Morgunblaðið - 10.12.1991, Page 5

Morgunblaðið - 10.12.1991, Page 5
 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. DESEMBER 1991 5 „Loksins* Nú er gaman “ „Það kann að vera góður siður að forðast að lasta bækur eða þá lofa þær með einkunnagjöf... En nú ber svo við að lesanda finnst ástæða til að sleppá af sér beisli og segja: Loksins. Nú er gaman." Árni Bergmann í Þjóðviljanum. „Þetta er mikið efni, og vítt að dregið, t.d. er bókmenntaarfleifð íslendinga sínálæg í þessari sögu. En þeim mun aðdáanlegra er hversu vel þetta er fléttað saman, skáldsagan er í senn litrík og samnjörvuð heild." Örn Ólafsson í DV. „íslenski draumurinn er eftir því sem á líður eitt samfellt áreiti, sagan togar og pikkar í lesandann, fær hann til að hugsa...“ Guðrún Þóra Gunnarsdóttir í Morgunblaðinu. -v ’ ' . „Stílafrek!“ Kolbrún Bergþórsdóttir á Aðalstöðinni. Mál l|jl og menning Laugavegi 18, sími: 24240. Síðumúla 7-9, sími: 688577

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.