Morgunblaðið - 28.09.1991, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 28.09.1991, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. SEPTEMBER 1991 BÍÓHÖLf SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHÖLTI OSCAR SYLVESTER STALLONE ER HÉR KOMINN OG SÝNIR HELDUR BETUR Á SÉR NÝJA HLIÐ MEÐ GRÍNI OG GLENSI SEM GANGSTERINN OG AULABÁRÐURINN „SNAPS" MYNDIN RAUK RAKLEIÐIS í TOPPSÆTH) ÞEGAR HÚN VAR FRUMSÝND í BANDARÍKJUNUM FYRR í SUMAR. „OSCftR" - HREINT FRÁB/ER GRÍNMYKD FYRIR flLLfl. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Peter Riegert, Ornella Muti, Vincent Spano. Framleiðandi: Lcslic Belzberg (Trading Places). Leikstjóri: John Landis (Blues Brothers). Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10. HORKUSKVTTAN UIGLEY rxro-N usiihr Sýndkl. 5,7,9 og 11.10 Bönnud innan 16 ára. MOMMU' DRENGUR Sýnd kl.5,7,9 og 11. NEWJACK CITY Sýnd kl. 7, 9 og 11.10. Bönnuð i. 16 ára. ALEINN HEIMA Sýnd kl. 3 og 5. Miðav. kr. 300 kl. 3 LEITIN AÐTYNDA LAMPANUM JREOF THELOSTLAMP Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 300. SKJALDB0KURNAR2 Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 300. LITLA HAFMEYJAN THE LITTLE MER(MID Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 300. LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 Box-Office ★ ★ ★ ★ ★ L.A. Times ★★★ ★ Hoilywood Reporter^ ★ ★ ★ Hvað gera tveir uppar þegar peningarnir hætta að flæða um hendur þeirra og kreditkortið frosið? í þessari frábæru spennu-gamanmynd fara þau á kostum John Malkovich (Dangerus Liaisons) og Andie Mac- Dowell (Hudson Hawk - Green Card og Sex, Lies and Videotapes). Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. UPPI HJA MADONNU Mynd, sem hneykslar marga, snertir flesta, en skemmtir öllum! Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9 og 11. ELDHUGAR Sýnd í C-sal kl. 8.50 og 11.15. Bönnuð innan 14 ára. LEIKARALÖGGAN Sýnd í C-sal kl. 5 og 7. Bönnuð innan 12 ára. ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími ll200 eða FAÐIR VORRAR DRAMATÍSKU LISTAR cftir Kjartan Kagnarsson. Lcikarar: Sigurður Sigurjónsson, Örn Ámason, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Pálmi Gestsson, Erlingur Gíslason. Helgi Skúla- son, Araar Jónsson, Ragnheiður Steindórsdóttir, Randver Þorláksson, Steinn Ármann Magnússon, Þórarinn Eyfjörð, Ari Matthiasson, Erla Ruth Harðardóttir, Harpa Arnardóttir, Hjálmar Hjálmarsson og fl. Hljóðfæraleikarar: Guðni Franzson, Martinal Nardeau og Pétur Grétarsson. Leikstj: Kjartan Ragnarsson. Leikmynd: Grctar Reynisson. Búningar: Stefanía Adolfsdóttir. Tónlist: Jóhann G. Jóhanns- son. Lýsing: Páll Ragnarsson. 2. sýn. í kvöld 28/9 kl. 20, 3. sýn. mið. 2/10 kl. 20. 4. sýn. fós. 4/10 kl. 20, 5. sýn. lau. 5/10 kl. 20. BÚKOLLA barnaleikrit eftir Svein Einarsson. Sýningar í dag 28/9 kl. 14, sun. 29/9 kl. 14, lau. 5/10 kl. 14, sun. 6/10 kl. 14. • LITLA SVIÐIÐ í samvinnu viö Alþýðuleikhúsiö fo+jA fýÍfa eftir Magnús Pálsson. 6. sýning í dag 28/9 kl. 17.00, næst síðasta sinn, UPPSELT. 7. sýni’ng 29/9 kl. 17.00, síðasta sinn, UPPSELT. AUKASÝNING mán. 30/9 kl. 20.30, aAllra síöasta sinn. Miöasalan cr opin frá kl. 13-18 alla daga neina mánudaga. Tekið er á móti pöntunum í síma frá kl. 10. Sala aðgangskorta á 6.-10. sýningu stendur yfir. Vekjum athygli á 5 mismunandi valkostum í áskrift. Sjá nánar í kynningarbæklingi Þjóöleikhússins. Greiðslukortaþjónusta - Græna línan 996160. LEIKHÚSVEISLAN Leikhúskjallarinn er opinn öll föstudags- og laugar- dagskvold. Leikhúsveisla öll sýningarkvöld. Borðapantanir í miðasölu. Leikhúskjallarinn. NIÍO0IIINIINI DRAUGAGAIMGUR 19000 Rakakrem gæti verið nauðsynlegt ef þú ætlar að kyssa 200 ára gamlan draug. Mikið gaman - mikið f)ör. Ein albesta grínmynd seinni tíma. Leikstóri: Neil Jordan. Aðalhlutverk: Daryl Hannah (Splash, Roxanne), Steve Guttenberg (Three Man and a Little Baby, Cocoon), Peter O'Toole. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. NÆTURVAKTIN Sýnd kl. 7,9og11. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. HROIHOTTUR PRINS ÞJOFANNA Sýnd kl.3,5,7.30 og10. Ath. breyttan sýningartíma Bönnuð börnum innan 10 ára. ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN: Ty\N5AV. víí) -ÚEá.* h ★ ★ ★ ★ SV MBL. ★ ★ ★ ★ AK. Tíminn Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN CYRANO DE BERGERAC v* ★ * ★ SV Mbl. ★ ★ ★ PÁ DV. ★ * ★ ★ Sif, Þjóðviljinn. Sýnd kl. 5 og 9. LUKKULÁKI Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 300. ASTRIKUROG BARDAGINN MIKU SYIMD KL. 3. Miðaverð kr. 300. SPELLIKARLAR TEIKNIMYND Sýnd kl. 3. Miðaverðkr. 300. 212 BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR • DÚFNAVEISLAN eftir Halldór Laxness. STÓRA SVIÐID KL. 20. A 4. sýn. í kvöld 28. sept.. blá kort gilda, uppsclt. 5. sýn. 3. okt., gul kort gilda. 6. sýn. 4. okt., græn kort gilda. fáein sæti laus. 7. sýn. sun. 6. okt., hvít kort gilda. 8. sýn. fim. 10 okt.. brún kort gilda. • Á ÉG HVERGI HEIMA eftir Alcxander Galin Sl'ÓRA SVIDIÐ kl. 20. Sýn. í kvöld 27. sept., sunnud. 29. sept., laugard. 5. okt.. fóstud. U. okt., föstud. 18/10. TAKMARKAÐUR SÝN- INGAFJÖLDI. Y'egna mikilla eftirspurnar, verður kortasölunni haldiö áfram til mánaöarmóta. Mióasalan opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir í síma alla virka daga frá kl. 10-12, sími 680680. NÝTT! Leikhúslinan, sími 99-1015. LEIKHÚSKORTIN - skemmtileg nýjung, aócins kr. 1.000. Munió gjafakortin okkar, vinsæl tækifærisgjöf! Greiðslukortaþjónusta.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.