Morgunblaðið - 10.12.1991, Síða 7

Morgunblaðið - 10.12.1991, Síða 7
HVllA HÚStÐ / SlA rno r <r. aqAUi/imp\aðMmi .< MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. DESEMBER 1991 r\ * 1 <IT A* T'ACTrATf Ný og spennandi ÍSLENSK SAMTÍÐ íslensk samtíð er upplýsingabók líðandi stundar og ætluð bæði til gagns og gamans. Hér getur þú rifjað upp minnisverða atburði, kynnt þér nánar mál sem eru á dagskrá, flett upp einstökum efnisatriðum bókarinnar, skoðað ljósmyndir og myndræna framsetningu fróðleiks í skýringar- myndum eða lesið í ró og næði efniskafla sem varpa nýju ljósi á íslenskt þjóðlíf og samtíðarmenn. Alfræðiárbók Vöku-HelgafeUs ÍSLENSK SAMTÍÐ er fróðleiksnáma íslendinga um lífíð í landinu. Nútímaleg, notadrjúg og skemmtileg bók fyrir fólk á öUum aldri. SJAÐU SAMTÍÐ ÞÍNA í NÝJU LJÓSI! BUO Litprentaðar ljós- myndir og skýringarmyndir skipta hundruðum, Um 1100 íslendingar koma við sögu í texta bókarinnar. Uppílettiorð eru í stafrófsröð í alfræðihluta bókarinnar. Samtals 3000 atriðisorð vísa til efnis í bókinni sem er á fjórða hundrað blaðsíður. Öll framsetning efnis er miðuð við kröfur nútímafólks. Litamerkingar á blaðsíðubrúnum auðvelda nolkun íslenskrar samtíðar. CA-HELGAFELL Síðumúla 6 * Sími 688 300 kuumUiU ttu-iutmut

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.