklingar eru sem betur fer aðeins um 200 talsins. Sjúkdómurinn er lítt þekktur meðal almennings og kallar því á þjóðsög- ur og rangfærslur sem frásagnir af nefndum toga styðja og „stað- festa“. Árlega greinast um 5-10 nýir MS-sjúklingar. Þetta fólk veit sjaldnast meira um þennan „ill- ræmda sjúkdóm" en allir hinir. En það sem það þó telur sig vita hefur það kannski úr sorglegu blöðunum þarsem allar hörmungar eru marg- faldaðar með sexstafa tölu. Af Les- bók Morgunblaðsins 14. og 21. september mátti skilja að þetta fólk væri alltsaman bráðfeigt. Hvemig skyldi því hafa orðið við þær frétt- ir? Fáum við kannski grein um það? Það er virðingarvert að heiðra minningu látinna meðbræðra. Það er þó öllu meiri virðing fólginn í því að sýna nærgætni þeim sem lifa. Höfundur er félagi í MS-félagi íslands. „Það er krafa Reykvík- inga að Hitaveita Reykjavíkur verði gerð að almenningshlutafé- lagi. Krafan er: „Nægt vatn, engar skýjaborg- farið úrskeiðis hjá HR, þegar fyrir- tækið skuldar 300 milljónir hjá Rafmagnsveitu Reykjavíkur. 18 ár liðu irá ræðu Jóns Þorlákssonar 1926, þar til framtíðardraumur hans rættist. Hann var ekki fjar- lægari en það. En minning valmennsins Jóns Þorlákssonar hefur verið svívirt með því að byggja skýjaborg á Öskjuhlíð, sem er í hrópandi and- stöðu við alla lífsstefnu Jóns, honum var sýndarmennska eitur í beinum. Sjálfstæðisflokkurinn hefur snúist upp í andhverfu sína, einkarekstur í veitingum drepinn með Perlunni, neitað um rannsóknarnefnd í fjárglæfrunum á Öskjuhlíð o.s.frv. Ef eitthvað er þar að fela, þá er ekki önnur leið fær en vísa málinu til Ríkissaksóknara. Ég hefí átt bestu samskipti við þá Jóhannes Zöega, og Gunnar Kristinsson hitaveitustjóra og mér fellur afar þungt, að slíkir ágætis- menn skuli hafa látið ekki meiri karla en Ingimund Sveinsson og Bjarna Árnason hafa sig að 300 milljóna króna fíflum. Einkavæðum Hitaveitu Reykjavíkur Markús Örn Antonsson fór vel af stað sem borgarstjóri, en undan- farið hefur hann valdið Reykvíking- um slíkum vonbrigðum, að hann er sem skuggi Davíðs, hins ógæfu- sama braggasmiðs og Tjarnarbana. Það er krafa Reykvfkinga að Hita- veita Reykjavíkur verði gerð að al- menningshlutafélagi. Krafan er: „Nægt vatn, engar skýjaborgir Heimild: K. Zimsen, Úr bæ í borg, bls. 286, 303-6. HR er skammstöfun fyrir Hita- veitu Reykjavíkur. Höfundur er lögfræðingur í Reykjavík. Hefur óskabarn Reykvíkinga lent í höndum ræningja? Um Hitaveitu Reykjavíkur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.