Morgunblaðið - 10.12.1991, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 10.12.1991, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. DESEMBER 1991 9 1/ELKOMINÍ TESS Gleðjum golfarann og gefum honum mjúkan pakka Opið virka daga kl. 9-18 Laugardag kl. 10-18. TESS v NEi NEÐST VIÐ DUNHAGA, S. 622230. Skeifan 3h-Sími 812670 AÐVENTUTILB OÐ Á HOLTI Á HÓTEL HOLTI VERÐUR TILBOÐ í HÁDEGINU ALLA AÐVENTUNA, SEM SAMANSTEDNDUR AF FORRÉTTIR, ADALRÉTTIOG EFTIRRÉTTI, ÞAR SEM ÁHERSLA ER LÖGÐ Á GÆDI í HRÁEFNI, MATREIÐSLUOG ÞJÓNUSTU. TILBOÐIÐ GILDIR 1HADEGI ALLADAGA VIKUNNAR ÞRIRETTAÐ UR HÁDEGISVERÐUR FRÁ KR. 1.195- CHATEAUX. W Bergstaöastræti 37, sími 91-25700 LOÐFOÐRAÐIR KULDASKÓR Útgjöld hlað- ast upp hjá sveitarfélög,“ unum Enn gætir nokkurs misræmis í bókhaldi svcitarfélaga þannig að á samanburði á Arsreikn- ingum þiu'f að hafa fyrir- vara. Sá fyrirvari er og scttur hér og nú. Mörg sveitarfélög hafa undanfarið búið við mjög erfiða fjárhagsstöðu. Til þess liggja ýmsar ástæð- ur. Sum hver, einkum sjávarpláss, hafa neyðst til að veita fjármagni með einum eða öðrum hætti hatvinnulífið til að forðast atviimuleysi og fólksflótta. Mörg stijál- býlissveitarfélög hafa og orðið fyrir verulegum skakkaföllum vegna slæmrar fjárhagsstöðu og gjaldþrota fyrirtækja í frumframleiðslu, sjáv- arútvegi og landbúnaði. Fjárhagsstaða sumra sveitarfélaga í stijálbýli er með þeim hætti að vandséð er, hvern veg þau geti sinnt hinu marg- háttaða þjónustuhlut- verki við íbúa sína, sem þeim heyrir tál. í sehmi tíð hafa og bætzt kröfur á sveitarfélögin um aukna þjónustu, sem spanna miiljarði króna kostnað. Þetta á ekki sízt við í uppbyggingu grunn- skóla og ieikskóla og að- gerðir í umhverfismál- um, svo sem sorphirðu, sorpeyðingu og lagningu holræsa. Það er þvi nauðsyidegt fyrir sveitarstjómar- meim að ganga fram með gát við gerð fjárliags- áætlana komandi árs. Þar að auki gerir staðan í þjóðarbúskapnum og efnahagsmálum kröfur til sveitarfélaga, jafnt og ríkisins, um að rifa eyðslu- og framkvæmda- seglin, til samræmis við minnkandi þjóðartekjur og til að draga úr speim- unni í efnahagsmálum okkar og á lánsfjár- markaðinum. 136 119 115 94 3 v. >p a e> |9. ■p o t: •o g g * i a «c 'O co ■J2 a: Peningalegar skuldir ^ Skammtíma-og s langtímaskuldir í § þúsundum króna 5? á hvern íbúa í árslok1990. 141% 128% 123% 110% 71% IS, i S í| 3 ra m •42 I ^ j? QC Heildarskuldir sem hlutfall af skatttekjum 43% sveitarfélagsins 8 í árslok 1990 Heimild: Árbók sveitarfélaga1991 Draga verður úr opin- berri lánsfjáreftirspurn í nýrri skýrslu Seðlabankans um horfur í peningamálum, gjaldeyrismálum og gengis- málum segir að alvarlegasta vandamálið sé „vaxandi greiðsluhalli ríkissjóðs, sem vænt- anlega verði rösklega tvöfalt meiri en að var stefnt í fjárlögum [1991]". Þar segir og að raunvaxtalækkun sé því aðeins framkvæm- anleg „að verulega takizt að draga úr opin- berri eftirspurn”. Þar kemur ríkið fyrst og fremst við sögu - en jafnframt sveitarfélögin. Skuldirá hvern íbúa og sem hlutfall af tekjum Nýlega kom út Árbók sveitarfélaga 1991. Þar kemur m.a. fram að bók- haldsnefnd sveitarfélaga vinnur nú að nýrri