Morgunblaðið - 15.10.1991, Page 40

Morgunblaðið - 15.10.1991, Page 40
40 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. OKTÓBER 1991 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú þarft næði og tíma tii þess að taka til hendi heima fyrir og Ijúka þar mörgu. Eitthvað togar þig þó burt af heimilinu. —Naut (20. apríl - 20.Jmaí) (fift Hugsaðu þig vel um áður en þú gerir bindandi skuldbind- ingar. Sinntu félagsstörfum. Gerðu ekki stórmál vegná lít- ilsháttar misskilnings. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 5» Þó svo staða þín og tekjur hækki hefur þú áhyggjur af fjárfrekum áætlunum maka þíns. Sýndu yfirboðurum til- hlýðilega virðingu. Krabbi (21. júni - 22. júlí) >“£B ^i'itinuálag gerir þig nokkuð óstöðugan. Losaðu um spennu með því að sækja menningar- viðburði. Farðu úr bænum um næstu helgi. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú ert upptekinn í dag af skatta- og fjárfestingarmái- um. Farðu því ekki út á meðal fólks. Láttu ekki vinnuálagið bitna á samskiptum við þína nánustu. Meyja (23. ágúst - 22. september) Það er mikið að gera hjá þér í vinnu og verkefnin hafa hlað- ist upp. Þú reynir að vinna á hrúgunni og sóaðu því ekki tímanum í félagsstörf. Vinir færa þér óvæntan glaðning. v°s (23. sept. - 22. október) Þú færð nýtt atvinnutilboð en átt erfitt að gera upp hug þinn og munt ekki láta undan þrýstingi. Taktu þann tíma sem þú telur þurfa til að taka af skarið. ^oþorödreki (23. okt. - 21. nóvember) *“$§ Þér verður boðið í ferðalag en það vefst fyrir þér að taka boðinu vegna kostnaðar sem því er samfara. Láttu smáatr- iðin ekki fara í taugarnar á þér í kvöld. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) Þú gerir áætlanir um fjárfest- ingar vegna heimilisins og finnst í lagi að taka lán tii þeirra hluta. Steingeit (22. des. - 19. janúar) & ^iljir þú ekki trúa neinum fyr- ir vandamálum þínum verð- urðu bara taugaveiklaðri með tímanum. Vertu opinskár við þá sem þú unnir. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þú færð tækifæri til þess að auka vinnutekjur þínar en vandamál sem þú lendir í vegna vina þinna munu gera þér erfitt um vik að sinna starfi sem skyldi. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Blandaðu ekki saman starfi og leik, það hefði slæmar af- leiðingar í för með sér. Reyndu að öðru leyti að nota tímann vel til að sinna áhugamálum og útivist. -aéiii'órnusþána á að lesa sem aægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. DYRAGLENS [Þstta FlOTT EKi ) AF HVERJV þOFFTiiZOO LAra C.Í&A yp/e pus 7 GRETTIR HITTI HDND UtV PflGINN Seól Sfl$E>ISr EKKI HAFA fengiobita 1 þRjfa DAGA, SVOOOO ■■■ / É6 LEVFDI l HONUAl HP ?ita /v>r T JTM PAVTð TOMMI OG JENNI LJOSKA ^- n/il / . A » \ FERDINAND SMAFOLK I 60T A LETTER FROM PE66Y JEAM T0PAV..5HE 5AT5 5HE 5TILL LIKE5 ME IF Y0UXE TALKIN6 T0ME,CHARUEBR0U)N, l‘M 5TANPIN6 HERE BEHINP VOU... Ég fékk bréf frá Pöllu Jóns í dag ... Hún segir að henni líki enn vel við mig. Ef þú ert að tala við mig, Kalli Bjarna, þá stend ég hérna fyrir aftan þig ... L0VE HA5 DE5TR0VEP A LOT OF 600D PITCHER5.. Ást hefur eyðilagt margan kastarann ... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Nýlega kom út í Bretlandi bók um Evrópumótið í Killarney sl. vor. Höfundar eru Brian Senior og John Elliott. Þeir fara í saum- ana á 19 leikjum, þar af 5 með íslandi. Hér er spil úr bókinni, frá viðureign toppþjóðanna, Breta og Svía: Norður gefur; enginn á hættu. Norður ♦ DG ¥ Á87 ♦ D76543 Vestur ♦ 42 Austur ♦ 9742 ♦ Á5 ¥3 ¥652 ♦ AG2 ♦ K1098 ♦ D10853 +ÁKG9 Suður ♦ K10863 ¥ KDG1094 ♦ - ♦ 76 Opinn salur. Vestur Norður Austur Suður AnnstrongGullberg Kirby Sundelin 1 grand Pass 4 hjörtu Pass Pass Pass Lokaður salur. Vestur Norður Austur Suður Fallenius Robson Nilsland Forrester Pass 1 grand 2 tíglar 2 grönd 3 hjörtu 4 lauf 4 hjörtu 5 lauf Pass Pass 5 hjörtu Pass Pass 6 lauf Dobl Pass 6 hjörtu Dobl Pass Pass Pass í opna salnum vakti Gullberg á einhvers konar láglitagrandi sem sýndi 8-11 punkta. Kirby kaus að passa og Sundelin af- greiddi málið með beinu stökki í 4 hjörtu: 420 í NS. Á hinu borðinu vakti Nilsland á 14-16 punkta grandi. Forrest- er sýndi hálitina með 2 tíglum og Fallenius yfirfærði í lauf með 2 gröndum. Síðan tók hin eigin- lega barátta við. En þráhyggja Robsons að melda 6 hjörtu kemur einkenni- lega fyrir sjónir. Skýringin er þessi: Fallenius og Forrester sátu saman öðru megin við skerminn, en Nilsland ogRobson hinu megin. Fallenius sagði pass sitt við 5 hjörtum ekki vera kröfu, svo dobl Forrester var þar með til sektar. Hinu megin taldi Nilsland að Fallenius væri að bjóða uppá 6 lauf með passinu. I slíkri stöðu neitaði dobl Forr- ester varnarslag og því „fórn- aði” Robson! Bretarnir kvöddu keppnis- stjóra að borðinu, sem breytti skorinni í 6 lauf dobluð, tvo nið- ur. Svíarnir létu það gott heita. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Um þessar mundir er heims- meistaraeinvígi kvenna að ljúka í Manila á Filippseyjum. Þessi staða kom upp í fyrstu skák kínverska áskorandans Xie Jun (2.465), sem hafði hvitt og átti leik, og Maju Chiburdanidze (2.495). Hvítur á undir högg að sækja í þessu endatafli. Ef hrókurinn á d5 víkur sér undan falla peðin á f5 og e6. Kínverska stúlkan fann snjalla lausn: Hxf5, (Það þýddi ekki að reyna að halda í biskupinn. 37. — Ba6 má t.d. svara með 38. Hf8+ — Ke7, 39. Ha8) 38. Hxc8 - Hf3+, 39. Kxh4 - Hxb3, 40. Hxc6 - Hb4, 41. Kg3 og hér var samið jafntefli. Að loknum einvígisskák- unum átta var staðan jöfn, 4-4, svo framlengja þurfti til að fá úrslit. Xie Jun jafnaði í áttundu skákinni.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.