Morgunblaðið - 10.12.1991, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 10.12.1991, Qupperneq 12
12 MORGVNBkASIÐ ÞRIÐJUQAGUR 1G: DESRMBER 1091 VISA 5A Í5LAND HÖFÐABAKKA 9, 112 REYKJAVÍK SÍMI 91-671700, FAX 91-673462 Ljóðabók eftir Pjetur Hafstein Lárusson FJÖLVI hefur gefið út ljóðabók eftir Pjetur Hafstein Lárusson sem kallst Innhöf. í kynningu útgefanda segir um ljóð Pjeturs: „Ljóðabækur hans vitna um fjölbreytilegan áhuga á öllum hliðum mannlífsins í andstöðu þess að skáld sérhæfi skáldskap í einum tón. Pjetur er alltaf á ferða- lagi og það í tvöföldum skilningi. Hann ferðast um heiminn næmur á umhverfið og mannlegar hræring- ar. En sá næmleiki hrindir honum jafnframt af stað í annað ferðalag, síglingar á Innhöfunum inn í kenndaveröld mannsins.” Husqvarna Huslv Lock Loksaumavélin (over lock) 45.030.- kr.stgr. VÖLUSTEINNhf Foxofenl 4, Sími 679505 Umboðsmenn um nllt lond. Feðgin að norðan ________Myndlist____________ Eiríkur Þorláksson Kristinn G. .Jóhannfeson er einn fárra listmálara í fullu starfi sem býr og starfar utan höfuðborgar- svæðisins, nánar tiltekið á Akur- eyri, þar sem myndlistin blómstrar ekki síður en annars staðar, þó þess sé því miður sjaldnast getið í fjölmiðlum. Kristinn hefur þrátt fyrir þetta verið duglegur við að gefa íbúum höfuðborgarsvæðisins tækifæri tii að fylgjast með list sinni, og nú stendur yfír fjórða sýn- ing hans hér á jafnmörgum árum. En að þessu sinni er hann ekki einn á ferð. í FÍM-salnum, Garðastræti 6, stendur yfír samsýning Kristins og dóttur hans, Brynhildar. Kristinn hefur stundað sína myndlist í nærri fjóra áratugi og löngum tekist á við landslagið með einum eða öðrum hætti í sínum verkum, en Brynhild- ur lauk námi úr Myndlista- og handíðaskóla íslands 1989, og var síðan um tíma í námi á Italíu. Hún hélt sína fyrstu einkasýningu fyrir ári í Djúpinu, iitlum kjallarasal sem var rekinn um tíma við Hafnar- stræti, og vakti þar nokkra athygli fyrir að taka viðfangsefni sín skemmtilegum tökum. Það er vel til fundið hjá þeim feðginum áð sýna hér saman, þar sem hinn svonefndi kynslóðamunur kemur fram á afar heilsteyptan hátt sem mismunandi efnistök við mismunandi viðfangsefni, og sam- anburðurinn getur orðið báðum já- kvæður; það er jafn eðlilegt að Brynhildur taki fyrir þau viðfangs- efni sem hún velur sér og það er sjálfsagt að Kristinn þrói áfram þá myndsýn, sem hann hefur löngum heiljast af. Á sýningunni fyrir ári fjölluðu málverk Kristins um „gamburmosa og stein”, en að þessu sinni hefur myndsviðið færst frá grassverðin- um til sjónarhorns yfirsýnarinnar; hann nefnir verkin að þessu sinni „málverk um mannabyggð, og gef- ur þeim góð_ og gild nöfn íslenskra sveitabæja. í verkunum er að finna þétta samröðun húsa af sveitabæj- um og úr smáþorpum, þar sem byggingarstíilinn er upp á gamla mátann; háreist ris, útskot og litrík þök á íbúðarhúsum og útihúsum, sem standa þétt saman og veita hvort öðru hlýju. Þessir bústaðir manna og dýra standa oftast í for- grunni myndanna og eru síðan Feðginin Brynhildur Kristinsdóttir og Kristinn G. Jóhannsson við uppsetningu sýningarinnar í FÍM-salnum. umkringd manngerðu landslagi, er að samsetningu; eftir litunum sem er jafn fjölbreytt að lit og það má þama ímynda sér slegin tún og óslegin, mislit engi og haga, mold- arflög og aðra skipulega reiti, af- markaða í rétthyrnda fleti af skurð- um og girðingum. Ásar, fjöll og önnur minna snortin landsvæði fýlla síðan út í myndflötinn. Þessi verk ná einnig að bera méð sér mismunandi árstíma í gegnum fjölbreytt litbrigði, eins og sjá má í myndunum „Skarð” (nr. 11), „Gil” (nr. 17), „Þverá” (nr. 10) og „Tangi” (nr. 18), svo dæmi séu tek- in af verkum ólíkra árstíma. í þess- um verkum sínum hefur Kristinn fundið enn eina hlið hins íslenska landslags til að gera að yrkisefni, og sýnt fram á að sá brunnur mynd- efna verður seint þurrausinn. Við fyrstu sýn virðist erfítt að fínna npkkurn skyldleika við þessa náttúrusýn í verkum Brynhildar. I hennar myndum ber fyrir augu ein- falt myndmál og fastinótuð form, þar sem sömu táknin eru endurtek- ÓSKIN ...OG RÆTIST HÚSASMIÐJAN FERÐASKRIFSTOFAN SAGA RAÐGREIÐSLUR TIL18 MÁNAÐA Raögreiðslur VISA hafa reynst afar öruggur og vinsæll greiöslumáti vegna stærri viöskipta, og til kaupa á varanlegum munum, svo sem húsbúnaöi, heimilistækjum og innréttingum. Nú getur þú jafnað út greiöslubyröi þinni .á ódýran og þægilegan hátt á allt aö 18 mánuöi, eftir því sem þú telur þörf fyrir og söluaðili samþykkir. . VISA GREIÐSLUÞJÓNUSTA - SNIÐIN AÐ ÞÍNUM ÞÖRFUM! Láttu RAÐGREIÐSLUR VISA létta þér róðurinn... RADÍÓBÚÐIN IKEA SMITH & NORLAND
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.