hand- bók um reikningsskil sveitarfélaga og að stefnt er að þvi að samanburð- arskekkjur vegna mis- munandi færshia í árs- rciknhigum sveitarfé- laga verði senn úr sög- urnii. í Árbókinni eru upp- lýsingar úr fjármagnsyf- irliti og efnahagsreikn- ingi sem og svonefndar lykiltölur, sem gefa nokkra mynd af afkomu og stöðu sveitarfélaga í landhiu í árslok 1990. Samanburðm' er sem fyrr með fyrirvara uin nokkurn mismun í bók- haldsreglum. I Árbókinni er m.a. að finna lykiltölu, sem sýnir skuldir í árslok 1990 á livern íbúa sveitarfélags, þ.e. skammtíma- og lang- tímaskuldir deilt með íbúafjöida í árslok. Þar : er eihnig lykiltala, sem ° sýnir hlutfall skulda sveitarfélagshis af skatt- tekjum þess. Skýringamiynd, sem pistli þessum fylgir, sýnir þessar lykiltölur hjá þremur sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu og að auki ehiu sveitarfélagi úr hveijum landsfjórð- ungp. Þetta eru ekki verst settu sveitarfélöghi, enda ekki ætlunin að gera neinn samanburð til þeirrar áttar. Tölurnar sýna samt sem áður að sum sveitarfélög í land- inu, reyndar ófá, eru nokkuð ásett, svo að ekki sé meira sagt, hvað skuldir varðar. Færrí og stærri sveitar- félög Sem fyrr segir stendur skýrsla Seðlabanka Is- lands til þess að það sé höfuðforsenda þess að hægt sé viðlialda jafn- vægi í atvinnu- og efna- hagslifi og halda vöxtum og verðlagi niðri, að „verulega takizt að draga úr opinberri eftir- spum eftir lánsfé”. Með öðrum orðum að draga verulega úr rekstrar- lialla hins opinbera, ríkis og sveitarfélaga. Þetta meginmál skarast síðan við rekstrarstöðu at- vhinulífsins, almennt at- vhmuöryggi og inögu- leika á framhaldandi þjóðarsátt á vinnumark- aði. Eða eins og segir í for- ystugrein Sveitarstjórn- amiála fyrr á þessu ári: „Það er að sjálfsögðu sameiginlegt hagsmuna- mál sveitarfélaga, verka- lýðsfélaga og vhmuveit- enda, að verðbólguimi sé haldið niðri. Það hlýtur einnig að vera sameigin- legt hagsmunamál þess- ara aðila, að atvinnulíf í landinu sé traust og öflugt og jafnframt, að fjárliagslegt sjálfstæði sveitarfélaganna, fmm- kvæði og ábyrgð sé sem mest. Þamiig má koina í veg fyrir siaukna byggðaröskun og bú- ferlaflutninga og tryggja nauðsyidegt jafnvægi í byggð landsins”. Það er því mikilvægt hvern veg Alþingi stend- ur að fjárlagagerð fyrir árið 1992, sveitarstjómir að fjái-hagsáætlunum fyrir þetta sama ár og aðilar vhuiumiirkaðai'ins að samningagerð. Það ber og að auka á hagræðingu með færri og stærri sveitarfélög- um. Máske er það inikil- vægasta byggðamálið á þessum síðasta áratug líðandi aldar. SJOÐSBREF 4 HJÁ VÍB 8,5% ávöxtun sl. 2 ár A síðastliðnum 2 árum hefur ávöxtun Sjóðs 4 verið 8,5% umfram verðbólgu miðað við ársgrundvöll. Velgengni sjóðsins má þakka hagstæðri eignaskiptingu hans, en eignir sjóðsins eru avaxtaðar bæði í hluta- bréfum og skuldabréfum. Sjóður 4 er hugsaður sem langtímafjárfesting, enda hugsanlegar sveiflur, í ávöxtun sjóðsins vegna hlutabréfaeignar hans. Verið velkomin í VIB. VlB VERÐBREFAMARKAÐUR ISLANDSBANKA HF. Ármúla 13a, 108 Reykjavik. Sími 68 15 30. Telefax 68 15 26. Símsvari 68 16 25.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.