Morgunblaðið - 10.12.1991, Page 3

Morgunblaðið - 10.12.1991, Page 3
ÍSIENSKA AUCIÝSINCASTOFAN HF. MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. DESEMBER 1991 3 í nýrri skáldsögu sinni, Fógetavald, miölar lllugi Jökulsson lesendum af þeirri frásagnargleði, spennu og orðfimi sem einkenna þessa snjöllu sögu. Aðkomumaður birtist einn daginn í litla sjávarplássinu. Koma hans vekur tortryggni þorpsbúa. Slíkur gestur hlýtur að eiga erindi... Smátt og smátt koma upp á yfirborðið lífssorgir og válegir atburðir sem þorpsbúar hafa greitt úr í kyrrþey... Fógetavald er áhrifarík, /d fáguð og spennandi skáldsaga. IÐUNN Hyernigfd kjafljcuögur vœngi n af daglegu amstri og lifir að mestu leyti fyrir aðra. Dag einn verður breyting þar á. Hún fær höfuð- högg og leggst á sjúkrahús um stundarsakir. Eftir það verður ekkert eins og áður. ÍÐUNN Hefurðu kynnst því hvernig kjaftasögur fá vængi? Þekkirðu öll litlu hneykslismálin sem geta komið upp innan stórrar fjölskyldu? Hún er skemmtileg og kunnugleg, fjölskyldan sem Súsanna Svavarsdóttir segir frá í fyrstu skáldsögu sinni, í miðjum draumi. Persónurnar eru margar og ólíkar, en allar eru þær með nefið hver í annarrar koppi. Hanna, harðdugleg og kvik, ber hitann og þungann

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.