Morgunblaðið - 10.12.1991, Síða 19

Morgunblaðið - 10.12.1991, Síða 19
HVÍTA HÚSIÐ / SÍA MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. DESEMBER 1991 Islenskar fyrir íslensk böm FJOLLEIKASYNING ASTU Myndabók um skemmtilegaafmælisveislu. Kærkomin fyrir yngstu börnin. Bókin er eftir Áslaugu Jónsdóttur. STJÖRNUSIGLINGIN - Ævintýrí Fríðmundar vitavarðar Óvenjufalleg myndabók sem segirfrá ævintýraferð um himingeiminn. Þessi bók er líka eftir Áslaugu Jónsdóttur, en ætluð lítið eitt eldri börnum en Fjölleikasýning Ástu. GEORG í MANNHEIMUM Hressileg bók í teiknimyndastíl um mörgæsina Georg sem býr á Snælandi. Þangað fer að berast rusl frá Mannheimum. Georg sættir sig ekki við mengunina og heldur til Mannheima þar sem hann fær öll hin dýrin í lið með sér... Bókin er eftir þá Jón Ármann Steinsson og Jón Marinósson. ævintýri i pennans1 og menning Laugavegi 18, sími: 24240. Síðumúla 7-9, sími: 688577 Sjófuglar SJOFUGLAR OG LAND- OG VATNAFUGLAR Glæsilegar bækur með litljósmyndum á hverri síðu, sem kynna íslenska fugla og umhverfi þeirra fyrir litlum börnum. Sterkar og handhægar bækur eftir Guðmund P. Ólafsson, höfund bókanna Fuglar og Perlur í náttúru íslands. SOSSA SÓLSKINSBARN Ný saga eftir Magneu frá Kleifum. Sossa er sjö ára fjörkálfur sem elst upp í stórum systkinahópi í sveit. Raunsæ og heillandi saga sem lýsir gömlum tíma á ferskan hátt. BÓKASAFN BARNANNA Fjórar nýjar léttlestrarbækur, myndskreyttar á hverri síðu. í Bókasafn barnanna bætast að þessu sinni: Ani ánamaðkur eftir Pórð Helgason og Margréti £ Laxness. Jói á'Jötni eftir Árna Árnason og Önnu Cynthiu Leplar. Pví eru hér svo margir kettir eftir Árna Arnason og Miles Parnell. Ævintýri pennans eftir Birgi Svan Símonarson og Halldór Baldursson. .

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.