Morgunblaðið - 10.12.1991, Side 17

Morgunblaðið - 10.12.1991, Side 17
Ljósm. Ámi Sæberg i MORQUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGURI10. DESBMBER ¥091 9117 Björt og litrík höfuðborg, umlukt náttúrufegurð. eillandi ljósmyndabók eftir Ragnar Axelsson, Rax «OAVIK „Þannig hefur tíminn farið langa leið frá Ingólfi Arnarsyni og Skúla fógeta til okkar daga en samt er einsog hann hafi staðið í stað; öld bregöur við aðra; Tjörnin og Kvosin og Esjan eru á sama stað; vörðubrot á langri óvissri leið og vísa heim hvertsem litið er...M ✓ Ur formála cftir Mattliías Johannessen. L Ragnar Axelsson (Rax) er einn af þekktustu ljósmyndurum okkar. Hann hefur ferðast víða og ljósmyndir sem hann hefur tekið á íslandi, Grænlandi, í Indónesíu og Færeyjum hafa birst í Morgunblaðinu, þar sem hann hefur starfað síðan 1974, og í mörgum öðrum blöðum og tímaritum þ.á.m. Life, Time, National Geographic, Stern og Le Figaro. Stórglæsileg gjafabók handa BÓKAÚT.GÁFAN vinum þínum heima og erlendis. HAGALL Texti á lslensku Og ensku. Pantanasími 62 11 70

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.