Morgunblaðið - 28.09.1991, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 28.09.1991, Blaðsíða 5
AUK k15d11 240 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. SEPTEMBER 1991 5 Gagn og gaman við Gagnveg Enn hefur Essó aukið þjónustu við viðskiptavini sína og opnað nýja og glæsilega bensínstöð í Grafarvogi. Bíllinn þinn fær auðvitað alla nauösynlega aöhlynningu og sjálfum þér stendur sitthvað til boða sem sparar fyrirhöfn og eykur ánægju. Auk venjulegrar aðstöðu fyrir bílaþvott er þvottastöð á staðnum. Þar geturðu þvegið bílinn með fullkomnum háþrýstibúnaði og valið ýmis þvottakerfi. ppÚtFSSTAÐIR Þurfirðu að fá þér eitthvað í svanginn er kjörið að koma við í versluninni því þar færðu alls kyns snarl, sælgæti og gosdrykki. Og hafirðu gleymt að kaupa eitthvað ómissandi hjá kaupmanninum - kaffi, te, hreinlætisvörur, blöð eða tímarit - færðu það hjá okkur. Síðast en ekki síst geturðu freistað gæfunnar og keypt þér lottómiða á nýju bensínstöðinni við Gagnveg. Á opnunardeginum, laugardeginum 28. september, verður kaffi og góðgæti á boðstólum. Komdu og kynntu þér þjónustu okkar. Við gerum vel við þig og bílinn þinn alla daga, kl. 7.30 - 20 virka daga og kl. 10 - 20 á sunnudögum. Olíufélagið hf Gagnvegur 2 • Sími 676580 fa r gUr

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.